Alþýðublaðið - 05.01.1965, Side 15

Alþýðublaðið - 05.01.1965, Side 15
— Nona þó, hrópaði hann og nú leyndi reiðin sér alls ekki. En hún hlustaði ekki lengur á hann. Henni var nú sama um allt og alla. Hún hataði þessa boðflennu sem komizt hafði upp á milli hennar og Kevins og sem um leið hafði eyðilagt allt fyrir Len Bellamy. —Ég er hrædd um að þú sért að sóa tíma þínum Kevin frændi sagði hún. Ég er hrædd um að yfirhjúkrunarkona hafi augastað á allt öðrum manni. Ég held að það sé dr. Cort. A spítalanum er sagt að þau hafi orðið samferða hingað frá London. Maður getur ' oftlega séð þau vera að stinga saman nefjum og skríkja á spít- alagöngunum en þau mega þó eiga að þau reyna að fara dult með það. Um leið og hún var búin að segja þetta skammaðist hún sín alveg hræðilega. Það var hægt að segja sannleikann, en ljúga samt. Hún hafði logið því upp að yfirhjúkrunarkonan og dr. Cort væru alltaf að stinga sam an nefjum á göngum spítalans. í hjarta sínu vissi hún að Ruth Ellson mundi aldrei fara þannig að hlutunum. Hún teldi sig á- reiðanlega ekki hafa neinu að leyna. Henni rann kalt vatn milli skinns og hörunds vegna þess sem hún hafði sagt. Svo minntist hún þess allt í . einu að þau höfðu bruggað laun ráð til þess að aðskilja hana og Len Bellamy. Já, hún var alveg sannfserð um það núna. Nú var ,hún-ekki lengur númer eitt hjá Kevin frænda eins og hún hafði þó verið fram til þessa. Kevin var eini maðurinn í heiminum sem hún hafði fram að þessu borið alveg ótakmarkað traust til og nú hafði hánn brugðist henni. Nona var enn föl 0g hún titr aði ennþá. Kevin tók glasið úr hendi henn WWWVWWW»|WWWWMI ar og ýtti henni fremur óblíð- lega niður í hægindastól og svo hringdi hann bjöllunni. Þegar þjónustustúlkan kom inn bað hann um te handa Nonu og bað stúlkuna jafnframt að segja frú Triggs að þau mundu ekki borða kvöjdverð heima. Þegar SÆNGUR BEST-BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sængurnar, eigrum dún- 0g fiðurheld rer. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur —y og kodda af ýmsnro atærðum. DÚN- OG FHHJRHREINStTN Vatnsstlg 3. Sfml 13149. BlWMWMHllHWiimmMWtÍ stúlkan var farin, sagði hann Nonu að drekka teið meðan hann hefði fataskipti, en svo mundu þau fá sér snarl úti á golfvell- inum. —Ég verð bara fyrir þér sagði Nona. Ég vil heldur vera hér. En ef þú vilt ekki hafa mig hérna, þá get ég farið heim á spítalann. — Láttu nú ekki alveg eins og kjáni, sagði Kevin. Auðvitað vil ég hafa þig héma. — Hann mælti þetta reiprenn aridi, en það var samt eins og ekki fylgdi hugur máli. Það fannst Nonu að minnsta kosti. Kevin var talsvert brugðið. Hann var eins og Nona að því leyt- inu að hann vildi hafa allt eftir sínu höfði og taldi sjálfsagt að svo væri. Það hafði aðeins ver- ið af vinarhug að hann hjálpaði Euthí þegar hún átti vlð erfiðleika að etja í Frakklandi en svo hafði hann fundið srhám saman hvernig hann laðaðist að henni, og þegar örlögin komu því þannig fyrir að þau hittust á ný vildi hann sjá hana eins oft og frekast var unnt. Samt hafði hann ekkert hugsað um að breyta lífsvenjum sfnum, það hafði hon um satt að segja varla dottið í hug. Hann var rótgróinn pipar- sveinn og hafði hugsað sér að vera það áfram. Aft í ef”u var hugur: lians kominn á ringulreið. Hann hafði ekki ge"t s»r ljóst, að sér væri ekki sama þótt einliver annar værl að gera liosur sfnar græn ar fyrir Ruth. Nona ætlaði að fara að stama einhverju upp, en Kevin greip þegar f stað fram f fyrir henni. Þú ert búin að bulla heiimikið af bannsettri vitleysu og við gerff um bezt í því að gleyma því ödlu sagði hann, og svo strunsáði hann út. Nona hálfskammaðist sín og henni leið llla. Hann var greini Iega húinn að gleyma því, sem hún hafði sagt um yfirhjúkrunar konuna. Hún mátti vist þakka sínum sæla fyrir það. En hún gat ekki fyrirgefið honiun hvern ig hann hafði tekið í það, að Len