Sovétvinurinn - 01.01.1937, Síða 13
[Sovétríkin 20 ára]
lending sunnar og seinna. Með því móti liefir hon-
um gefizt betra tækifæri en ella til að velja is-
breiðu liæfa til lendingar. — 2. Venjulega er ís-
inn í ágústmánuði mjög illa fallinn til lendingar.
Sumarblýjan hefir unnið sitl verk, og ísinn er þá
oft kross-sprunginn, sprungurnar djúpar og barm-
arnir oft því nær þverbnýptir. En yfirleitt má gera
ráð fyrir þvi, að því norðar sem Levanevsky liefir
leitað lendingar, þvi traustari liafi ísinn verið og
öruggari til lendingar. Þegar hann tilkvnnti véla-
bilun, var hann staddur nálægt 88° n. br. — 3. Sé
gert ráð fyrir því, að lendingin liafi heppazt, geta
leiðangursmennirnir að öllum likindum lifað mjög
lengi á ísnum, enda þótt birgðir þeirra séu gengn-
ar til þurrðar. ísbirnir þefa fljótt upp aðsetur
þeirra, eins og raun befir orðið á við aðsetrið á
heimskautinu, og renna beint á þefinn, og þar með
ætti mönnunum að vera borgið bvað fæðu snertir.
Af þessu má ljóst vera, að leit þeirri, sem þegar
er liafin, megi og eigi að halda áfram, ef þörf kref-
ur, unz sumarþokurnar tefja í júní 1938. Þokur og
skýflókar hafa enn sem komið er tafið mjög leit-
ina. En allt fram undir lok okt. mega leitendur
vænta dagsbirtu og vaxandi beiðríkju. En þegar
hin langa heimskauta„nótt“ heldur innreið sína er
von á 6—8 dægra tunglsljósi i hverjum mánuði,
og endurskin issins eykur birtuna svo, að mjög
vel er leitarljóst.
Sovétríkin kosta leitina, en yfirstjórn öll er i
böndum prófessor Smidts, og nýtur bann aðstoð-
ar Landkönnuðafélagsins í New-York, sem falið
befir forseta sínum, Vilbjálmi Stefánssyni, að leggja
á öll ráð um björgunarstarfið frá bálfu Ameríku.
Er leit þessi stærsta og umfangsmesta tilraun af
þessu tagi, sem nokkru sinni befir fram farið í
beimskautalöndunum norrænu1).
Sir Hubcrt Wilkins og félagar bans fjórir bafa
hingað til staðið freinstir í leitinni. Herbert Hol-
lick-Kenyon er aðalflugmaðurinn í liði Sir Huberts.
Hann var einnig flugmaður í sveit Wilkins í Ells-
wortb-leiðangrinum í suðurböfum. Aðstoðarflug-
maður er A1 Cbeeseman gamalreyndur flugmaður
frá norðurleiðum Kanada .... Þeir félagar hafa
flogið fjórar leitarferðir og skipulagt starf sitt vel.
Þeir liafa flogið fram og aftur milli 145. og 148
lengdargráðu og alla leið norður á 84° 45' n. br.
Þeim hefir beppnazt flugið ágætlega og liafa flogið
vfir firnindi og öreyður, sem liggja fjær sjófærum
1) Snemma á þessu ári var Levanevsky útnefndur æfi-
félagi í Landkönnuðafélaginu, og prófessor Schmidt kjör-
inn heiðursfélagi. Sir Hubert Wilkins og inargir hinna
leitarmannanna eru og meðlimir félagsins.
leiðum og eru illfærari yfirferðar en nokkur ann-
ar hluti Norður-íshafsins. Þegar þetta er ritað,
í byrjun okt., hafa þeir ekki enn komizt alla leið
norður á 87° n. br., en þar um slóðir þykir einna
líklegast, að Levanevsky-leiðangurinn muni finrast.
Kort af fluginu yfir nor'ðurheimsskautið,
frá Moskva til Ameríku. — Örin sýnir
stefnuna.
Meðan þeir Wilkins leituðu, befir ísbrjóturinn
Krassin komizt alla teið að Barrows-böfða, með
gasolin og fjórar flugvélar. Robert Randall befir
flogið með fram strönd ísbafsins að ávísan orð-
róms meðal Eskimóa, að þeir befðu beyrt til flug-
vélar á þeim slóðum 13. ágúst. Grosson og aðrir
flugmenn Alaska-Kyrraliafs-flugleiðanna, hafa leit-
að víðlend svæði i Alaska, sökum svipaðra flugu-
fregna, svo að allsstaðar sé grunlaust. Grazianski
er nú á leið frá Sibiriu til Alaska, til þess að taka
þátt í leitinni, og notar hann síðustu og frábær-
ustu flugvélagerð Rússa. A Rudolfseyju eru fjór-
ar rússneskar flugvélar, og' bíða leitarveðurs og
fljúga þá leið Levanevskys yfir beimskautið til
Ameríku. Eru þessar flugvélar undir forystu Slie-
13