Alþýðublaðið - 03.01.1965, Page 4

Alþýðublaðið - 03.01.1965, Page 4
 NÝ FRÖNSK DÆGURLAGA- STJARNA ÞAÐ er ekki neitt nýtt, a3 ikvikmyndalfiramleiðendur leit- ist við að notfæra sér vinsæld ir, sem þegar eru fyrir hendi. Þegar ung stúlka eða ungur piltur hafa unnið sér vinsæld ir og frægð, þá er yfirleitt reiknað með kvikmyndasamn- ingi í næsta pósti, og það jafn vel þótt frægðarinnar eða vin sældanna hafi verið aflað á allt öðru sviði en leiklistarsvið inu. Það er kannski ekki ein- kennilegt, að söngstjörnur komi fram á hvíta tjaldinu. Það gat efcki hjá því farið, að Bítl- arnir slægju í gegn í „A Hard Day’s Night“, því að frægð þeirra sem söngvara stóð hvaða stjörnustærð í Hollywood sem var á sporði. Þá hafa Bretar reynt að gera þá Tommy Steele og Cliff Richard að leikstjörn- um á lérefti-nu, og Danir hafa reynt það sama með Otto Brand enburg, Darius Campeotte og Gitte Henning, og á sínum tíma gengu Svíar jafnvel svo langt að draga Snoddas fram ir kvikmyndavélina. Frakkar reyna þetta sama, en það er óneitanlega einkenni legt, að þeir hafa hvað eftir lllll annað sett þá af unglingum sín um; sem hvað lengst hafa náð í dægurlagasöng í hlutverk, þai sem þeir reka ekki upp eitt ein asta hljóð. Þannig var það um Francoise Hardy í kvikmynd- inni „Höll í Svíþjóð“, og sama mali gegnir um Sylvie Vartan í myndinni „Patate“. Hins veg ar má skjóta því hér inn, að unnusti hennar, Johnny Halli- day, hélt sig við öryggið og söng fjölda laga í mynd sinni“ „ Hvaðan ertu, Johnny?“ En nú er sem sagt komið að Sylvie Vartan. Plötur hennar seljast allar í minnst 100.000 eintökum — en þær, sem vin- sælastar hafa orðið, hafa náð miklu hærra: „Tous mes copa- ine“ 200.000, „La plus belle opur aller danser“, sem þegar hefur selzt í 350.000 eintökum. Ef plötusalan hér á landi ein- skorðaðist ekki svo mjög við enskar og amerískar plötur, færi ekki hjá því, að við hefð- um fenglð meira að heyra til Sylvie Vartan. En hVað um það. í kvikmynd- inni Patate verður hún að standa á eigln fótum og ekkl re'iða sic? á fvrírfram vinsæld- ir nokkur bundruð þúsund táninga. Og það er nú kann- ski eins gott: Patate er grín- mynd, byggð á sögu eftir Mar- cel Achard. Hún stendur og fellur með tilsvörunum. Og það ber að vikurkenna, að Syl- vie hefur í mynd þessari feng ið einhverja beztu og vöndustu leikara Frakklands á móti sér. .Móður hennar í myndinni leik ur Danielle Darrieux sem allt BAK ViD TJÖLDIN Sú ákvörðun Johnsons Banda- ríkjaforseta að vera ekki í kjól og hvítu við væntanlega innsetn ingu sina í embætti eftir áramótin og heldur ekki með pípuhatt, heidur vera klæddur venjulegum jakkafötum og með smækkaða út- gáfu af sínum venjulega Texas- hatti á höfðinu, hefur farið mjög í taugarnar ekki aðeins á skrödd urum og hattamökurum í Was- hington, heldur líka þeim, sem lifa af því að leigja út föt og hafa venjulega gert mikinn biss ness af tilefni innsetningar for- seta. — Hneyksli, hrópa þeir. Amer ískur forseti með kfibojhatt á innsetningardaginn. Hann verður hlægilegur í hinum opinberu far artækjum. Við stingum upp á, að hann taki skrefið til fulls og noti ekki bíl, heldur komi tll athafn arinnar, eins og hæfir búningn- um: Ríðandi uppi á hesti. -- ---- Shirley Temple, sem eitt sinn var dáðasta barna-stjarna heims ins og Hollywood( er nú orðin 36 