Alþýðublaðið - 05.03.1965, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 05.03.1965, Qupperneq 6
BRU cíagar sokkabandanna taldir? Ja, a. m. k. einn tízkukóngur í Farís vill taka upp fljótandi lím í þeirra stað. Efnið er litlaust og er auðyeli að þvo það af með vatnsdropa. Og það lætur engin merki eftir sig. Ef konan þekur þrjá fersetimetra með efninu, getur hún faríð i sokkana og verið örugg um, að þeir hreyfist ekki, jafnvel við — ★ — HÆGRIMENN skyldu vara sig mjög á stór- um sveigjum til vinstri. Það mátti Barry Goldwater sanna fyrir skemmstu, er hann var að leika golf á golfvelli í Phoenix í Arinzona. í erfiðri aðstöðu neyddist hann til að taka slíka óvænta vinstristefnu — með heim afleiðingu, að kúlan lenti í and- litinu á einum áhorfenda, sem í snarheitum varð að flytja á sjúkrahús. Hinn reiði áhorfandi hefur þegar boðað skaðabótamál á iiendur hinum óheppna vinstristefnumanni. — ★ — Á HVERJUM degi berast um tuttugu bréf til Bæiarins Verona, sem cikrifað er utan á til Romeo og Júliu og send af elskendum um allan heim. Verðirnir við gröf elskendanna frægu (sem er nú víst raunar heldur vafasamt að sé þeirra gröf) brenna bréfin óopnuð við göfina. Nóg um ástina, en hins vegar koma afbrotin fleiri sálum á hreyf- ingu: Á hverjum morgni berast um tvö hundruð bréf til hins gamla heimilis Sir Arthur Conan Doyles í Crowborough í Sussex — en það hefur staðið svo til óhreyft frá dauða hans árið 1930. Flest bréf- anna hefjast: ..Kæri herra Sherlock Holmes ...” - ★ - ENN einu sinni hefur de Gaulle Frakklands forseti notið mikilvægs stuðnings konu sinnar. Hún hefur mjög gaman af hinum stóru möttökum í Elysée-höllinni — kjóll hvítt og bandarband — en þegar 1500 til 2000 manns koma á einu og sama kvöld- inu, getur orðið erfitt að þrýsta allar þær hendur — auk þess sem það getur haft eft- irköst. En nú er frú de Gaulle búin að koma á kerfi, sem hefur reynzt mikil hjálp; liú eru send út ivenns konar boðskort — hvít, sem veita inngöngu almenut, og lituð, sem gefa boðsgestum aðgang að hinu sérstaka kvöldverðarboði, þar sem forsetahjónin taka á móti — og þrýsta hendur. — ★ — ENSKI glæpasagnahöfundurinn Philip J. Hindle-Briscall hefur hlotið afburða vinsældir fyrir nýjustu bók sína „1083 Bond Street“. Leyndardómurinn kann að vera smábragð, sem hann beitir. í síð ustu línum bókarrnnar uppgötvar nefnilega hver einasti lesandi, að hann er sjálfur sá seki. — ★ — VITTORIO DE SICA er um þessar mundir að velja fólk í nýja mynd og ræðir við vænt anlega kandídata frá morgni til kvölds. —- Ég er að verða vitlaus, segir hann. Þeg ar maður stendur frammi fyrir þessu fólki er það éins og að vefja spaghetti um gaff- alinn sinn. Maður hefur ekki hugmynd á hvorum endanum maður á að byrja. — ★ — ÍÍERGE VLADIC, prentari í Belgrad, bjó sér út falsað boðskort að Bióttöku fyrir rússneska sendinefnd — og hlaut fyrir mánaðar tukt hús. Hann var nefnilega svo óheppinn, að niótttökunni var aflýst, og hann var eini maðurinn, sem mætti. ofsalegustu hreyhngar. 0 5. marz 1965 — ALÞÝÐUBLAÐI0 IEins og við höfum áður skýrt frá skildu þau Zavier Cugat, ;[ rúmbukóngur, og Abbe Lane, eiginkona hans og söngvari með ! i hljómsveitinni, fyrir nokkrum mánuðum. Hann náði sér í aðra j| söngkonu og giftist henni með það sama og sjást þau hér í |! Barcelona á Spáni ásamt hinum ómissandi Cliihuahua-hundi, j; sem hefur þvælzt með árum saman. ;! Tízkugagnrýni í Sovétríkjunum FYRIR skemmstu kvartaði rúss- nesk kona, sem skrifar um tízku þar í landi, yfir því, að leðurvör- ur karla og kvenna í Sovétríkjun- um væru teiknaðar af söðlasmið- um. „Það er engin furða, þótt ferðatöskur okkar, veski