Alþýðublaðið - 24.03.1965, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.03.1965, Blaðsíða 4
Skemmtilegt Reykjavíkur meistaramót í badminton Meistaramóti Reykjavíkur í badminton lauk um helgina í í- þróttahúsi Vals. Keppendur í þessu móti voru frá Tennis- og badmintonfélagi Reykjavíkur (TBR) og KR. Þátttakendur voru fleiri í móti þessu en verið hefur áðiir og sýnir það aukinn áhuga Garrincha fil Sanfos! ÉORYSTUMAÐUR í félaginu Saþtos sagði á mánudag, að um- raeður færu fram við Botafogo, félag Garinche um hugsanleg kaup á honum til fyrrnefnda félags ins. Garrincha er óánægður hjá Botafogo. DANMÖRK sigraði England í landskeppni í badminton með 4:3 í Blackburn á mánudag. Stykkishólmi, 17. marz 1965. Sunnudaginn 7. marz sl. komu tveir körfuknattleiksflokkar frá ÍR í heimsókn til Stykkishólms og léku við Umf. Snæfell. Kepnnin hófst kl. 3 síðdegis og var íþróttahúsið troðfullt af áhuga sþmum. áhorfendum. Fyrst lék 3. flokku' ÍR við jafnaldra sína úr Snæfe’ti. Hafði Snæfell yfir í hálfleik, 20:11, en í síðari hálfleik hafði ÍR algera yfirburði og sigraði með 43:29 stigum. Næst lék meist araflokkur ÍR við 2. fíokk Snæ- fells í kvennaflokki. Bæði þessi lið eru skráð í íslandsmótið 1965, en hafa ekki fengið að leika, þar sem þi>u eru einu liðin, sem skráð eru ti) . keppni. Vonandi kemur ekki t» þess oftar. að keppni falli niður í kvennaflokkum á íslands- móturr í körfuknattleik, vegna þátttökuleysis. ÍR stúlkumar höfðu yfirburði í fyrri hálfleik, sem þær unnu með 20:10. Síðari hálfleikur var ö)1 jafnari c3»1412 og sigr- aði ÍR í því með stigum. Síðasti lei’OlrtHJi var sá skemmiileaasti. jaðÍHNt'm skoruð samtal.' 200 stiít t (Mihum. 3. fl. pilta vv ÍR ásamt binum ágæta Þorste;ni Hallarimssyni lék gegn SnæfeRi. Höfðu liðsmenn ÍR »ikla yfirburði í fyrri hálfleik, sem jvúr unnu með 63:29 stig- um. Vnr samleikur þeirra mjög ftraður og öruggur, byggður upp af ÞorReini, sem eins dg svo oft áður var ..konuneur vallarins.” Hittni beirra ÍR-inaanna var og frábær í síðari hálfleik sóttu Snæfei’smenn sig í veðrið og lauk og grósku í badmintoniþróttinni. Fyrstu ár badmintoníþróttarinn- ar virtist þessi ágæta íþrótt aðal- lega iðkuð af kyrrsetumönnum til hressingar og ánægju og er ekki nema gott eitt um það að segja. Síðustu árin er greinilegt, að menn fóm að taka íþróttina alvar lega sem keppnisíþrótt. Á þessu móti var einnig keppt í flokki drengja og auðséð er að keppendur eru í betri þjálfun en verið hefur. Margir leikjanna voru skemmti- legir og snarlegir leikmenn. sýndu gott úthald og fimi, keppni Óskars Guðmundssonar, KR og Jóns Áraasonar, TBR, var sérstak lega skemmtileg og lauk með verðskulduðum sigri Jóns, sem er í stöðugri framför, enda hefur hann æft vel í vetur. í öðrum flokkum meistaraflokks sýndu honum svo, að ÍR skoraði 58 stig en Snæfell 50. Lokatölurnar urðu því 121:79. í lok keppninnar afhenti Þor- steinn Hallgrímsson 40 ungling- um úr Barna- og Miðskólanum í Stykkishólmi hæfnismerki KKÍ, sem þeir höfðu hýlega unnið til. Heimsókn þessi var til hins mesta gagns fyrir okkur hér vestra. Leikni og kunnátta þess- ara íþróttaflokka var lærdómsrík fyrir okkur og framkoma íþrótta fólksins- til íyrirmyndar. - Sigurður Helgason. Frá leik Snæfells og ÍR í 3. flokki karla. margir keppendur góð tilþrif. Leikni þeirra sem kepptu í 1. flokki var einnig meiri en oft áður. Unglingarnir eiga margt ó- lært, en ýmsir þeirra sýndu all- góð tilþrif sem lofa góðu. í blaðinu í gær skýrðum við frá úrslitum í meistaraflokki, en hér á eftir koma úrslit í 1. fl. og drengjaflokki. 1. flokkur: Tviliðaleikur kvenna: Álfheiður Einarsdóttir og Svava Aradóttir, TBR; Jóna Sigurðardóttir og Erla Friðriksdóttir, KR 15:10, 15:7. Tvenndarkeppni. Erla Guðmundsdóttir og Matthías Guðmundsson, TBR: Jóna Sigurðardóttir og Guðmundur Jónsson, KR 15:7, 15:18, 15:6. ' ' Einliðaleikur karla. Halldór Þórðarson, KR: . Trausti lýjplíssoh, KR f . 