Alþýðublaðið - 05.01.1965, Qupperneq 3
Vietcong útrýmir
heilum herflokki
Binh Cia og Saigon, 4. jan.
NTB - Reuter)
VIETCONG-hermenn kommúnista
útrýmdu því sem næst herflokki
suður-víetnamískra hermanna í út-
jaðri bæjarins Binh Gia í gær
kvöldi, að því er sagt var I dag.
Stjórnarhersveitirnar höfði sótt
fram á mörgum stöðum í nánd við
bæinn, sem er um 65 km suðaust-
ur af Saigon, en þar hafa geisað
harðir bardagar með Víetcong-her-
sveitum og hersveitum stjórnar-
'innar.
_ Mikið mannfall varð í liði
stjórnarinnar og mörg vopn glöt-
uðust í bardögunum um Binh Gia,
sem Vietcong-hermenn náðu á sitt
vald í fjórða sinn síðan 1961 og
vörðu gegn um 3.000 suður-víet-
namískum hermönnum. Sagt var í
Saigon í gær, að 100 Vietcongher-
inenn hefðu fallið í þessum bar-
dögum, en 360 úr liði stjórnarinn-
ar væru fallnir, særðir eða týndir.
Um 300 búddatrúarmenn og
stúdentar fóru mótmælagöngu um
göt.ur Saigon og hrópuðu vígorð
gegn Bandaríkjamönnum og stjórn
inni. Fjórir meiddust og 30 voru
handteknir. Þess var krafizt, að
20 stúdentar, sem nýlega voru
handteknir, yrðu látnir lausir. Að-
gerðirnar eru liður í tilraun búdda
trúarmanna til að fella stjórn
Tan Van Huongs forsætisráðherra.
Framhald á síðu 4
RUSSAR STYÐJA
N-VÍETNAM
MOSKVA, 4. jan. (NTB-Reuter)
Sovétríkin lýstu í dag yfir stuðn
ingri við Norður - Víetnam í af-
ísMöðu landsins til ástandsins í
Indó - Kína ogr Iögrðu til að efnt
yrði til nýrrar alþjóðaráðstefnu
í því skyni að fiuna friðsamlegra
lausn á Lagros - málinu.
Andrey Gromiko utanríkisráð-
herra ítrekaði í bréfi til utanríkis
ráðherxa Norðu - Víetnam fyrri
loforð um, að Rússar mundu veita
Norður •* Víetnam aðstoð ef á
yrði ráðist.
Hermenn grráir fyrir járntun hafa gát á stúdentum í mótmælaaðgerðum í Saigon nýlega.
Ursögn Indónesa
úr S.Þ. staöfest
LAUSN Á
I
HARÐRI
LAGOS, 4. jan. (NTB-Reuter.)
■ Stýórnarskrárdeilan i Nígeríu
vegma kosninganna fyrir áramótin
leystist f kvöld. Að lokrnun við-
ræðum við flokksleiðtoga fól Nam-
di Azikiwe forseti Sir Abubakar
Balewa forsætisráðherra myndun
samsteypustjórnar á breiðum
grundvelli.
Rebúblikanar
víkjð Halleck
Washington, 44. janúar
(NTB - Reuter)
ÞINGFLOKKUR repúblikana
kans í dag Gerald Ford frá
'ðlichigan leiðtoga sinn í stað
íhaldsmannsins Charles Hai-
leck frá Indiana, Ford er tal
inn íhaldssamur en góður
samningamaður ,sem geti
endurskipulagt hinn hrjáða
flokk eftir hinn herfilega
ósigur Barry Goldwaters I
forsetakosningnnum.
73 þingmenn repúblikana
í fulltrúadeildinni af 140
■ kusu Ford en 67 greiddu Hal-
leck atkvæði. Leiðtogaskipt-
in er þáttur í baráttunni fyr
ir brottvikningu öfgaaflanna,
sem tryggðu sér völdin í
flokknum undir forystu Gold
waters.
Góðar heimildir herma, að
stjórnarflokkurlnn og stjómar-
andstaðan hafi komið sér saman
um samsteypustjórn. Ekki var
Framh. ó bls. 4.
New York, 4. janúar
NTB - Reuter)
Indónesía staöfesti á ný f dag, að
landlð mundi segja slg úr SÞ til
að mótmæla því, að fulltrúi Malay-
síu hefur verlð kjörinn í Öryggis-
ráðlð. En SÞ hefur ekki enn bor-
Izt opinber, skrifleg tilkynning frá
Indónesíu. Formaður SÞ-nefndar
Indónesíu segir hins vegar, að
hugsanlegt sé að Indónesía gangi
aftur f SÞ þegar eins árs starfs-
tíma malaysíska fulltrúans f Ör-
yggisráðinu lýkur.
