Alþýðublaðið - 21.03.1965, Síða 1

Alþýðublaðið - 21.03.1965, Síða 1
Stal bíl og stórslasaöi 45. árg — Sunnudagur 21. marz 1965 — 67. tbl. vegfaranda Reybjavík, 20. marz. — ÓTJ. ÖKUMAÐUR og farþegi sendi- ferðabifreiffar lögffu á flóíta eftlr aff hafa ekið á og stórslasað uug- an pilt á Fríkirkjuyegin-am urn 2 í nótt, — Sendiferffábif- reiffinni var ekið á mikilli ferff norðnr Fríkirkjuveginn, og er ehkl ökumaffunnn hiifi haft til aff hemla áður <*n slys- iff varff, þar eff engin bamlafffr fundust. Sá, sem fyrir bifreiðinni varff fékk mikið högg, og kastaðist lang ar leiðir. Bifreiðin hélt einnig á- og nokkuð lengi-a, en þar var hún stöðvuð, og fannst mannlaus þegar að var gáð. Höfðu þeir sem i henni voru, lagt á flótta án þess að skeyta um stórslasaðan piltinn. Annar ökumaður sem var þarna á ferð rétt í þann mund er slysiff fór þegar til aðstoðar pilt- inum sem lá á götunni, og kail- aði á sjúkrabifreið- — Kristjám Framh. á 13. siðu. Undirboðstollur á innflutt veiðarf æri? THELMA SÝNIR HÉR Reykjavík, 20. marz. — OÓ. EINS og skýrt hefur verið frá í blöðum verður í næstu viku glæsileg sýning á skinna vöru í Hótel Sögu á vegum Kvenfélágsins Hringsins. Til stóð, að hingað kæmi dönsk sýningarstúlka til að taka þótt í sýningunni, en nú hefur for- ráðakonum Hringsins borizt bréf, þar sem sagt er frá að hún hafi forfallazt, en í stað inn kemur hingað Thelma Ingv arsdóttir og tekur þátt í tízku- sýningunni. Thelma er löngu þekkt um öll Norðurlönd og víðar í Evrópu sem sýningar- dama og ljósmyndafyrirsæta. Er hún með eftirsóttustu fyr- irsætum á Norðurlöndum eins og glöggt má sjá af þeim myndum í kvennablöðum sem hingað hafa borizt. Á skemmtun Hringsins verða sýndar um 40 pelsar og aðrar flíkur úr skinnum. Þeir éru Framhald á 4. síðu. * * * * í Sunnndagsblaffinu í dag birtist meffal annars fyrri hluti smásögu eftir Graham Greene, Fundur í skóginuin. Af öffru efni blaffsins má nefna greinar um Cosa Nos- tra, glæpamannahringinn ameríska, — heilagan Tó mas af KantaraXiorg. — Ber- thu von Suttner, konuna, er stofnaffi friffarverfflaun Nó- bels og ótal margt fleira. V *'■*"¥ w & M # * At Loranstööin skemm ist af völdum elds Reykjavík, 20. marz, — GO. SL..NQTT kom upp eldur í Lor- anstöff bandaríska flotans á Heiff- arf jalli á Langanesi. Eldurinn kom upp milli klukkan 2 og 3 í nótt MMHMtmHHWWHHmm Tekinn af lífi fyrir fjársvik Varsjá, 20. marz. - NTB. STANISLAV Wavrzecki, fyrr um forstjóri ríkiskjötverzl- unar, hefur verið tekinn af lífi, aff því er skýrt var frá í Varsjá á Iaugardagr. Hann var dæmdur til dauða í fehrú ar fyrir svik meff kjötvöru aff verffmæti 5880 þús. ísl. kr. tttttttttMtttttWtttWMtWttVI í DAG verffur flutt 5. og 6. er- htdiff í erindaflokki Félagsmála- stofunarinnar um Stjórnfræffi og íslenzk stjórnmál. Fyrra erindið, sem liefst kl. e. h. t kvikmyndasal Austurbæjarskóla, fly.tur Eysteinn Jónsson, íormaður Framsóknarflokksins, og ræðir hann um Framsóknarflokkinn, sögu 'hans og meginstefnu. Siðara erindiff