Alþýðublaðið - 27.03.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.03.1965, Blaðsíða 1
HVÍT KONA MYRT í ALABAMA BL S. 3 Etmcö' 45. árg. — Laugardagur 27. marz 1965 — 72. tbl. Hafís frá Straum- nesi að Hva Reykjavík, 26. marz. — GO. VIÐ hringdum á nokkra staði og spurðumst fyrir um ástand íss- ins og fara frásagnir manna hér á eftir: — Guðbrandur Þorláks- son í Djúpuvík segir allt sam- - «*#**& ^ |g r r | /•w 1 ‘ Wfelt > tí»" TVO BJARNDYR SAUST Á ÍS VID RAUFARHÖFN Raufarhöfn, 26. marz. — GÞA, GO. ÞORSTEIXN JÓSEFSSON, bóndi í Vogi, sem er bær skammt fyrir norðan Raufarhöfn, sá tvö bjarndýr á ísnum úti fyrir Raufarhöfn í jrærdag:. Dýrin sáust mjög greinilega í sjónauka, þar sem þau gengu um á lágri ísspöng um 1—V/a sjómílu undan landi. Blaðið ha'fði tal af Þorsteini og , er Súlur. Þaðan sá ég dýrin gréini- sagðist honúm svo frá: — í gærmorgun heyrðum við heima í Vogi ginhver hlióð, sem við álitum koma úr bjarndýrs- barka. Ekki treysti ég mér til að lýsa þessum hljóðum nákvæmlega, en þau komu úr mikilli fjarlægð og voru ógreinileg. Einna helzt má líkja þeim við einhvers konar væl. Ég vildi athuga þetta nánar og fékk mann, að nafni Pétur Björnson, í fylgd með mér og fór- um við á jeppa austur á fjallgarð- inn og út á tanga, sem kallaður lega í kíki á lítilli isspöng um 1—VÆ sjómílu undan Raufarhöfn. Það fer ekki milli mála, að hér var um bjarndýr að ræða. Nýfall- inn snjór var á spönginni, en gulri slikju sló á feld dýranna. Mér virt- ist hér vera um fullvaxin dýr að ræða. Þau gengu eftir lágum og sléttum jaka og hurfu mér svo bak við allháan íshnúk og sá ég þau ekki eftir það. Við stöldruðum heldu^ ekki lengi við!, bví að skyggni var slæmt, hríðarél öðru hvoru. Ég hef ekki séð bjarndýr fyrr, nemá í Reykjavík fyrir mörgum árum í Sirkus Zoo, en ég er 100% viss um að ég fer með rétt mál. Spöngin, sem dýrin voru á, var fremur lítil, en utan við hana var önnur stærri og virtist mér litla spöngin fjarlægjast land í áttina til hinnar. Ég hef ekki haft spurn- Framhald á síðu 2. frosta inni á firðinum. Hann er fullur af ís, en eitthvað autt út af Gjögurvita. Einnig er autt að sjá úti í flóanum. Eftir því sem hann bezt veit, er allt við sama þar fyrir norðan. Allir firðir og víkur fullt af ís. Heldur hefur hlýnað í veðri. í morgun var ekki nema átta stiga frost og fannst mönnum þá sem frostlaust væri, enda hefur frost- Frh. á 2. síðu. MEYJA- STÚKA Reading, Engl., fimmtudag. BINDINDISSAMTÖKIN í Reading í Englandi hafa þa'ð nú til athugun- ar að hvetja ungar stúlkur á tám- ingaaldri til að undirrita hátíðleg loforð um að farga ekki meydómi sínum fyrir en í lijónabandi. Fred 'Jackman, formaður bind- indissamtakanna í borginni, hefur stungið upp á að stúlkurnar und- irriti loforð um að „balda sig fré öllum kynmökum fyrir hjónaband, og yfirleitt að halda sig frá því, sem leitt getur til þess að til slíks dragi“. Jackson kveðst í blaðaviðtali vera þeirrar skoðunar að ungar stúlkur muni fúsar til að undirrita heitið og og ganga þar með í meyja stúku. íþróttafjréttaritari Alþýðu- blaðsins á Akureyri heim- sækir Skíðahótelið í Hlíðar fjalli. íþróttafréttirnar eru á blaðsíðu 4. Illiilllill Rafmagnsleysi er yfir- vofandi á Austf jörðum GA, GO. Neskaupstað, 26. marz. ÚTLITIÐ í olíumálum hér eystra er að verða ailískyggi- - légt. Grímsárvirk junin hefur stöðvast vegna frostanna og því verður að keyra vararafstöðina í Neskaupstað dag og nótt, en hún eyðir 10—12.000 lítriim af olíu á sólarhring. — Olíuskipið, Kyndill hefur gert ítrekaðar t!I-, ' raunir til að komast með olíu, - hingað inn, en alltaf orðið að snúa frá vegna íssins. Síðast reýndu þeir í morgun, en urðu ' að snúa við. Geymar rafstöðvarinnar eru nú orðnir tómir og verður að nota húsakyndingarolíu til að kéýra hana. Hætt er við að hún endist skammt, ef ekki bætist við bráðlega. Varastöðín í Nes- kaúpstað er fyrir alla Austfirði og ef hún stöðvast vegna olíu- skorts verður algert neyðar- ástand í þessum landshluta. Samfelldur ís liggur úr Norð fjarðarhorninu eins langt út og séð verður, en skyggni er gott, . sólskin og blíða. Spöngin úr- Horni liggur norður eftir og után við hana eru tvær aðrar landfastar í Gerpi og liggja þær fyrir mynni Norðfjarðarflóans. í Viðfirði er að s-já mikið. ís- - hrafl. Það er gamalla manna mál hér eystra, að úr því sem komið er, muni ísinn sigla inn á firð- ina á fallaskiptunum í kvöld. í morgun heyrðist í bát frá Fáskrúðsfirði. Ætlaði hann að leggja línu við Skrúðinn. en varð að h’ætta við vegna ísreks- ins. Sagði formaðurihn að mörg liundruð höfrungar væru á ’iröð um flótta undan ísinum suður ef tir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.