Fáni Indónesíu er enn við hún
fyrir utan byggingu SÞ. Af hálfu
SÞ er sagt, að ekki sé litið á úr-
sögnina sem gilda enn. Fastafull-
trúi Kanada hjá SÞ, Paul Trémb-
lay, reyndi í dag að telja Indónesa
á að breyta ákvörðun sinni að fyr-
irmælum kanadíska utanríkisráð-
herrans, Paul Martin.
Sumar blaðafregnir herma, að
úrsögn Indónesíu úr SÞ stafi af
ósk Indónesíu um að mynda ný
samtök herskárra þróunarlanda
eins og Sukarno forseti lagði til á
ráðstefnu hlutlausra ríkja í Kairó
í fyrra. Indónesísk heimild segir
hins vegar, að aðalástæðan sé sú
að fulltrúi Malaysíu var kjörinn i
Öryggisráðið.
Frá Djakarta berast þær fréttir,
að starfið hefi gengið sinn vana-
gang á tækniaðstoðarskrifstofu SÞ
í borginni í dag þótt Indónesla
hefði sagt sig úr SÞ, enda lægi
ekki fyrir opinber tilkynning um
úrsögn Indónesíu. Um 100 erlend-
ir SÞ-sérfræðingar eru að ýmsum
Framhald á 4. síðu
HMMMWMWMMMMttMHtM
.
L.B.J. ITREKAR GÓDA
SAMBUÐ VIÐ RUSSA
Washington, 4. desember.
(NTB - AFP)
JOHNSON forseti sagði í yfirliti
sínu um ástand og horfur í mál-
efnum rikisins í nótt (eftir íslenzk-
um tíma), að markmið Bandarikj-
anna væri að halda áfram tilraun
um til að komast að friðsamlegu
samkomulagi við Sovétríkin tU að
draga úr striðshættunni viðs veg-
ar í heiminum.
Forsetinn sagði, að Bandaríkin
mundu halda áfram að standa við
skuldbindingar sínar við Suður-
Vietnam í baráttu landsins gegn
árás kommúnista.
Johnson kvaðst vona að Banda-
ríkjamönnum gæfist kostur á að
sjá og heyra sovézku leiðtogana á
sjónvarpsskermum sínum og að
slíkt samkomulag yrði gagn-
kvæmt,
Hann fullvissaði menn um, að
Bandaríkjamenn mundu treysta
tengsl sín við þjóðir Rómönsku
Ameríku.
Forsetinn kvaðst vona að hann
gæti heimsótt marga evrópska leið-, um á sviði menntunar- og trygg-
toga á árinu. Hann lét einnig í! ingamála og uppbyggingar þeirra
ljós von um, að sovézkir leiðtogar j svæða landsins, sem dregizt hafi
kæmu í heimsókn til Bandaríkj- i afturúr hvað efnahag snertir.
anna og kynntust landinu af eigin
raun.
Johnson kvaðst fagna þeirri þró-
un, í átt til aukins frjálsræðis í
Austur-Evrópu og kvaðst reyna að
finna möguleika á aukinni verzlun
og samskiptum við þessi lönd. For-
setinn sagði, að .nú á dögum staf-
aði mest hætta frá heimskommún-
ismanum í Asíu og lagði áherzlu á,
að Bandaríkin mundu halda fast
fram stefnu sinni og skuldbind-
ingar í Suðaustur-Asíu.
Mestur hluti af ræðu Johnsons
var helgaður innanríkismálum. •—
Hann lýsti þyí yfir, að Bandaríkin
hefðu aldrei búið við jafnmikla
velmegun sem nú. Einnig kvað
hann nauðsyn á auknum umbót-
Aramótamóttaka
Forseta íslands hafði venju sam
kvæmt móttöku í Alþingishúsinu
á nýársdag. ,
Meðal gesta voru ríkisstjórnin
fulltrúur erlendira rítkja, ýrasir
embættismenn og fleiri.
Orðuveiting ,
Frederik IX Danakonungrur hef
ur sæmt fyrrverandi landsbóka-
vörð dr. Finn Sigmimdsson, ridd
arakrossi í. stigs Dannebrogorð-
unnar. Sendiherra Dana hcfur af-
hent honnm heiðursmerkið.
ALÞÝÐUBLAÐK) - 5. janúar
1965