í dag flvtur dr. Gunnar G. Sehram, ritstjóri, og nefnist það Milliríkjasamskipti og alþjóðalög, en fyrirlesarinn lauk doktorsprófi í alþjóðarétti við Cam bridgeháskóla órið 1960. ög var þá í rafstöff. stöffvarinnar. Hann magnaffist fljótt, vegna þess aff húsið var einangrað méff tjöru pappa, sem er mjögr eldfimnr. Snemma í morgun hafði flotallö- um tekizt að ráða niðurlögum elds ins og urðu engín alvarleg slys í sambandi við slökkvistarfið. í fyrstu leit svo út að rýma yrði stöðina, vegna þess, að ekk- ert rafmagn var til hitunar og eldunar, en við nánari rannsókn kom í ljós, að unnt réyndist að gera við skemmdimar á vélum, þannig, að nú er ástandið sem næst eðlilegt þar eystra. Rafstöðv- arhúsið er hins vegar mikið skemmt að innan og mun taka nokkurn tíma að gera við það. Brunamál þetta verffur rannsak að af flotayfirvöldunum. Comman- der Ben Sparks, blaðafulltrúi flot- ans á Keflavíkurflugvelli, sagði í viðtali við blaðið, að hann bygg- ist ekki við að borgaraleg rann- sókn færi fram á óhappi þessu. Sýknaður af öllum ákœrum ★ Colombo. — í skýrslu sem birt var í Colombo á Ceylon á Iaugardag eru stjórnmálaflokkar sýknaffir af öllum ákærum um aff þeir hafi átt þátt í morffi fyrr- verandi forsætisráðfaerra landsins, Solomon Bandarnaike. Búddamunk ur skaut hann til bana 1959. — Skýrsluna samdi nefnd þriggja manna, sem faliff var aff rann- saka morðið. Reykjavík, 20. marz.-1— EG. í RÆÐU, sem Jóhann Hafstein iðnaðarmálaráffherra, hélt á árs- þingi Félags ísl. iðnrekenda, skýrði hann frá því, afí í athugun væri nú hjá ríkisstjórninni, að setja sérstakan „dumpipgtoll” eða undirboðstoll, á innflutt veiðar- færi, sem hér væru sannanlega seld á undirboðsverðL í síðasta hefti ritsins íslenzkur iðnaður, sem gefið er út af Félagi íslenzkra iðnrekenda, er skýrt frá því, að iðnaðarmálaráðherra hafi lýst því yfir, að í athugun væri að leggja á undirboðstoll til verndar veiðarfæraiðnaðinum ís- lenzka. í sama blaði er grein eftir Hannes Pálsson forstjóra Hamp-1 iðjunnar, þar sem hanri segir, að sannað sé af starfsmönnum utan- ríkisþjónustunnar og á annan hátt, að um undirboð sé að ræða í inn- flutningi veiðarfæra til íslands. Jóhann Hafstein iðnaðarmála- ráðherra skipaði í júlí 1964 nefnd til að athuga kjör íslenzks veið- arfæraiðnaðar. í nefndinni áttu sæti prófessor Árni Vilhjálmsson frá Félagi ísl. iðnrekenda, Sveinn Bjömsson, skipaður af iðnaöar- málaráðlierra, Kristján Ragnars- son frá LÍÚ og Már Elísson frá Fiskifélaginu. Nefnd þessi átti að athuga um tollvernd almennt handa íslenzka veiðarfæraiðnaðÍB- um. Þar að auki hefur svo nefnd embættismanna atliugað sérstak- lega hvort um undirboð erlendra aðila hefur verið að ræða. Leyfilegt er samkvæmt íslenzk- um tollskrárlögum, að leggja á undirboðstolla, og einnig er heim ild til þess í ákvæðum Gatt, Al- þjóða tollamálastofnunarinnar, en íslendingar eiga nú bráðabirgða- aðild að henni. Jafnvægi I byggð Bretlands - Bls. 41

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.