Alþýðublaðið - 24.03.1965, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.03.1965, Blaðsíða 3
í! !| !j ii ii '} :| ! vézkir sjálfboða- liðar til Vietnam? Moskva, 23. marz. (ntb-reuter). í ræðu í Moskva í dag, aff margir Aðalritari sovézka kommúnista flokksins, Leonid Bresjnev, sagffi Kosningar í Danmörku? Kaupmannahöfn, 23. marz. (ntb-ritzau). — Stjórnmála- ástandiff í Danmörku varff mjög alvarlegt í kvöld. Viff- ræffur flokksleiðtoganna um efnahagsmálin virffist vera aff fara út um þúfur og þá má búast viff nýjum kosning- um á næstunni. Mikilvægar samningaviðræöur hófust í kvöld. 1 Stjórnarkreppa nú hefffi sennilega í för meff sér verk fall verkamanna i landbún- affi, siáturhúsum og mjólk- ursamlögum. Ástandiff á vinnumarkaði landbúnaffar- ins er meff þeim hætti, aff samkomulag er f þann mund aff nást um sáttatillögu, en forsenda þess er sú, aff land búnaffurinn fái 310 milljón (danskra) króna styrk, sem stjórnin hefur lofaff. Ef engin stjórn verffur til aff efla loforffiff fellur sam- komulagiff í Iandbúnaffinum um sjálft sig. Verkfall verff ur aff boffa meff 14 daga fyr- frvara og sáttasemjari getur frestaff verkfalli í 14 daga í viffbót. 1 MMMMMMMMMMMMMMMMMtM«MMMMV<MM<MMMWMMMMMWMMMMMMMMMWM'a Kosningar í Bretlandi? London, 23. marz. (ntb-reut). í dag gengu kjósendur í brezku sveitakjördæmi til aukakosninga, sem gefa kunna til kynna hvort efnt verffur til nýrra þingkosn- inga í Bretlandi á næstunni. Þar sem Verkamannaflokk- urinn hefur 9% meira fylgi en íhaldsflokkurinn sam- kvæmt síðustu skoðanakönn- unum er mikiff bollalagt um væntanlegar þingkosningar. Aukakosningamar fara fram í Siffron Walden. Affr- ar aukakosningar verffa á morgun i skozka kjördæm- inu Roxburgh, Selkirk og í Peebles. Stjórnmálamenn telja lík- legt aff Harold Wilson efni til nýrra þingkosninga jafn skjótt og hann telur sig vís- an um sigur. f Siffron Walden er kos- iff um þingsæti B. A. Butl- ers, fyrrum utanríkisráff- herra íhaldsmanna, sem hef- ur veriff afflaffur. Úrslitin verða kunn um hádegi á morgun. MMHMMMMiMMMMMHMW Rússar vildu bjóffa sig fram sem sjálfboðaliðar í Vietnam. Bresjnev hélt ræðuna til aff bjóða sovézku geimfarana Leon- ov og Beljajev velkomna til Moskva. Hann sagði, að margir sovézkir borgarar hefðu sent um- sóknir um að „taka þátt í bar- áttu vietnamisku þjóðarinnar fyr- ir frelsi og sjálfstæði.” Hann gagnrýndi loftárásir Bandaríkj- anna á Norður-Vietnam, sem hann kallaði glæpsamlegar og villimannlegar og ógnun við heimsfriðinn. Bresjnev sagði, að með árásun- um hefðu Bandaríkjamenn grafið sér gröf, sem þeim mundi reyn- ast erfitt að komast úr. Bresj- nev minntist ekki á það í ræðu sinni, hvort Rússar mundu senda sjálfboðaliða til Vietnam. Kínverjar sendu þúsundir sjálf boðaliða til Kóreu í styrjöldinni þar 1950-53. Ef Rússar senda sjálfboðaliða til Vietnam getur það leitt til beinna átaka sov- ézkra og bandarískra hermanna og diplómatar telja að Rússar vilji umfram allt forðast slíkt. En sovézku leiðtogarnir vilja ekki standa Kínverjum að baki að því leyti er snertir yfirlýsingar til stuðnings Norður-Vietnam, segja þeir. Bresjnev liafnaði árás Kínverja á Rússa án þess að nefna þá á nafn. Hann sagði, að þar sem Rússar væru óhagganlegir for- mælendur friðsamlegrar sambúð- ar notuðu þeir allt álit sitt og vald til að berjast gegn þeim sem reyndu að grafa undan möguleik- um á friðsamlegri sambúð. La Paz, Bólivíu, 23. marz. (ntb-reuter). — Rene Barrient- os Ortuni, forseta herforingja- stjórnarinnar í Bólivíu, var sýnt banatilræði á sunnudagskvöld, en hann særffist affeins lítilsháttar, aff því er haft er eftir góffum heim- ildum í La Paz. Kennedy-hofða, 23. marz. (ntb-reuter). Virgil (Gus) Grissom, majór í bandariska flughernum, er fyrsti geimfarinn, sem tvíveg- is hefur verið skotið út í geim- inn. Þegar hann var valinn á- samt sex öðrum liðsforingjum að taka þátt í Mercury- geimferðaáætluninni hafði hann að baki um hundrað bar- dagaflugferðir í Kóreustríðinu. Hann fór i fyrri geimferð sína 21. júlí 1961. Fyrir nokkrum árum var Grissom að því spurður, hvers vegna hann hefði gerzt geim- fari og hann sagði, að þar sem hann hefði verið talinn til þess hæfur hefði hann glaður viljað