Sovétvinurinn - 01.01.1937, Blaðsíða 10

Sovétvinurinn - 01.01.1937, Blaðsíða 10
[Sovétríkin 20 ára]. Stac h a n of f - h rey f i n g i n tveggja ára. Á tveim síðustu árum liefir Stachanoff-hreyfing- in rutt sér til rúms, og er hún nú orðin alls ráð- andi í auknum og bættum afköstum hinnar sósialistisku vinnu og í allri tækni. Hún er orðin, eins og Stalín komst að orði, „hin lifræna, ósigr- andi lireyfing nútímans“. Þessi hreyfing er runnin frá einstaklingsmeti í vinnuafköstum — frá koia- námuverkamanninum Stachanoff, sem til þess tíma var óþekktur maður. Nú hefir liún horizt um land allt. Grundvöllur hreyfingarinnar er gagnhugs- aður og hún er viðurkennd sem megin-undirstaða hagfræðilegra og menningarlegra framfara. Fyrsta Staclianoff-tilraunin var fólgin i mjög einfaldri verkaskiptingu — losun kolanna og brott- færzlu þeirra. Með þessari verkskiptingu eyddu verkamennirnir ekki tíma í að hlaupa sífellt úr einu verkinu í annað, ýmist að losa kolin eða aka þeim í burtu. I stað þess að áður voru kolabor- arnir notaðar i 5—6 tíma á dag, en lágu hinn tim- ann ónotaðir, voru þeir nú i notkun allan vinnu- tímann. Jafnsk jótt og heill vinnuflokkur vann með þessari aðferð, óx kolamagnið, sem losað var, mjög mikið, þrátt fyrir það, að verkamönnum væri fækkað. í öllum greinum þjóðarhúskaparins byrjuðu EFTIR CLIFFORD MARCHANT hundruð verkamanna þá þegar að keppa við Stac- hanoff, finna upp nýjar vinnuaðferðir og setja ný afreksmerki. í verksmiðjum þungaiðnaðarins, við járnbrautirnar, í spunaverksmiðjunum, í inálm- og skipasmíðaverksmiðjum, í pappírsiðnaðinum, við sykurræktina og á bómullarökrunum óx alls staðar með sí-auknum liraða, ósjálfráður áhugi fyrir auknu framleiðslumagni. Á fyrstu þjóðarráðstefnu Stachanoff-verka- manna, liaustið 1935, lýsti Stalín þessum fyrirmynd- um verkalýðsins á eftirfarandi hátt: „Þessir menn eru óháðir íhaldssömum og þunglamalegum skoð- unum sumra verkfræðinga, tæknifræðinga og hag- fræðinga, halda liugrakkir fram á leið, brjóta úr- eltar reglur, en skapa nýjar og betri. Þeir leiðrétta og fara fram úr þeim áætlunum, sem stjórnendur iðnaðarins hafa samið. Þeir jafnvel leiðrétta verk- l'ræðinga okkar og tæknifræðinga; ekki ósjaldan, að þeir kenni þeim og livetji þá, því að þeir eru menn, sem hafa fullkomið vald á tækninni í sínu fagi, og þeir skilja það, að það, sem sótt er til þeirra, verða þeir aftur að sækja til fullkomnari tækni. Frá byrjun Stachanoff-breyfingarinnar var vöxt- ur hennar og viðgangur tryggður. Hún bendir á r j <r JNn i ji Sovétskipið Kuban að leggja af stað frá Odessa með 2V-i milljón kg. af matvælum, sem verkalýðurinn í Sovétríkjun- um sendi að gjöf konum og bornum á Spáni 27. sept. sl. 10

x

Sovétvinurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sovétvinurinn
https://timarit.is/publication/237

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.