Alþýðublaðið - 24.03.1965, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.03.1965, Blaðsíða 6
 'I \ í f Það verður ekki lengur dreg | ið í efa, að Rússar fara öðrurn 3 þjóðum fyrir í geimrannsóknum- 1 Merkustu áfangar; sem náðst hafa í þeim efnum, eru þeirra: fyrst skutu þeir Spútnik 1. á loft, síðan sendu þeir tíkina Laiku á ferð 1 umhverfis jörðu í gervihnetti I og aðrar þjóðir sýndu hug sinn | í verki yfir þessu afreki. Hunda ^ vinafélög um víða veröld mót- g mæltu þessu ofbeldi,. sem bless = uð tíkin var beitt. Síðasta afrek S gerzkra var svo að senda mann m að geimfar umhverfis jörðu, Vos p nod 2. j[ Raunar þarf ekki að rekja ferð M ir þeirra félaga á Vosnod 2. Hún S er öllum kunn. Hins vesar sak- m ar ekki að geta geimfaranna að i nokkru. Skipstjóri geimfarsins var p Pavel Beljajev. Hann svaraði p blaðamönnum í Moskvu mjög p stuttaralega, þegar þeir spurðu J hann hvað hann væri: ,,Ég H er fyrst og frem t flugmaður" p — Pavel Beíjajev komst fyrst í H kynni við flugvélar 1943, en bá var gj hann 18 ára. Þá var hann kaHaður ■ í herinn og sendur á flugskóla og eftir að hann hafði lokið námi þar, vann hann sovézka flughem um við Kyrrahaf, þar sem hann hann starfaði í varðliðasveitum á landamærunum. Pavel Beljajev dvaldist um 11 ára skeið í austur héruðunum, þar sem hann flaug þotum um leið og hann reyndi að undirbúa sig undir frekari nám við Háskóla flughersins. 1956 reyndi hann við inntökupróf ið inn í þann skóla og stóðst það og fluttist hann þá til Moskvu, þar sem hann bjó meðan hann stundaði námið. 1959 varð hann yfirforingi á flugmóðurskipi á Svartahafi, en síðan tók hann til við að lesa geimfarafræði, en árið 1961 v?rð hann fyrir slysi. Hann fót.brotnaði í failhlifarstökki Brotið var erfitt viðureignar og varð hann að liggja fengi á spítala. og gönguæfingar va”ð hann að stunda lengi eftir rð brotið var gróið. Beljajev var óvinnufær um bað^ bil ár eftir að slvsið henti. Og bað er í frásögur færandi, að B°1Í"Í''V va- fv’—+i jn’ðurinn qorri heims';-iti eftir bann kom úr ■'inni frægu för. Belja- jev segir svo frá, að hann hafi alla tíð efazt um að hann kæmist í hóp þeirra manna er valdir yrðu til þess að verða geimfarar. Hann átti allt sitt undir læknunum. Og þeir brugðust heldur ekki trausti hans. Beljajev sýndi líka skömmu síðar að hann var fullkomlega líkamlega fær til að takast á hendur hættuspil geim farans. Hann stökk aftur úr fall hlíf og kom heill til jarðar. Sá sem stökk með honum var eng inn annar en sjálfur Gagarín. Þar með sannaði Beljajev, að hann var fær um að taka á sig ábyrgð geimfarans. Beliajev va- geimfari nr. 10. Aleksej Leonov var ?á ellefti. Hann var fé'agi Beljaievs á Vos- nod og þykir til hlýða að titla hann 1. stvrimann. Hann þvkir framúrskarandi flugmaður og dug lognr íbróttamaður — og rúss- neskir toi.ia hann frábæran lista m = nn, en bví ber va-’lega að trevsta. bví að Rússar leggja eins og Jrómugt er undar1e°t mat, á listir. Alek ej Leonov er fæddur í SOSp’-úi. har eð '’fi h=ns hafði Þanníg lítur geimstöð út eftir hugmyndum amerískra vísindamanna tekið þátt í uppreisninni 1905 og zarinn hafði rekið hann þangað í útlegð og fjölskyldan ílendist þar Alek;ej ber mikið lof á foreldra sína að hafa leyft sér að leggja stund á þau fræði, sem hann mat I ÞESSUM þætti skal reynt að svara nokkrum fyrirspurnum úr bréfum frá lesendum og einnig vill þátturinn nota tækifærið og þakka vinsamleg ummæli í bréf- unum. — Safnari í Reykjavík spyr: „Getur þátturinn frætt mig á því hvenær skátar hófu að gefa út merki og hve margar tegundir hafa þeir gefið út? Svar: Spurningin er „loðin“, merki og frímerki geta verið sitt hvað. — Fullyrða má að skátar gefa aldrei út frímerki. —• Það gera póststjórnir land- anna. — En