Alþýðublaðið - 21.03.1965, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 21.03.1965, Qupperneq 15
V — Á meðan ljósi liturinn er að hverfa úr hárinu á þér. Vesú ings telpan, hugsaði hann. ■- — Dave . . . Má ég segja hon* um að ég sé á förum? EFNÁLAUG ÁUSTURBÆJAR um finnst ég áreiðanlega vera hræðileg. Hún þrýsti enninu upp að veggnum og dró andann djúpt, sölt tárin sviðu undir augnalokunum. Ég vissi ekki að ég gæti orðið svo skyndiiega ást fangin. Ég verð að hitta hann. Kannske ég geti sagt honum . . Nú heyrði hún fótatak á gang inum. Gegnum gægjugatið sá hún manninn í slitnu, brúnu bux- unum og hún opnaði dyrnar áður en hann barði. — Hann mætti mér. Ðave Trumper yfirlögregluþjónn í sið- ferðisdeild Baltimore-lögreglunn ar kom inn og lét dymar aftur að baki sér. — Ég hélt ekki að þér tækist að losna svona fljótt við hann. Hann gekk yfir herbergið, lok aði dyrunum út í garðinn og' dró gluggatöldin fyrir. — Ég hefði beðið úti í biln- um, ef mér hefði komið til hug- ar að hann , þekkti mig aftur. Hvérs vegna í óskopunum þurft- irðu að bjóða einum af lögfræð- ingum Solly Hermans með þér heim? — Ég bauð honum ekki heim, sagði Kerry hlýlega. —Ég varð að komast heim án þess aS .Toe Anselo . . . — Ég veit það. Ég var á skrif stofunni, en ég átti ekki von á þessum lögfræðing hér. — Ég ekki heldur. Mér hafði ekki komið til hugar að hann vildi koma með inn. En ég vildi að hann yrði forvitinn og færi að spyrjast fvrir um mig. Kaffi? Hann kinkaði kolli og starði á hana með fölgráum augum, þar IWtlMMMlMMWWMMWMMW SÆNGUR REST-BEZT-koddar ! Endurnýjum gömlu sængurnar, eigum dún- og fiðurheld ver. ; | ISeljum æðardúns- og !! gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum ! stærðum. DUN- OG ; > FIÐURHRKINSUN ! ■ Vatnsstíg 3. Sími 18740. ; IWMMMMVWMMitMMMMMMt sem hún gekk út í eldhúsið. Hann fór úr jakkanum, liengdi hann upp á stólbak og beið. Þegar dyra bjallan hringdi ákaft, gekk hann að dyrunum og gægðist út um gægjugatið. Kerry hélt niður í sér andanum meðan hún heyrði kröftuga barsmíðina og svo fóta- tak, sem fjarlægðist. Trumper kom aftur til hennar. — Brayton vinur þinn. Hann kom til að biðja þig um að stinga af. Lögreglan er á hælunum á þér. Hann tók sígarettu upp úr brjóstvasanum og kveikti í henni. — Þú hefur svei mér komizt í 9 klfpu, O’Keefe lögreglukona. Nema þú sért hætt? Hún setti kaffið á borðiö. — Áttu við að ég sé rekin? — Þú rekin! Hann heliti í boll ann og teygði sig eftir sykurmola. — Þú ert aðalmanneskjan í sið- ferðislögreglunni þessa dagana. Ég hefði sagt þér það fyrir löngu, ef ég hefði haldið að þú hefðir minnsta áliuga fyrir að lieyra það. Ég hélt að þú værir að bíða eftir að lesa um það í blöðunum. Hún roðnaði þegar hún sá hæðnislegt glottið, sem lék um þunnar varir hans. — Það voru þrjár milljónir dala í herberginu, sem þú fannst bak við konusalernið. Við erum hreyknir af þér. Sérstaklega vegna þess að það var ekki það, sem þú áttir að finna. Þetta var vel af sér vikið, O’Keefe kven- lögregla. Mjög vel af sér vikið. Kerry laut höfði svo hann sæi ekki roðann, sem breiddist út um andlit hennar. Þetta voru fyrstu hrósyrðin, sem hún hafði fengið þá sex mánuði, sem hún hafði unnið fyrir Trumper. Hann hafði verið henni fjandsamlegur og fyrst hafði hún álitið að honum líkaði illa við hana, 'en síðar komst hún að því að hann var svona við allar konurnar í lög- reglunni. Þetta er ekki starf fyr- ir konujr . . . og allra sízt þig, O’Keefe, þú ert ekki rétta manneskjan. Hann hafði aldrei EFNALAUg TURB/£-*JAf* gert henni starfið