ára gömul og mikil móðir. t hvert sinn, sem hún þarf að taka veigamikla ákvörðun, eins og t.d. um leiksamning, kallar hún börn in sín saman, en þau eru: Susan, 13 ára, Chárles, 12 ára, og Lori 10 ára. Síðan leggur hún vandamálið fyrir þau og biður þau um að aðstoða sig við að taka ákvörðun. Það fylgir sögunrii að börnin séu svo til áldrei sammála- Uiti þau ráð, sem þaU gefa móður sinni utan eitt: aldrei að fljúga í þoku. í Bandarlkjunum hafa menn á- hyggjur af vandamálinu: ofþreyta og alkóhólismi meðal háttsettra stjórnarembættismanna - og hefur verið gífurleg aðsókn að fyrir- lestraflokki, sem dr. Francis Brace land, sálfræðingur, hefur verið að flytja um þetta efni nýlega. I fyrirlestrunum hefur hann gef ið embættismönnum ýmis góð ráð svo sem: . —Aldrei meira en eins tíma yfirvinnu. — Skiljið skjalamöppuna eftir á skrifstofunni, þegar þið farið heim á kvöldin. — Verið einir heima einu sinni í viku og sendið konuna út með vinkonum sínum. — Bjóðið vinum heim eitt kvöld í viku. af heldur sér jafnvel. Föðurinn leikur Pierre Dux, sem að vísu er ekki mikið þekktur hér, en því betur þekktur heima fyrir bæði sem leikari og sem for- stjóri sjálfrar Comédie Franc- aise fyrir nokkrum árum. Elsk- hugi hennar er leikinn af Jean Marais, sem nú leikur gaman- hlutverk í stað skilmingahlut- veikanna, sem hann hefur ver ið sérfræðingur í undanfarin — Eyðið a.m.k. einu kvöldi í tómstundaiðju yðar. Þetta er það, sagði dr. Brace- land, sem ég ræð ykkur til að gera. Hins vegar verð ég að viður k'eana, að ég hef .aldrei sjálfur tíma til að fara eftir þessum regl um. — & — Ef ekki er hægt að sigra með einu móti, þá er að reyna með einhverju öðru, hlýtur boxari einn í Clermont Ferrand í( Frakklandi að hafa hugsað. Þegar hann hafði tapað slagsmálum á stigum, gerði hann sér lítið fyrir og greiddi dómaranum svo vel útilátið högg að hann rotaðist og varð að sækja úrefnistæki til að koma honum til lifs aftur. — ,% — Ameríkumenn eru alveg galnir í gamla hluti - allt frá gömlum símatækjum til götulugta - en þeir þurfa að vera ósviknir og helzt nýtilegir. Eitt af stórhótelunum í Was- hington er þess vegna mjög stolt yfir að geta mælt sjússana ofan í gesti sína í vínmæli frá hinum fornu Rómverjum. ár. Og eiginkonu elskhugans leikur Anne Vernon. Loks má geta þess, að strákurinn, sem hún fer að vera með eftir sam band sitt við Marais, er leik- inn af Mike Marshall. Það nafn segir lesendum að sjálfsögðu ekki neitt, en þegar það er upp lýst, að hann er sonur Mic- hele Morgan þá geta gamling- arnir farið að velta því fyrir Framh. á bls. 9 Harold Macmillan, sem brezk- ir íhaldsmenn kölluðu á sínum tíma Wonder-Mac, varð ósköp ieiður yfir því, þegar Maurice sonur hans féll í Halifax við kosn ingarnar í Bretlandi fyrir skemm stu, en nú er hann sagður gleðj ast yfir því: Maurice getur nú aftur tekið tii við að stjóma hinu mikla út- útgáfufyrirtæki ættarinnar, og Harold fengið tíma til að byrja á eftirlætisplani sínu um að skrifa endurminningar sínar í þrem bind um. Harold dregur enga dul á að hann hyggst hafa hið mikla verk Sir Winston ChurchiUs, „The World Crisis". að fyrirmynd fyrir sínu verki. En um þá bók sagði Balfour lávarður: ,,Frábær sjálfsævisaga, dulbúin sem saga heimsins." 4 3. janúar 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.