Alþýðublaðið - 05.03.1965, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 05.03.1965, Qupperneq 15
PETER GEORGE Muffley forseti varð stöðugt reiðari. — Þér vitið, að þetta er lýgi, De Sadeski. Þér getið ekki ætlazt til þess að við eyðileggj- um ÖKKAR vopn án þess að hafa minnstu hugmynd um hvað þið aðhafizt heima fyrir. — Og þér. herra forseti, getið ekki vonazt til þess að við leyfum yður að niösna f iandi okkar fyrr en þér hafið evðilagt vopn yðar“. Forsetinn sagði ekkert smá stund. Andiit hans varð hvítara og æð á gagnauga hans þrútnaði. Svo sprakk hann. — Hlustið þér nú á mig. De Radeski! Þrátt fyrir gagnkvæmt vantraust, treystum við 'hver öðrum: trevstum hvor öðrum mun hetur en við myndum treysta gagnkvæmri afvopnun og rannsóknum. Við trevstum hvor öðrum til að viðhalda jafnvægi óttans, til að haea okkur rökrétt og til að gera ekkert, sem gæti valdið stríði. Þetta er heimsku- legt traust vegna bess að þó við viljum báðir hið hez+a getum við ekki ábyrgzt neitt. Það snerta of margir fingur hnanoinn. Það liggja of margar ástæður til grundvallar fvrir bví að bæði vél- ar og menn geti svikið. Örlög alls heimsins hvíla á hug mannsins ■— á tilfinningum hans, á augna- bliks reiði. á tfu mfnútna geð- veiklun, á svefnlausri nótt. Forsetinn tók aftur fram vasa- klútinn sinn og snýtti sér hátt. Örlítill litur hafði færzt í andlit SÆNGUR REST-B EZT-koddar Endurnýjum grömlu sængurnar, eigum dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda ai ýmsum stæröum. DtJN- OG FIÐURHREINSDN Vatnsstíg 3. Sími 18740. hans, en hann starði enn á De Sadeski. # Hann sagði I lægri tón: — Og hvað getum við vonað? Fram- koma þjóðanna befur alltaf verið fyrirlitleg. Stóru þjóðirnar hafa alltaf komið fram eins og glæpa- menn og litlu þjóðimar hafa hag að sér eins og hórur. Þeir hafa mútað og hótað og myrt frá manna minnum. Og nú er sprengj an orðin mesti óvinur þjóðanna, 29 dWUUWHWUWHWIUII verri óvinur en þær voru nokk- um tímann hver annarri. Jafnvel afvopnun er ekki nægileg. Við getum aldrei losað okkur vlð sprengjuna af því að kunnáttan við framleiðslu hennar verður alltaf okkar. Ef okkur tekst ekkl að skapa ný lög og nýtt siðferði þjóða á mílli munum vlð útrýma mannkyninu eins og við lá að við gerðum í dag. De Sadeski lireyfðist ekkl. Hann ætlaði að taka til máls þeg- ar Staines tosaði ákafur i jakka- ermi forsetans. Hann sagði: — Herra forseti, forsætisráðherra Sovétríkjanna Kisof er að hringja. Hann er kominn aftur á skrifstofu sína. Forsetinn leit aftur á De Sad- eski, teygði svo fram höndina og tók upp sírnann. HOLDSVEIKRANÝLENDAN Holdsveikranýlendan var að- eins fáein fet frá jörðu. King brosti. Þetta var flug i lagi. Hann leit fram undan og sá að hann varð að fljúga inn um dal milli tveggja tinda. Hann sagði: — Sweets, það er erfitt landslag hérna. Sweets svaraði: — Það batnar bráðum, King. — Allt í lagi. King flaug flug- vélinni léttilega gegnum dalinn. Þetta var flug í lagi Sweets sagði — King, við not- _____ v______ ULJU BINDI FÁST ALSTAÐAR um of mikið eldsneyti. Það verð- ur löng gönguferð frá fyrra skot- markinu og heim. Goldberg liðsforingi sagði: — Allt í lagi, þá göngum við. Dietrieh sagði: — Ég get geng- ið. Hann gekk til Ace Owens. Lothar Zogg sagði: — Göngu- ferð er gönguferð. Dietrich