Alþýðublaðið - 21.03.1965, Side 11
/v
||g| 3 d1Í8m é á 1
Unglsngamót Hafn-
arfjarðar / sundi
Unglingameistaramót Hafnar-
fjarðar 1965 var haldið í Sund-
höll Hafnarfjarðar 15. marz. —
Mótstjóri var Garðar Sigurðsson,
yfirdómari Yngvi Rafn Baldvins-
son, yfirtímavörður Trausti Guð-
laugsson, ræsir Erling Georgs-
son. — Á mótinu var keppt um
bikara sem skipasmíðastöðin
Dröfn hf. gaf. — í drengja og
stúlknaflokki unnu þá Pétur Ein-
arsson og Gréta Strange. — En
Garðar Sigurðsson gaf til keppni
bikara í sveina- og telpnaflokki.
Rúnar Karlsson og Hulda Róberts
dóttir unnu þá. — Á- mótinu voru
sett 6. Hafnarfjarðarunglingamet
og eitt jafnað. Pétur Einarsson í
50. m. flugsundi, 33.2 dr.met og
jafnaði dr.metið í 100 m. baksundi
1:21,7. Greta Strange telpnamet
í 100 m. bringusundi, 1:34,8 og
50 m. br. 43.5 og 50 m. flugsundi
43,5. Hulda Róbertsdóttir telpna-
met í 50 m. baksundi 41,0. Hall-
grímur Guðmundsson sveinamet í
50 m. baksundi. 40,8 Einnig var
keppt um Hlífarbikara en þeim
fylgja sæmdarheitið sundkóngur
og sunddrottning Hafnarfjarðar.
Gestur Jónsson varð sundkóngur
en Greta Strange sunddrottning.
Alls voru kenpendur 62 og áhorf-
endur um 300.
URSLIT:
Drengir:
50 m. fincsund:
Pétur Einarsson
Gísli Ellertsson
Rúnar Karlsson
Erlingur Kristinsson
33,2
38,9
45,0
45,1
100 m. bringusund:
Pétnr Einarsson ' 1:30.7
Örn Einarsson 1:35,0
Hallgrímur Guðm. 1:42,1
Víglundur Þorsteinsson 1:42,6
100 m. skriðsund:
Pétur Einarsson 1:08,6
Örn Einarsson 1:15,7
Guðión Oddsson 1:23,9
Hallgrímur Guðm. 1:27,6
Reykjavík í dag
í dag verður keppt í hand-
knattleik, frjálsum íþróttum
og badminton í Reykjavík.
Að Hálogalandi heldur ís-
landsmótið í handknattleik
áfram, kl. 20,15, í íþrótta-
húsi Háskólans, er háð mikið
skólamót í frjálsum íþrótt-
um og sú keppni hefst kl.
14, loks lýkur Reykjavíkur-
móti í badminton í Valsliús-
inu og keppnin hefst kl. 14.
wwwwvwwwwww
100 m. baksund:
Pétur Einarsson 1:21,7
Örn Einarsson 1 1:29,3
Stúlkur:
100 m. baksund:
Hulda Róbertsdóttir 1:29,4
100 m. bringusund:
Greta Strange 1:34,8
Brynja Einarsdóttir 1:39,3
100 m. skriðsund:
Hulda Róbertsdóttir 1:23,7
50 m. flugsund:
Greta Stange 43,6
Svava Friðþjófsdóttir 48,3
Sveinar:
50 m. bringusund:
Víglundur Þorsteinsson 43,0
Rúnar Karlsson 44,6
Finnbogi Aðalsteinsson 45,6
Ágúst Ólafsson 48,7
Bragi Finnbogason 48,7
50 m. skriðsund:
Rúnar Karlsson 36,0
Guðjón Oddssen 36,9
Hallgrímur Guðmundsson 37,2
Birgir Kjartansson 38,2
50 m. baksund:
HaUgrímur Guðm. 40,8
Birgir Kjartansson 44,1
Guðjón Oddsson 44,4
Tryggvi Jónsson 45,0
Telpur:
50 m. skriðsund:
Greta Strange 35,9
Guðríður Kristjánsd. 39,7
Xngibjörg HaUdórsd. 40,6
Erla Sölvadóttir 43,8
50 m. baksund:
Hulda Róbertsdóttir 41,0
Kolbrún Sigurðard. 49,4
Kolbrún Stefánsd. 59,8
Ingibjörg Ólafsd. 62,9
50 m. bringusund;
Greta Strange 43,5
Brynja Einarsd. 44,5
Elínborg Halldórsd. 44,8
Guðríður Kristjánsd. 49,1
Hlífarbikara.
200 m. skriðsund:
Gunnar Kristjánsson 2:27,5
Um 12 þús. manns
hafa gengið 5 km.
Kristinn Stefánsson, KR.
LANDSNEFND hinnar Norrænu
skíðagöngu, sem Skíðasamband
íslands (SKÍ) stendur fyrir hér
á landi í sambandi við skíða-
sambönd hinna Norðurlandanna,
hefur síðustu daga kannað þátt-
tökuna í kaupstöðum landsins og
einni sýslu.
í kaupstöðimum hafa alls geng-
ið 8561, en í sýslunum 600.