dveldi um tíma á Wood- leigh og jafnaði sig. Nona gekk eirðarlaus fram og aftur um gólfið þegar Kevin kom niður eftir að hafa haft fataskipti. Svo gengu þau út og hann kast aði kylfupokanum í aftursætið en hún settist frammí við hlið hans. Svo óku þau af stað og fóru eftir skamma stund framhjá staðnum þdr sem húh hafði hjólað á Len fyrir ekki svo löngu síðan. Hún braut ákaft heilann um það hvernlg hún gæti aftur beint talinu að Len og því að útvega honum nýtt stsj-f og dvöl hans á Woodleigh. Kannski væri bezt að bíða svo lítið. Kevin hugsaði ábyggilega ekki um annað núna en golf- keppnina, sem hann ætlaði að fara að taka þátt í. Ef honum gengi vel, mundi ekki vera úr vegi að minnast á þetta er hann æki henni heim á spitalann á ný. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængumar. Seljum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIBURHREINSUNIN Hverfisgötu 57A. Síml 16738. En hvað ef hann félli úr leik í kepninni af því að lionum gekk ekki nógu vel? Hún ieit aðeins á hann. Hann var þungur á brúnina. — Hvaða jólasveinn er þessi dr. Cort eiginlega? 8. kafli. Ruth og Fran sátu í herbergi þeirrar fyrrnefndu og spjölluðu saman. — þetta dásamlega veður getur ekki varað öliu lengur. Það fer alveg með mig ef veðr ið versnar einmitt núna um helg- ina, þegar garðarnir hér eru svona dásamlega fallegir. Nú verður skemmtunin um hélgina og það væri ákaflega hentugt ef fólkið gæti gengið um úti svo iekki verði alltof þröngt innan dyra. Ruth hafði látið gera ýmis- legt til yndisauka í garðinum. í blómaskerjunum við gluggakist urnar voru ný blóm og kerin höfðu öll verið máluð. Grasflet irhir' voru sléttir eins og biHi- Muniff, að eigendaskipti eru oft möguleg hjá okkur. ii ’i ÍBÚÐIR TIL SÖLU: 2 herbergja íbúðir á jarðhæð í nýju húsi við Rauðagerði. — | Seljast fokheldar eða tilbúnar undir tréverk. , 2 herbergja ný íbúð á jarðhæð við Skipholt. Hentug fyrir ein- | stakling. Hitaveita. 2 herbergja kjallaraíbúð við Karfavog. Allt sér. Tveggja íbúða j hús. Vönduð Ibúð. 2 herbergja fokheld íbúð með öllu sér á Seltjarnarnesi. Væg ' útborgun. 2 herbergja íbúðir á hitaveitusvæðinu í Vesturbænum. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Glæsilegur staður. Einstaklingsíbúð ný og fullgerð á bezta stað í Vesturbænum (leikarahverfið). íbúðin er laus til afnota strax. 2 herbergja ný og vönduð kjallaraíbúð í glæsilegu húsi í Vest- urbænum. Harðviðarinnréttingar, hitaveita. 4 herbergja vönduð íbúð í Hátúni 8. Harðviðarinnréttingar, ; teppi út í horn, tvöfalt gler, sér hitaveita og lyfta. Ein vand- , aðasta íbúðin á markaðnum í dag. 4 herbergja íbúð i Bogahlíð, í nýlegu húsi. Góður staður. 5—6 herbergja óvenju vönduð íbúð í Álfheimum. Hentug fyrir stóra fjölskyldu. Vandaðar þvottavélar I sameign, sér herbergi í kjallara. Einkaleikvöllur fyrir börn á lóðinni. v TIL SÖLU í SMÍÐUM: 5 5—6 herbergja íbúðir í Háaleitishverfi. Seljast tilbúnar úndir r| tréverk og málningu, tU afhendingar eftir stuttan tima (jan.— " febr.). Sér hitaveita. Góð teikning. Lúxushæð í tvíbýlishúsi í Vesturborginni. Selst tilbúin undir tréverk og málningu, til afhendingar eftir stuttan tíma. Allt sér, inngangur, hitaveita, þvottahús. Tveggja íbúða hús. Til mála kémur að selja íbúðina fullgerða. (íbúðin er 5—6 her- bergi, 150 fermetrar). Einbýlishús i nýja Lágfellshverfinu er til sölu, tilbúið undir tré- verk og málningu. Húsið er tiibúið að utan og með verk- smiðjugleri, allt á einni hæð, 6 herbergi, eldhús, bað og þvottahús. Fagurt útsýni. Fullgerður bílskúr fylgir. Til mála koma skipti á 4 herbergja íbúð f bænum. Getum útvegað fullgerðar íbúðir í Háaleitishverfi fyrir vorið. 4—6 herbergi og eldhús. Næg bílastæði. — Bílaþjónusta við kaupendur. ÁSVALLAGÖTU 69. SÍMI 2 15 15 og 2 15 16. KVÖLDSÍMI 3 36 87. AtÞÝÐUBLAÐIð — 5. janúar 1965 X5

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.