gera ættjörðinni gagn, enda 'væri hann atvinnuhermaður og að eigin dómi mikill ættjarff- arvinur. Grissom er talinn fá- málasti bandaríski geimfarinn. Hann.lætur sér ekki allt fyr- ir brjósti brenna eins og í ljós kom í fyrri geimferð hans. Þegar geimhylkið féll í hafið opnaðist liígan og hylkið fyllt- ist af vatni. Grissom varð að synda í þungum geimfarabún- ingnum unz honum var bjargað um borð í þyrlu. » Grissom er fæddur í smábæn um Mitchell í Indiana og var elztur fjögurra bama. Faðir hans var járnbrautarverkamað ur. Grissom er kvæntur og á tvö börn, 14 og 11 ára. John Young sjóliðsforingi er 34 ára að aldri og var valinn geimfari 1962 ásamt sjö möhn- um öðrum. Young er fyrstur þessara átta manna, sem skotið er út í geiminn. Young er fæddur í San Francisco 1930 og lauk prófi í flugvélaverkfræði 1952. Hann gekk því næst í flotann og hlaut flugmannaþjáifun. Hann varð tilraunaflugmaður 1959. Síðan Young var valinn geim fari hefur hann sérhæft sig í öllu er varðar stjórntæki geim skipa, björgunartæki, geim- farabúninginn og annan út- búnað geimfara. Young er kvæntur og á tvö börn, 7 og 6 ára. MMMMMMMMMM\MWtMMMMMMMMMtMVMMMMMMMMMMMMMMMMMM«MMMMMV GEIMFARAR U.S.A. rétta braut og gat sett hemla- eldfiaugarnar í gang. Hemlaeldflaugunum var skotið með fimm sekúndna millibili. — Grissom hafði fengið nákvæm fyr irmæli um það frá stjórn geim- ferðarinnar, hvað nota ætti hlið- areldflaugarnar lengi til að lækká flugið. Ef hemlaeldflaug- arnar hefðu ekki starfað, hefði Ráðist ð þriðja Saigon, 23. marz. (ntb-reuter). Bandarískar og suffur-vietnam- ískar flugvélar réffust í dag á skotmörk í Norffur-Vietnam, þriffja daginn í röff. 1 8 suður-vietnamískar sprengju flugvélar réðust fyrst með aðstoð bandarískra þota á ratsjársstöð 14 km. norðan við landamærin . og flugu því næst lengra norður á bóginn og gerðu árás á her- flokka. Flugvélarnar eyðilögðu rat sjárstöðina að mestu í fyrstu á- rásinni, en árásunum á þetta svæði var haldið áfram í stund- arfjórðung og sprengjum arpað á á nokkrar loftvarnarstöðvar, sem skutu á flugvélarnar. Tilkynnt var í Saigon að rat- sjárstöðin hafi verið aðalhlekkur viðvörunarkerfis yfir landamær- ‘ Framhald á 10. síffu. geimskipið lent á Atlantshafi um 5.100 kílómetra frá ráðgerðum lendingarstað. í lendingunni gerðu geimfar- arnir tilraun með ný tæki, sem gera eiga kleift að halda radíó- sambandi við geimfarið í Iend- ingu. Tilraunin virðist ekki heppnast vel. Gemini-geimfarinu var skotið frá Kennedy-höfða kl. 13,24 eftir íslenzkum tíma í dag. Geimskot- inu seinkaði um 24 mínútur vegna leka í eldsneytispípu er kom í ljós 24 mínútum fyrir skot ið. „Gemini 3” var um 89 mínút- ur í fyrstu hringferðinni, og í lok hennar breyttu geimfararnir stefnu geimskipsins með aðstoff hliðareldflauganna. Stefna geim- farsins varð þannig því sem næst hringlaga en ekki sporöskjulöguð eins og í fyrstu hringferðinni. — Við þetta varð jarðfirrð ^ess 171 km. og jarðnánd 160 km. en í fyrstu hringferðinni var jarðfirð 240 km. og jarðnánd 160 km. Grissom og Young, sem gengu undir nafninu „fámálu tvíburarn- ir” á Kennedyhöfða, skiptust á fáum óþarfa orðum við stjórn geimferðarinnar. En geimfaranum Gordon Cooper tókst að fá Griss- om til að svara þvf, hvort útsýnið væri ekki fagurt. Grissom svar- aði: „Það mun vera satt og rétt.” „Gemini 3” var skotið með 158 lesta þungri eldflaug af gerðinnl „Titan 2,” sem kom geimskipinM á braut á 6 sekúndum. Hraðl geimfarsins í ferðinni var una 20 þús. km. á klukkustund. FyrstU mínúturnar eftir geimskotið heyrH ist illa í geimförunum. Sérfræðingar á Kennedyhöfffa segja, — að breytingin á braut geimskipsins opni rnögu- leika á stefnumóti tveggja geim- fara í geimnum. Gemini-áætlunin er liður í fyrirætlunum Banda- í-íkjamanna um að senda mann íli tunglsins fyrir 1970. llisjev tekur við af Zorin Moskva, 23. marz. (ntb-reuter), Ritari miðstjórnar sovézha kommúnistaflokksins, Leonif Iilia* jev, var skipaður varautanríkia. ráðherra i dag. Ilisjev tekur við af Valeria* Zorin, en skipun hans í.embætli sendiherra í París var staðfest 1 dag. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 24. marz 1965 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.