og belti séu viðbjóðsleg", skrifaði ungfrú I. Andreyeva í blaðið Sovetskaya Kultura. í grein sinni gagnrýndi hún yfir völdin fyrir að hafa látið undir höfuð leggjast að þjálfa og hvetja ungt fólk til að verða tízkusýnend- ur, sagði, að menn væru hræddir við að tala um kvenundirföt á ráð- stefnum um tízku og hefðu van- rækt að byggja upp sérstakan rúss neskan tízkuiðnað. Á þessar yfirsjónir og aðrar bénti ungfrúin, svo að þær gætu orðið umræðuefni ,á tízkuráð- stefnu, sem hefjast skyldi í borg- inní daginn éftir að greinin birtist. í grein sinni minntist ungfrúin á hin háu,r mjúku, grænu stígvél handa kvenfólki,-sem hefði verið hluti samstæðu úr íkornaskinnum, sem Vera Aralova hefði sýnt á sovézkri tízkusýningu í París fyrir nokkrum árum. „Stærstú tízkuhúsin í París gáf; ust upp og urðu fyrst til að grípa hugmyndina", sagði hún. Og hún bætti við, að þessi háu stígvél hefðu ekki komizt í tízku í Sovét- ríkjunum, vegna þess að yfirstjórn fataiðnaðarins hefði ekki talið, að eftirspurn væri eftir þeim. Hins vegar hefðu menn í París séð í hendi sér, að þörf væri fyrir slík Framh. á 10. síðu. JA.MES Bondar hversdagslífsins r— starfsmenn brezku öryggis- þjónustunnar, sem aðsetur hafa í brezkum sendiráðum yfirleitt,; og aðallega í sendiráðunum austan járntjalds, hafa það allt annað en gott- Þveröfugt við hinn merka karakter eftir Ian Fleming eru þeir í stöðugum fjárhagsörð- ugleikum. Þetta kemur fram í grein í blaði öpinberra starfsmanna í SVO mikil móimæli haia bor- izt út af því, að dægurlaga- .söngvarar, sem fram komu í sjónvarpi í Bretlandi, syngi raunverulega ekki, heldur geifli aðeins munninn á rétt- um stöðum á meðan piötur með söng þeirra eru leiknar. að dægurlagaþátturinn „Ready, Steady, Go“, eða „Viðbúnir’til búnir hlaup“ hefur lagt bann Við slíku. — Þessi háttur mun hafa verið algengur lengi í sjónvarpi beggja megin Atlantshafs. Er bú- izt viðj að þessi ákvörðun muni hafa nokkur áhrif á framvindu dægurlagasjónvarps í Bretlandi. Er þess jafnvel getið, að sjáífir bítlarnír hafi farið að laga múnn inn eftir orðum plötunnar eftir að þeir komu heim úr sinni vel keppnuðu för til Bandaríkjanna. KROSSFÁRA- KAPELLA ÞEKKTUR júgóslavneskur rit- höfundur hefur nýlega skrifað greinar í júgóslavneska bókmennta tímaritið „Delo“ um lífið í Sovét ríkjunum, sem vakið hafa mikla reiði í rússneska sendiráðinu í Belgrad. Telur sendiráðið skrif rit höfundarins, Mihailo Mihaljlov, stórum verri en skrif nokkurs ame rísks blaðamanns um Sovétríkin. Mihaljlov hefur skri-fað tvær greinar í ritið, sem nefnast „Sum ar í Moskvú', og er þar að finna einhverjar nöktustu og dómhörð uðu lýsingar á lífinu í Sovétríkjun um, sem sézt hafa á prenti, og eru vestræn blöð ekki undanskilin. í greinunum segir hann m.a.: „Það voru ekki Þjóðverjar, sem sköpuðu dauðabúðirnar, það gerðu Sovétrússar þegar árið 1921. Það var heldur ekki Hitler, sem fann upp þjóðarmorð. Fyrir síðari heimsstyrjöldina voru heilir þjóð flokkar fluttir frá landamærahér- uðunum næst Tyrklandi’ og íran til Norður-Síberíu, þar sem fólkið hrundi niður eins og flugur vegna loftslagsins". Höfundurinn, sem starfar áem Framhald á 10 síðu Bretlandi, ;,The .Whip“, þar sem lýst er hvernig • hinum 180 -ör- yggisþjónustumönnum hefur ver ið vanlaunað og þeir áfræktir ár- um samán. Þeir há'fa laun að úpp hæð 700 til 950 pund á ári, en fyrir þeim verði þeir líka oft að vinna 60 tíma á viku. Þeir éiga að halda vörð um sendíráðin og starfslið þeirra, vera stöðugt á verði og alítaf viðbúnir og vefða Framhald é 10. siOu. RAUNVERULEGIR JAMES BONDAR MEÐ LÁG LAUN

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.