Alþýðublaðið - 24.03.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.03.1965, Blaðsíða 1
Frásagnir fréitaritara Al- þýöublaðsins á Skagaströnd, Siglufirði og Húsavík í gær ffliiiniiiinniiinniiHiiiNnHiiiiinimniiniuinininniiiinniniuiniimiuiiififniiffln ! Atlantshafs- | samfélagið I H P Reykjavík, 23. marz. — EG. VALDIMAR BJÖRNSSON, fjár- málaráffherra í Minnesota, sern Aflabrestur og atvinnu- leysi um allt Norðurland Reykjavik, 23. marz. — GO. ATVINNUÁSTAND er nú víffa bágt á Norffurlandi, einkum á Skagaströnd, Siglufirði og Húsa- vík. — Blaffiff hafði samband viff fréttaritara sína á þessum stöffum í dag og sögffu J>eir svo frá: Björgvin Brynjólfsson á Skaga- strönd: — Hér er engin útgerð rekin oe stóru bátamir, sem skráð- ir eru hér á staðnum, eru allir fyrir sunnan á vertíð. Allir sem geta eru farnir í atvinnuleit suð- ur, en eftir situr meginhluti bæjar búa og hefur lítið sem ekkert fyr- íþróttafréttirnar eru á 4. síi í dag ir stafni. Að öllu eðlilegu ættu hrognkelsaveiðar að vera byrjaðar, en ísinn hefur komið í veg fyrir þær. Hér eru tvö frystihús og 6000 mála sildarbræðsla, svo aðstaða til að taka á móti er hér góð. Bræðsl- an er að vísu um 20 ára gömul, en hennt hefur verið haldið vel við. — Verkfallinu hjá frystihúsi Hólmaness h.f. lauk fyrir mánuði. en til stöðvunar kom ekki hjá frystihúsi kaupfélagsins. Landbúnaður er talsvert stund- aður af þorpsbúum, þannig eru um 2500 fiár á fóðrum í vetur, en sáralítið er hér um kýr. Mjólk fáum við úr sveitinni í kring. Peningaskortur er mikill og öll viðskipti í verzlunum eru reikn- ingsviðskipti. Samgöngur eru sæmi legar á landi og sjó. Gizkað er á að um 100 manns séu í vinnu syðra, en það kemur á móti að kostnaðar- samt er að stunda vinnu fjarri heimili sínu. Verða tekjumar því ódrjúgar. Stokkhólmi, 23. marz. (ntb). SÆNSKA ríkisstjórnin hef- ur engar áætlanir um aff skila til íslands þeim íslenzku hand ritum sem til eru í Svíþjóff, RAGNAR EDENMAN sagffi Ragnar Edenman, kirkju og menntamálaráfflierra, í ræffu sem hann hélt í Ríkisdeginum í dag. Ráðherrann var að svara fyr- irspurn um þetta mál. Sagði hann að það væri algjör óþarfi fyrir sænsku ríkisstjórnina að blanda sér í deilurnar milli ís- lendinga og Dana um handritin í Kaupmannahöfn, — Svíar myndu ákveða á eigin spítur hvort þeir afhentu handritin eða ekki. Danir og íslendingar munu á einn eða annan hátt leysa þetta deilumál sín í milli og engin ástæða er fyrir okkur að skipta okkur af því á nokkurn hátt eða ganga á undan mgð neins konar fordæmi. Eden- Framh. á 9. síðu. Við setjum allt okkar traust á síldina, að hún láti sjá sig á vest- ursvæðinu í sumar, eða að öðrum kosti að skipulagðir verði síldar- flutningar til okkar að austan. Það er líklega mesta hagsmuna- málið í dag. Jóhann Möller á Siglufirði: — Hér er lítill afli, þegar gefur á sjó. Lítið er hægt að sækja vegna íssins, sem lónar hér úti fyrir. Atvinnuástandið er ekki gott. 30 —40 manns eru á atvinnuleysis- Framh. á 9. síðu. boffi Íslenzk-Ameríska félagsiiw, mun á fimmtudagskvöld tala á fundi, sem Varffberg og Vestræ» samvinna gangast fyrir. Fundurinn verður haldinn i Glaumbæ við Frfkirkjuveg og hefsfc klukkan 20,30. Mun Valdimar ræða um „Atlantshafssamfélagið" og tengslin milli Evrópu og vestur- heims að fornu og nýju. Auk félagsmanna í fyrrgreind- um félögum eru allir aðrir vel- komnir á fundinn meðan húsrúm leyfir. SVIAR AFHENDA ENGIN HANDRIT Breyttu tvisvar braut geimfarsins Kennedy-höfða, 23 marz (NTB-Reuter-AFP). BANDARÍSKU geimfararnir Virgil Grisson og John Young komu heilu og höldnu mn borff í bandaríska flugvélaskipiff „Intrepid" eftir vel heppnaffa geimferff, sem stóff í fjórar klukkustundir og 54 mínútur. Gemini-geimfariff „Molly Brown“ fór þrjá hringi umhverfis jörffu, og í ferðinni gerffist þaff í fyrsta skipti aff geimfarar breyttu braut geimskipsins. Þetta er einnig í fyrsta skipti, sem Bandaríkjamenn hafa sent tvo geímfara út í geiminn í sama geimfarinu. Geimfarinu var skotið frá Ken- nedyhöfða kl. 13,25 eftir íslenzk- um tíma og tæpum fimm klukku- stundum síðar lenti geimhylkið á Atlantshafi úti fyrir Bahama-eyj- um, rúmlega 100 kílómetra frá ráðgerðum lendingarstað. Þyrla frá flugvélaskipinu „In- j trepid” sótti tvímenningana, sem veifuðu ánægðir úr geimhylkinu þegar þyrlan nálgaðist. Á leiðinni til flugvélaskipsins gengust þeir undir bráðabirgða-læknisskoðun og læknirinn sagði, að geimfararn- ir væru við beztu heilsu. Undirbúningur lendingarinnar hófst kl. 17.57, þegar Grissom skaut fjórum hemlaeldflaugum geimfarsins. Skömmu síðar var til kynnt, að liemlaeldflaugarnar störfuðu eins og til væri ætlazt. Skömmu áður hafði Grissom lækk að flugið um 80 kílómetra með því að nota hliðareldflaugar geim farsins og þannig komst hann á Frh. á 3. síffu. OPNAN: Ymislegt um geimferoir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.