léttara. Það var ekki fyrr en í gærkvöldi, þegar klefadyrnar lokuðust að baki hennar, sem hún bafði í- myndað sér að hún findi til þakk lætis og virðingar fyrir nonum. Því hafði hrós frá honum mikla þýðingu fyrir hana. Hann hrærði hugsandi i boll- anum sínum og hún settist í sóf- ann. — Heyrðu mig, Kerry. Hingað til hafði hann alltaf kallað hana O’Keefe eða O’Keefe kvenlög- reglu. — Hvað ertu að reyna að gera? Andlit hans var enn óhreyfan- legt, en rödd hans var undarlega mild. — Ekkert, ekkert, Trumper yf- irlögregluþjónn. — Ég er ekki heimsins mesti leynilögreglumaður, en ég sé í gegnum nýliða eins og þig. Hvað heldur þú að ég hafi verið að gera síðustu þrjá tímana’ Ég sat í bílnum með fæturna í pressu og í hvert skipti, sem ég gægðist hér inn, sátuð þið, þú og þessi lögfræðingur í hægindas^ólunum. Þið sáuð mig ekki einu sinni. Hvað ætlastu fyrir, Kerry? Ætl- arðu að eyðileggja sálarfrið ykk- ar beggja? Ætlarðu að láta hann halda áfram að halda að þú sért skvísa? — Má ég . . . segja honum hvernig allt er? — Ekki meðan þú ert í sið- ferðislögreglunni. Hann vinnur hjá fyrirtæki, sem er fulltrúi fyr ir glæpamenn. Þvf spyr ég. — Um hvað spyrðu? — Hvort þú ætlar að halda áfram eða giftast honum? Hún starði undrandi á hann. — Þannig er það, telpa mín. Þetta var hin eina sanna ást, Kerry. Ég veit að þetta kemur að- eins fyrir man einu sinni, i mesta lagi tvisvar um ævina. Ég á sjálf ur konu og þrjú börn. Ef mér yrði boðin yfirmannstaða á morg un með þeim skilmálum að ég gæfi afkall til þeirra, myndi ég hlæja. Ég lifi fyrir bau. Af hverju hættlrðu ekki? — Ég hætti ekki. Hún Ieit þrjóskulega á hann. — Þegar ég var kosin í þessa stöðu, lofaði ég að vera í eitt ár . . . — Vitleysa, Kerry. Það ætlast enginn tll að kvenmaður standi við loforð. — Kannski er það eitt af þvi sem ég er að reyna að sfsanna. Þú heldur þó ekki að dama . . . — Ég held að dama eigi að haea sér eins og dama og . . . Hann sá að hún ljómaði, þegar síminn hringdi. — Svo þú gafst honum símanúmerið mitt. Eða n.úmerið hennar. Reeves. Hann reis á fætur. — Má ég svara' Ég sagði á stöðinni að ég yrð hérna. Hún heyrði að hann.svaraði Svo varð smáþögn. Þá sagði hann: — Já, tók því eins og sam ur Iögregluþjónn. Svo varð aftur þögn. — Ég er að reyna að kom- sent Brayton á aðalstöðina. Hann gekk til hennar. — Vin- ur þinn leitar í fangelsunum. — Nei! — Þeir voru að hringja frá Pine Street. Sögðu að þeir hefðu sent Brayton að alstöðina. Hann leit um stund þögull á hana. — Þetta var húsbóndinn sjálfur, sagði hann. — Hann vildi fá að vita, hvort pú værir hætt eða ekkl. — Ég lofaði að vera í ár og ég hætti ekki. — Gott, lögreglukona. Hann fór ofan í jakkavasa sinn og dró fram blaðahrúgu Henti þeim til hennar. — Þarna er þitt nýja ég. Þú heitir Kittv Kelly, ert frá Miami og atvinnulaus. Lýsing á baksíðu. Hann reis á fætur. — Hvenær verðurðu búin að pakka niður? Andlit hennar var náfölt, þeg- ar hún leit á hann. — Þú átt að hverfa, Kerry, þangað til storminum hefur slot- að. Þú er asni og vilt ekki hætta. En þú um það. Það er allt eða ekkert. Kerry reis á fætur. — Hve lengi, Dave? SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængurnar. Seljum dún- og fiðurheid ver. NÝJA FIÐURHREINSUNIN Hverfisgögu 57A. Siml 167S8. Látið okkur hreinsa og pressa fötiik Fljót og gó3 afgreiðsb, ■ vönduð vinna. Hreinsum og pressum samdægurs,1 ef óskað er. FATAVIÐGERDiR. Skipholti 1. - Sími 16346. --------------------------- ■!■ ALÞÝÐUBliAÐIÐ marr 1965

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.