hallaði sér yfir Ace. Hann var búinn að gefa honum morfínsprautu. Hann fór aftur á sinn stað og sagði: — King, Ace sefur. — Það er gott. — En hann andar svo létti- lega. King hykklaði brýmar: — Er það vont? — Það er vont, sagði Dietrich. Goldberg liðsforingi sagði: — King, það er ekkert hægt að gera fvrir CWIE. Ég get það ekki og það þarf ekki að tala meira um Það. King sagði vingjamlega: — Allt í lagi, Goldie, gleymum því. Goldberg sagði: — Gleymum hverju? — Því öllu saman. Til hvers ættu þeir svo sem að vilja tala við okkur, ha? Sweets Kivel lauk við útreikn- ingana. Hann sagði: — King, við eyðum enn ailtof miklu eldsneyti. — Veit það, sagði King. — Getum við ekki flogið hærra? King virti f'yrir sér landslagið fram undan og hugsaði um spum ingu Sweets. Hann sveigði nef flugvélarinn- ar upp á við til að komast hjá árekstri við bratta fjallshlíðina. Þegar hann hafði rétt flugvél- ina af aftur, sagði bann: — Heyrðu nú, Sweets, ég skal segja þér svolítið. Ef ECM er í lagi og við fljúgum lágt geta þeir ekki náð okkur á ratsjána og við kom- umst að fyrra skotmarkinu. Ég veit að við eyðum heilli glás af benzíni og að það er vafasamt að við komumst aftur heim. Ég ætla að fara meðfram ströndinni eftir að við höfum varpað sprengjum á fyrra skotmarkið og svo stökkv- um við út, þegar allt er búið. — Jæja, sagði Sweets, — ef þú vilt hafa það svona er mér sama. Dietrich, sem hafði starað i ratsjána, setti gagnsætt lok yfir rörið og leit á tímamælinn. Þrír deplar höfðu birzt á skífunni. Svo sá hann fjórða depilinn birtast. Hann sagði ákafur: — King, ég sé fjóra depla. Þetta em árásar- vélar. — Þeir hljóta að hafa verið svo heppnir að koma auga á okkur. Dietrich sagði: — Þeir eru ör- ugglega árásarvélar. Hraði Mach einn-átta. Fjarlægð þrjátíu mílur. Hæð fimmtán þúsund. — Fjórar sagðirðu? — Fjórar! — Hvernig geta þeir séð okk- ur hérna niðri? sagði King hugs- andi. — Við fljúgum svo nálægt jörðiuni að ratsjárbylgjumar. blandast við jarðarbylgjumar. Þeir hljóta að hafa verið svo heppnir að koma auga á okkur. Ertu viss um að þeir séu að elta okkur? Dietrich merkti aftur inn á kort sitt og sagði: — Ég er hár- viss. Þeir eru að lækka flugið niður í ellefu þúsund og beint á hælum okkar. Goldberg liðsforingl flýtti sér að segja: — Getur ekki verið að þeir hafi hitaleitunaræki? Við hlustuðum á fyrirlestur um það í síðasta mánuði. — Jú, það gæti verið, sagði King. — Hvað eru þeir nálægt núna, Dietrich? — Tuttugu milur. — Búið ykkur undir að skjóta. — Hvað mörgum, King? — Eins mörgum og þú heldur að við þurfum. — Allt í lagi, sagði Dietrich, — undirbúið sprengjur númer eitt til átta. Þá eru fjórar eftir, ef við verðum eltir aftur áður en við náum fyrra skotmarkinu. — Rétt, eitt til átta skal það vera, sagði King. Það vora Dietrich og Goldberg, sem áttu að sjá um að skjóta sprengjunum. Dietrich bar mesta ábyrgð, því hann stjórnaði rat- sjánni. En Goldberg átti að sjá um, að sprengjurnar væru tilbún ar til notkunar. Dietrich sagði: — Allt í lagi, undirbúðu númer eitt til átta. Goldberg sneri snerlum á mælaborðinu fyrir framan hann. Hann sagði: — Númer eitt til átta til. Dietrich beið unz deplar liöfðu nálgast enn meira, svo sagði hann: — Skjóttu sprengjum eitt til átta. Goldberg liðsforingi þrýsti á hnappinn. Eldflaugarnar