1£:1?, 3:15,; Í8:15. . ' ' Tvíliðaleiikúr karla: . , f Matthías' Gúðmundsson og Þorbjöm Pétursson, TBR: Leifur Miiller og Guðmundur Jónsson, TBR 15:7, 15:9. Frambald á 10. síðu. Undanúrslif Evrópu- bikarkeppninnar í GÆR var dregið um það, hvaða lið rleik.a saman í undan- úrslitum Évrópubikarkeppninnar. í keppni meistaraliða leika Vasas, Ungverjalándi pg. Benfica,- Portú- gál óg táverpoöl eða KÖln FC við Inter, Íítaliu. í’ keppn^ bikarmeistara leika Torino, Ítalíu við TSV Munchen, Vestur-Þýz^alandi og West Ham eða Lausanne, Sviss við Zaragoza, Spáni. Þessum leikjum. verður að Ijúka fyrir' 6. maí. Úrslitaleikur- inn- í Evrópubikarkeppni meist- araliða fer. fram í Ítalíu 26. maí og í keppni bikarmeistara í Lond- on 19. maí. Hugsanlegir auka- leikir fara-fram í Rotterdam 21. eða 22. maí. Úrslifaleikur Sigurgeirs- mófsins háður i kvöld í KVÖLD kl. 20,30 hefst úr- slitaleikur Sigurgeirsmótsins, sem haldiö er tíl minningar um Sigur- geir Guðjónsson, áður sundmann í KR. Það er KR og a-lið Ár- manns sem leika. Auk þess verð- ur keppt í-200 m. bringusundi c#; skriðsundi karla og kvenna- ÁNÆGJULEG HEIMSÓKN 4 24. marz 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ Á myndinni sjáið þið imga og efnilega badmintonleikara SIGURVÉGÁRINN*’ I keppni Clay 'og Liston, í Bosión'25. mai Annar -varð Bernd Karwofsky, Áustur-Þýzkalandi, 441,8 stig, næstk. verður að verja titil sinn gegn einum af f jórum efstu á lista timaritsins „Ring Magazine”. — Hnefaleikanefnd Massachusetts skýrði frá þessu á mántídágskvöld. Þessir fjórir eru: Soimy Liston, Floyd Patterson, Ernie Terrell og George Chuválo. 5:-;. Mittendorf, 21. ^'jftarz.CNTB- Þriðji Peter Lesser, Austur-Þýzka landi, 432,6 stig. Bezti bforður- landabúi var Björn Wirkola, Nor egi, nr. 7, með 421,1 stig.— Lesser stökk lengst eða 145 m.,' sem : er heimsmet. Gamla- metlð á ítalinn Nilo Ziandanel, 144 m. Áhorfendur. voru 30 þÚ9. (Alþýðu blaðið .hefur áður skýrt frá fyrri umferð.) AFP). HENRIK OHLMEYER, Vestur- ÞýzkaTandi sigráði i skíðastökki keppninni í risastökkbrautinni í Kulm, hann.hlaut atle, 450,9 stig. . r.;V.. __- IFær Sigurlína að ii keppa eður ei? EINS og skýrt hefúr verið ;! frá, er FH að reyna að |! koma því í kring, aö fá hina <; snjöllu handknattleikskonu, J! Sigurlínu Björgvinsdóttur, í > sem dvalið hefur í Osló í vet ;! ur, heim, til að leika síðiistu !! leikina með félagi sínu í ís- ; | landsmótinu. í því tilefni ;! skrifaði FH stjórn' HSÍ, til !; að spyrjast fyrir um það, ;[ hvort Sigurlína mæfti leika J! með FH, þó að húri hefði ;; leikið í vetur með norsku j! félagi. HSÍ sendi fyjfjrspurn- !; ina til ÍSÍ og eftir.því, sem<! skrifstofa ÍSÍ tjáði ■ íþrótta- !> síðunni í gær, er.. ekkert í < | lögum ÍSÍ, sem meinar j! Sigurlínu að leika með FH !; það sem eftir er <af mótinu. j! WWHHmHHHHVmtmHV Skotkeppni í dag Á fniðviklidagskvöld nk. 24, 'marz: verður Christensenskeppnin hjá Skotfélagi Reykjavíkur. Verður þar. keppt í aiinað sinn um styttu' þá, sem frú Sesselja Christensen gaf til minftingar um mann sinn,: Hans Christensen, sem var um langt skéið einn ötulasti og snjall- asti skotmaður félagsins. Þessi keppni verður áreiðanlega hörð og spehnandi( ef dæma skal eftir síðasta móti. Keppt er í öllum 4 skotstellingum: liggjandi, sitj- andi, á hné og standandi. í síð- ustu keppni tóku 10 keppendur þátt og varð þá hlutskarpastur; Sverrir Magnússon, sem hlaut 100 87, 89, 79 — samtals 355 stig af 4.00 mögulegum. Skotfélagið hefur haldið eitt mót, sem af er þessu keppnisári og tóku 17 þátttakendur þátt í mótinu. Þar sigraði Robert; Schmidt og hlaut 400 stig af 500 mögulegum, sem er afburðaórang ur. Skotið var þá einungis í liggj- andi stellingu. Æfingar hafa verið ágætlega sóttar í vetur og búast má við spennandi keppni í vor.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.