Alþýðublaðið - 05.01.1965, Síða 14

Alþýðublaðið - 05.01.1965, Síða 14
Maður getur þó alltaf feng- ið eittlivað fyrir smápeninga: ÁHYGGJUR . . . Kvenfélag Háteigssóknar býður öldruðum konum í sókn- inni á jólafund félagsins í Sjó- mannaskólanum þriðjudaginn 5. janúar kl. 8 e. h. M. a., sem fram fer, verður upplestur Páls Kolka, lœknis, við sameiginlega kaffi- drykkju í borðsal skólans. Prá Guðspekifélaginu: Jólatrés fagnaður verður fyrir böm að venju á þrettándanum miðviku- dag 6. jan. kl. 3 s.d. í Guðspeki- félagshúsinu. Til skemmtunar verð ur: Saga, söngur, leikþáttur og jólasveinninn kemur í heimsókn. Vinsamlegast tilkynnið þáttöku #em fyrst í síma '17520. Þjónustureglan. 'IMig* T 2 K FIL HAMINGJU J !VIFÐ DAGINN :' „ ý iXÉ" jhl " 'y ’y ’ - Áramóta-yfirgangur i . ,.■■'■"■ 1 Ýmsum gekk erfiðlega x uppgjör í desember. a * <! 3 ifciW Margur fór villur vega, I * — vandrötuS leiðin er. 1 \ ■ Mörg voru Bakkusar-blótinn, | 'jHWllí blys og „kínverjar" sprengdir. Við álpuðumst þó yfir áramótin 1 ‘ íB|Í m án þess að vera hengdir! 1 ' ''Ý' ■! KANKVÍS. Laugardaginn 26. desember voru | gefin saman í hjónaband í Árbæj arkirkju af séra Júlíusi Guðmunds syni, ungfrú Helga Jósafatsdóttir og Heiðar Eeykdalsson. Heimili þeirra verður að Laugateigi 33, Reykjavík. (Ljósmyndastofa Þór-1 is). Laugardaffwni 26. desember voru gefin samari í hjónaband af séra Bjarna Sigurðssyni frá Mos felli ungfrú Sigríður Þormar, Engihlíð 7 og Einar Tryggvason frá Miðfelli. Ljósmyndastofa Þór- is). Nætur- og helgidagavarzla 1965 Vesturbæjar Apótek vikan 2. jan. — 9. jan. Sunnudag Apótek Austurbæjar. Bokasafn Seltjarnarness er opið mánudaga kl. 17,15—19 og 20—22, miðvikudaga kl. 17,15—19 og föstn daga kl. 17,15—19 og 20—22. EINS og að undanförnu er lista- safn Einars Jónssonar lokað frá miðjum desember fram í miðj- an aprEL Þriðjudagur 5. janúar 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 14.00 „Við, sem heima sitjum“: Kristín Jónsdóttir handavinnukennari talar um ull og prjónles. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síðdegisútvarp: 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. 18.00 Tónlistartími barnanna Jón G. Þórarinsson sér um tímann. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Þjóðlög frá Balkanskaga. 19.00 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir. 20.00 íslenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. talar. 20.15 Á Indíánaslóðum Bryndís Viglundsdóttir flytur fjórða erindi sitt með þjóðlegri tónlist Indíána. 20.45 „Þegar giösin klingja“: Stúdentakór syngur ágæta lagaspyru við undirleik hljómsveitar; Hans Mielenz stj. 21.00 Þriðjudagsleikritið „Heiðarbýlið", gert eftir sögu Jóns Trausta. VI. þáttur. Valdimar Lárusson semur varpshandritið og stjómar flutningi. Persónur og leikendur: út- Halla Ólafur maður hennar Finnur Margrét Sigvaldi Aðalsteinn Jón Skeggi Jón Torfi Ásmundur María Salka Halldór litli Bogga Helga Bachmann Guðmundur Pálsson Ámi Tryggvason Nína Sveinsdóttir Valdimar Helgason Gísli Alfreðsson Flosi Ólafsson Jón Aðils Klemens Jónsson Hildur Kalman Þórunn Sigurðardóttir Gunnar Glúmsson Sigrún B. Valdimarsdóttir Jónas Jónasson Sögumaður 21.50 Samleikur á tvo sembala. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Eldflugan dansar" eftir Elick Holl; I. lestur. Guðjón Guðjónsson þýðir og les. 22.30 Létt músik á síðkvöldL 23.15 Dagskrárlök. Æskulýðssmband kirkijunnar í Hólastifti. Þann 20. des. s.l. var dregið í happdrætti Sumarbúða Æ.S.K. við Vestmannsvatn, og upp komu eft irtalin númer: 2606, 1282, 2886, 2782, 5394, 6603, 3648, 6631, 8636 456. (Fréttatilkynning frá fjáröfl- unranefnd). TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN TIL HAMINGJU Jón E. Guffniundsson, teikni- kennari, Grenimel 13 er fimm- tugur í dag Hann er að heiman í dag. Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Óskari J. Þorlákssyni imgfrú Bryndís Brynjólfsdóttir,- barnaritari og ísak Öm Hringsson, bankaritari. Heimili þeirra er á Hringbraut 58. (Studio Gests). Mæðrastyrktaraefnd Hafnar- fjarðar hefur opna skrifstofu alla miðvikudaga frá kl. 840 S.d. f Alþýðuhúsinu. Tekið verður á móti fatnaðl og öðrum gjöfum til Jóla. Austan hvassviðri og snjókoma. i gær var vindur allhvass eða hvass með snjókomu. í Reykjavik var austan 7 vindstig, frost 7 stig, úrkoma 3 rnilli- metrar. }P--. '• 14 5. janúar 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ef þér f innst þú ekki hafa neitt til þess að lifa fyrir, segir kall- inn, — þá skaltu kaupa þér eitthvað — með afborgun . . .

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.