Skólablaðið - 01.06.1913, Blaðsíða 15

Skólablaðið - 01.06.1913, Blaðsíða 15
SKOLABLAÐIÐ 95 Þeir sem byggja barnaskólahús muni eftir því, að hvergi fást betri tvísett skó'aborð en í verksmiðjunni „DVERGUR” í Hafnarfirði. Borðin eru send óupplímd vegna fiutningsgjaldsins . Vinnan er vönduð og efni gott. §S®|r Sýnishorn smíðað eftir fyrirsögn umsjónarmanns fræðslumálanna. Pantið í tíma! Auglýsing. Kennari óskast við farskólann í Sauðanesshreppsfræðslu- héraði næsta vetur (1913--14). Kennslutími 24 vikur, og laun samkvæmt fræðslulögunum. Umsóknarfrestur til 15. ágúst næstkomandi. Umsækendur snúi sér til fræðslunefnd- arinnar. Pórshöfn 29. apríl 1913. Frœðslunefnditi. Tvær kennarastöður f Mosvallahreppi (Önundarfirði) eru lausar næsta vetur. Laun samkvæmt fræðslulögunum að minsta kosti. 6 mánaða kensla. Umsækjendur gefi sig sem fyrst fram við fræðslunefndina.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.