ekki er fyrir það að synja, að skátar gefi út einhvers konar merki í sambandi við stór skátamót, en þau eru ekki frí- merki í þeim skilningi, sem frí- merkjasafnarar leggja í það orð. í mesta lagi gætu þau giílt sem burðargjald innan tjaldborga skátanna sjálfra. Einnig nota skátar þessi merki til að skreyta og einkenna bréf sín á mótun- um, en almennt burðargjald hafa þau ekki. Engan lista hefi ég séð yfir þessi skátamerki, hins vegar eru til mjög mörg skátafrímerki og frá mörgum löndum. II. spurning: „Hvenær var far- ið að nota svonefnan Vatna- jökulsstimpil, og hvernig stend- ur á því, að árið 1931 voru stimpl uð með þessum stimpli þann 17. júní-merki Jóns Sigurðssonar, er út komu þann dag, ef með hon- um var stimplað á jökKnum?** Svar: Það mun hafa verið árið 1936 sem fyrsti Vatnajökulspóst- urinn sá dagsins ljós. Þá var franskur rannsóknarleiðangur á jöklinum og voru nokkur bréf póstlögð þar í bráðabirgða-póst- húsi. Aðeins mjög fá umslög af þessum pósti eru til. í maí 1959 starfrækti Jöklarannsóknafélag ið pósthús á Vatnajökli og síðan næstu 5 ár. Þó getur verið að eitthvert ár hafi fallið úr, en 5. árg., a. m.k., eru á markaðinum og kostar umslagið 30 — 50 kr. í stað umslags, mun eitt árið hafi komið kort. Viðvíkjandi 17. júní-merkjunum 1961 er það að segja, að þessi dagur var að vísu útkomudagur, en póstmaður sá, er á jökulinn fór þetta sinn, til að annast póstþjónustu og stimplun, mun hafa haft slatta ■af frímerkjum þessum með sér upp þangað, og er því ekkert óeðlilegt við það, þótt frímerki þessi væru stimpluð bæði hér og þar samtímis. — Annar safnari í Reykjavík spy.r. — Hvenær er von til að sjá tímaritið „Frímerki“ að nýju? Svar: Alveg á næstunni eftir því sem þættinum er tjáð af út- gefendum. Lesandi þáttarins á Akureyri spyr: Getur frímerkjaþáttur Al- þýðublaðsins verið mér hjálpleg ur við að útvega minningar-merk in um Kennedy forseta, þau sem birtust nýlega á stórri mynd í blaðinu? — Þátturinn sneri sér til Frímerkjamiðstöðvarinnar, Týsgötu 1, Reykjavík og taldi hún sig geta útvegað meiri hluta beirra ónotuð. — Að stðu°tu vill þátturinn spyrja lesendur sína um það hvort frímerkið af þess- um tyeim, sé falsað, ;x»eðá xxx. ] mest. Aleksej lauk skólagöngu í | Kalingrad, þar sem hann fékk mjög góðan vitnisburð og auk þess vissi hann töluvert um flug sem var hans áhugamál. Hann kynnti sér til hlítar öll bau gögn sem bróðir hans hafði undir liönd um, en hann var flugvirki. '1953 komst hann á flugskóla. Þar lauk hann flugkennaraprófi, en varð brátt að inna herskyldu af hendi. Þar kom vel í ljós, að hann út- heimti alla þá hæfi’eika, sem geim förum var nauðsynlegt að búa yf ir. Hreinskilinn er Aleksej Leonov þegar hann segir: „Ég er viss um að menn munu innan skamms komast til tunslsins. Auðvitað vitað vona ég fastlega að það verði menn úr okkar hópi — og ef ég á að segja meiningu mína — þá vona. ég að það verði ég sjálfur, sem kemst þangað fyrstur." Aleksej Leonov er kvæntur mað ur, Svetlána heitar hans ekta- kvinna og eiga þau fjögurra ára gamla dóttur. Hvernig var búningúr fyrfeta mannsins, sem gekk út í geimn- um? Rússneski læknirinn Vladimir Kritjagin, segir að sá búningur sé bylting í tækni geimvísindanna. Búningurinn er raunar eins og ’lítill klefi. Hjálmurinn er úr málmi með gegn ærri rúðu að framan, en sjálfur aðalbúningur inn er gerður af margföldum efn um, sem eiga að útiloka allan þrýsting. Fótaútbúnaður og erm- ar og hanzkar eru gerðir á sérstak an hátt. Búningurinn hefur, ef svo má að orði komast, eigið raf taugakerfi. sem sendir boð til lík ama mannsins um leið og hann verður fyrir einhverjum áhrifum ■utan frá: Sérstakt loftrásakerfi er. $ 24. marz 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.