skutust út úr aft urenda flugvélarinnar. Fyrir ofan þá stjórnuðu ratsjártækin stefnu þeirra. Um leið og þær hefðu komizt nægilega náiá»gt marki sínu myndi ratsiárstöðin sleppa þeim, því þá gerðist liennar ekki lengur þörf. Tæki eldflaugnanna voru svo næm, að það var auð- veldara fyrir þær að ná skot- marki sínu heldur en þó þeim væri stjórnað frá sprengjuflug- vélinni. Það varð að vísa þeim veginn, en ekki nauðsynlegt að styðja þær eftir honum. Dietrich sagði: — Eldflaugarn ar eru lagðar af stað“. — Gott. Merki sprengjanna þutu hratt eftir skífunni og blönduðust depl um árásarflugvélanna. Þegar merkin snertust blossuðu deplar árásarflugvélanna upp i ofsa birtp um stund og hurfu svo. c Sovéther ar hafði verið lagt fyrir fram sendiráðið og auk þess höfðu 2' lögreglumenn tekið sér þar stöðu. Stúdentarnir gerðu ln-íð að öllum þessum viðbúnaði, er var fyrir framan sendiráðið, enda urðu þeir að komast í gegnum varnir lög- reglunnar til að komast að sendi- ráðinu. Kom þá til verulegra átaka milli stúdentanna annars vegar og! lögreglunnar hins vegar. Auk lög reglunnar tóku 500 hermenn í aðgerðunum. Sovézk yfirvöW hafa ekki í mörg ár haft jafn nýk inn viðbúnað og nú til að hæla nið ur slíkar óeirðir við vestræþt sendiráð. Hinn 9. febrúar s.l., pr Bandaríkjamenn gerðu árás á Norð ur-Vietnam, var lögreglan hin hæ verskasta meðan kröfugöngu menn brutu 202 rúður í sendiráð inu. Ekki leið nema klukkutíma frá því að fyrri hríðin endaði þar til hin seinni hófst. í henni tóku um 1 þúsund stúdentar þátt og voru þeir flestir frá Asíu-löndum. Het menn vörðu nú sendiráðið og tókst þeim að hindra, að stúdentununt tækiszt að gera jafn mikinn usia og í fyrra skiptið. Komust beir nð alls ekki að húsinu. — Sendiráðs hyggingin er ofboðslega útleikin eftir árásir þessar. Allar rúður S tveim neðstu hæðunum eru brotn ar og hin kremgula 9 hæða bygg ing er útsvinuð í 85 stórum blek- blettum. Þá var og girðingin fyr ir framan sendiráðið brotin nið- ur. Margir hlut sár í viðureigninni og var sumum ekið brott í sjúkra bifreiðum. t hópi mótmælamanna sáust meðal annars vietnamískiP fánar, indónesískir og alstrskir. Framhald af 3. síðu lögmálum. Hins vegar hafði lög reglan búið sig vel undir átökin, 25 vatnsælduvögnum lögreglunn- BÚIZT VIÐ Framhald af 3. síðu blaðið, sýna, að njósnaþjónustá ísraels stóð á bak við njósnahring inn. Hestamanns þess, sem nefnd ur er, konu hans og tengdafor- eldra, hefur verið saknað frá þvi f síðasta mánuði. Um svipað leyti skýrði fréttastofan Austurlönd Nær frá því, að afhjúpaður hefðl verið njósnahringur, er hefði haíft á sínum snærum vestur-þýzka ríkis borgara. — Því mun haldið frain í egypzku njósnaþjónustunni, að því er áður greint blað segir, að handtökumar hafi ekkert samband við þá erfiðleika, sem nú eru á sambandi Egyptalands og Vestur- Þýzkalands. Hinir handteknu hafi verið settir inn á þeim tíma seöl um ræðir af þeirri einföldu á- stæðu, að um það leyti hafi einn foringja þeirra verið á leið úr landi. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængnrnar. Seljum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FIÐURHREINSUNW Hverfisgögu 57A. Síml 16738. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5. marz 1965 15

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.