Alþýðublaðið - 05.03.1965, Síða 9
IIIIIIMII
i
immniiiiiiiiiniuiiiiiniitM.ÍMnnmrtrtiiiiiiMiiiiiiiiiiiaiiimiiiiiiiMMiiiiuiuiiiiiiMiiiiimiiiMiiiiíiiiiiiiiiiiiimiiiiiHiuiHMiiiiiiiiiuiiiirtiiiiimliiiii. ,f
hann bryti hvert einasta bein
í skrokknum á mér. Síðan tók
hann frarn annað áhiald, sem
reif höfuðleðrið af. Og að lok
um sparkaði hann mér þvert yf
ir gólfið.
Að kveldi hins 19- nóv. 1944
heimsótti Renhardt starfsmenn
nokkurn hjá Oslóarborg í fanga
klefa hans á Akerhús.
,Hann tilkynnti mér, að ég
hefði fengið ströngustu refs-
inguna. Það' þýddi að taka. átti
mig af lífi sömu nótt. Reinhardt
kom mjög kurteislega fram og
mér til skelfingar uppgötvaði ég
að hann talaði næstum lýbalau,'a
norsku. Renhardt spurði mig
síðan hvort ég væri kvæntur og
hvert þeir ættu að senda eftir
látna. muni. . • .
Sama kvögdið voru tveir félag
ar mínir færðir upp til Rein-
hardts, sem tilkynnti þeim, að
taka ætti þá af lífi. Þeir voru
skotnir þrem mánuðum síðar.
Ég veit ekki hvers vegna ég
slapp.
Johannes Johannessén, fyrrv.
fafngelsisvörður, sji.nn á sinum
tímia gerði allt hvað hann gat
til þess að hjálpa norskum föng
um í höndum Þjóðverja, var
handtekinn og yfirheyrður af
Reinhardt- Johnnnesen neitaði
að skýra frá starfsemi sinni, og
þé réðist Reinhardt ásamt fimm
eða sex undirmönnum sínum á
HELMUTH REINHARDT
Þannig leit hann út forð'um í OIsó.
hann. Meðan þeir notuðu hnúa
járnin brúkaði hann skörunginn
sem ha-m sló títt í höfuðið á
Johannesen. Hann hefur ekki
enn náð sér eftir þessar mis-
þyrmingar.
Sönnunargögnin gegn Rein-
hardt eru aðallega, eins og áður
er tekið fram skjöl, sem undir-
skrifuð eru af honum, og kveða
á um brottí'lutning norskra Gyð
inga til þýzkra fangabúða. Þessi
skjöj voru m.a. notuð við Eich-
mann-réttarhöldin- Og. norsk
blöð fullyrða að Reinhardt beri
alla ábyrgð á þessum brottflutn
ingi.
Þegar réttarhöldin gegn stríðs
glæpamönnunum í Noregi fóru
Eramhald á síðu 10.
»IÐ OG BÖRNIN
viku hverri, og horfa yngri
börnin meira á það en þau eldri.
Á samanlögðum skólatíma, sem
p gegnum búffarglugga.
tekur yfir t. d. 12 ár, verður
fjöldi sjónvarpsstundanna 6000-
12.000- Hærri talan er ekki langt
frá þeim stundafjölda sem nem-
andi eyðir að jafnaði í skólanum
á þessu árabili.
FRÍSTUNDAVENJURNAR
Frístundavenjur barnanna
breytast vegna sjónvarpsgláps-
ins, segir í niðurstöðu brezkrar
rannióknar á þessu efni: þau
fara ekki eins oft í kvikmynda-
hús og áður, og þau lesa færri
vikublöð, en blaða- og bókalest-
ur breytist lítið, þar sem sú iðja
fullnægir öðrum þörfum en sjón
varpið.
Snemma verða börnin þess
visari, að dagskráratriðin serri
ætluð eru fullorðnum eru
skemmtilegri en barnadagskrárn
ar. Þess vegna horfa þau á æ
fleiri slík atriði og hafa sér-
stakt dáíæti á kúrekamyndum,
ævintýramyndum, glæpaleikjum
og öðrum dagskráratriðum þar
sem ofbeldi er sýnt-
Mörg börn læra á sjónvarps-
skerminum, hvernig rán eru
framin, en fá þeirra hagnýta
nokkurn tíma þessa kunnáttu.
Sérfræðingar eru tregir til að
fallast á, að sjónvarpið orsaki
glæpahneigð; orsakir hennar
liggi miklu dýpra. Hins vegar
geti það stuðlað að glæpum, þeg-
ar skilyrðin séu fyrir hendi. Sjón
varpið geti ekki gert eðliilegt og
vel uppalið barn að afbrota.
r/ anni.
Áður héldu menn, að börn
með ofbeldistilhneigingar gætu
fengið útrás fyrir þær með því
að horfa á ofbeldi á sjónvarps-
skerminum. Nú er það hins veg-
ar álit sérfróðra, að það gagn-
stæða eigi sér stað- Tilraunir
hafa leitt í ljós, að ofbeldis-
hneigðin hjá hópi bama minnk-
aði alls ekki við að horfa á kvik-
mynd með ofbeldi, heldur jókst
hún.
Prófessor Schram lætur þess
getið, að margir könnuðir séu
vonsviknir yfir því að sjónvarp-
ið skuli ekki kenna börnunum
rneira en raun ber vitni. Hann
leggur til, að nú verði rannsókn-
um einkum beint að því vanda-
máli, hvernig hagnýta megi
möguleika þessa fjölmiðils, þann
ig að sjónvarpið vérði í ríkara
mæli gluggi ungu kynslóðarinn-
ar að umheiminum.
l•■ll■lll•lll■■■■llMllllll■l■■llllllllllllll■l■llllllllnllllll■ll■lllllllllMlllllllllllllllMllllllllHlllllllilll,lllllllllllMllllllmm{>
„Gullfoss"
fer frá Reykjavík laugardaginn 6. þ.m. kl, 5
síðdegis til Hamborgar, Kaupmannahafnar
og Leith.
Farþegar eru beðnir að koma til skips kl. 4.
H.F. EIMSKIPAFÉLA.G ÍSLANDS.
Verkakvennafélagið Framsókn
AÐALFUNDUR
félagsins verður í Iðnó sunnudaginn 7. marz
kl. 2.30 sd.
Fundarefni:
Aðalíundarstörf.
Konur mætið vel og stundvíslega.
Stjórnin.
TRÉSMIDIR
Viljum ráða nokkra trésmiði nú þegar. Hafið
samband við skrifstofuna í síma 16298 eða
verkstjóra í nýbyggingu Útvegsbankans við
Lækjartorg.
Byggingarfélagið Brú hf.
SKIPSTJÓRA
vantar á netabát.
Jón Gíslason s.f.
Hafnarfirði — Sími 50165.
|
Starfsmannafélag
Reykjavíkurborgar
AÐALFUNDUR
félagsins verður haldinn laugardaginn 6. marz n.k. kl. ’j
14 stundvíslega í Breiðfirðingabúð.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Félagsmenn fjölmennið stundvíslega. 'j
Stjórnin.
Augiýsingasíminn er 14906
STÚLKUR
Vantar til frystihúsavinnu
FROST h.f.
Hafnarfirði — Sími 50165.
M.s.
IIIIIIIIIIIIHIIUIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIJIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIHI
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 5. marz 1965 $