Nefndin áætlar, að utan kaup-
staða muni um 4000 manns hafa
gengið 5 km. þessi:
Mun þátttakan á öllu landinu því um þessar mundir nema um Reykjavík 3400
12 þús. Keflavík 220
Þegar keppnin hófst um sl. Hafnarfjörður 410
veturnætur, setti niður nokkurn Kópavogur 650
snjó um allt land. Meira að segja Akranes 100
í Vestmannaeyjum og um Suður- ísafjörður 300
nes. Tækifærið var þegar gripið Sauðárkrókur 300
og voru það þó sérstaklega skól- Siglufjörður 450
arnir, sem náðu nokkurri þátt- Ólafsfjörður 260
töku. Akureyri 1700
Þetta sýndi að skíðakeppni Húsavík 400
Norðurlandaþjóðanna var vel Seyðisfjörður 98
tekið. Neskaupstaður 153
Um jólin og fyrri hluta janúar dró nokkuð úr keppninni, enda Vestmannaeyjar 120
Alls 8561
veður oft slæmt. Síðari hluta
janúar brá til hláku um allt land
og hefur verið snjólaust að heita
má síðan um land allt, nema hvað
nokkurn snjó setti niður síðuatu
daga á Austfjörðum. Austfirðingar
ætla sér að nota þetta tækifærl
og auka mjög þátttöku sína.
Landsnefndin hvetur forusttt-
menn skíðaiþróttarinnar að búa
sig undir að grípa úr þessu hvert
tækifæri, sem gefst, til þess að fá
almenning til þess að ganga 5 km
skíðagönguna.
Þátttaka í kaupstöðum e*
í Eyjafjarðarsýslu hafa geng£9
600 manns.
Birgir Ö. Birgis, Ármannl,
KR vanri Armann og IR
KFR í körfuknattleik
200 m. bringusund:
Gestur Jónsson 2:47,3
Árni Þ. Kristjánsson 2:47,5
Trausti Sveinbjörnsson 3:15,5
Rúnar Karlsson 3:34,1
200 m. skriðsund, konur:
Hulda Róbertsdóttir 3:06,8
200 m. bringusund:
Greta Strange 3:32,5
Ingibjörg Halldórsd. 3:49,6
ÍSLANDSMÓTIÐ í körfuknatt-
leik hélt áfram að Hálogalandi á
föstudagskvöldið. Leiknir voru
þrír skemmtilegir leikir. í 3. fl.
1 karla vann ÍR (a) KFR-inga með
tveggja stiga mun eftir mjög jafn-
an og spennandi leik. ÍR sigraði
KFR í 1. dcild með allmiklum mun
eins og við var búizt, en ekki með
öílu erfiðislaust, því KFR veitti
allharða mótspyrnu framan af og
kom það greinilega flatt upp á
hið leikvana ÍR-lið. Síðasti leik-
urinn var KR gegn Ármanni í 1.
deild var sá leikur einna lakastur
og miklum mun slakari en þessi
tvö lið eiga vanda til að sýna. KR
ingar sigruðu með nokkrum mun
eða 55:38, og var sá sigur verð-
skuldaður.
•
Leikur KFR og ÍR a í 3. fl. var
einna skemmtilegastur þetta kvöld,
liðin skiptust á forystunni og í
háifleik var jafnt 14:14 og síðari
hálfleikur var æsispennandi. ÍR
hefur yfir þegar tæp mínúta er til
leiksloka, KFR tekst að jafna 22:
22, en þegar tæpar tíu sekúndur
eru til leiksloka skora ÍR-ingar
sigurkörfuna, 24:22. Beztir hjá ÍR
voru Magnús og Hallgrímur, en
hjá KFR Tryggvi, sem skoraði 16
af stigum liðsins.
★ KFR-ÍR 1. deild.
KFR mætti mjög ákveðið til
leiks og kom það greinilega á ó-
vart, hve liðið náði miklu út úr
leik sínum í fyrra hálfleik. ÍR lið-
ið var eins og hálf hvumsa allan
hálfleikinn og áttu fullt í fangi
með að ná þeim tíu stigum, sem
skildu liðin í hálfleik, 39:29. Svip-
aður munur helzt allt fram í miðj-
an seinni hálfleik, en þá er eins
og botninn detti úr KFR liðinu og
ÍR skorar 18 stig gegn 2 hjá KFR,
eftir það var ekki um neina
keppni að ræða í leiknum, sem
endaði með 27 stiga mun ÍR í vil
eða 82:55. Beztir hjá ÍR voru Þor
steinn, Tómas, Hólmsteinn og Birg
ir, en hjá KFR Þórir, Sigurður og
Marinó.
★ KR - Ármann, 1. deild.
Flautukonsert má helzt nefna
þennan Ieik. Dómararnir voru
sannarlega í essinu sínu og tóku
strangt á alls kyns káfi og áslætti
og var sannarlega ekki vanþörf
á að dómarar tækju slík brot til
bæna, því oft hefur borið á að
slík brot hreinlega eyðilegðu ann-
ars góða leiki. Þannig urðu dóm-
ararnir Gúðjón Magnússon og Ól-
afur Geirsson aðalmenn leiksins,
ef svo mætti sgeja, og eru að
vonum skiptar skoðanir u« rétt*
læti dóma þeirra. Svo við vikjxutt
að gangi leiksins fyrir utan þæ»
Framhald á 13. síðu.
Gunnar Gunnarsson, KR.
AL>ÝÐUBLAÐIÐ - 21. marz 1965