Alþýðublaðið - 27.03.1965, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 27.03.1965, Blaðsíða 9
Opna frh. samningar voru gerðir fyrir tveim árum og launastiganum breytt verulega, var nokkurt til lit tekið til menntunar. Náðist meðal annars samkomulag irm, að íslenzkukennarar þeir, sem hafa 6-7 ára háskólanám að baki eftir stúdentspróf, væru þrem launaflokkum ofar en þeir sem minnsta menntun hafa í kennarahópi, t.d. íþróttakennar ar, sem stundað hafa níu mán aða nám í íþróttaskóla að Laug arvatni eftir gagnfræðapróf- Mis munurinn á byrjunarlaunum var 1200 krónur á mánuði, en er kominn upp í 1800 eftir 10 ár. Þessi mismunur er auðvitað svo smávægilegur, að því fer fjarri, að íslenzkukennarinn nái sömu ævitekinm oe liekfimiskennarinn miðað við eðlilegan vinnutíma, þ.e. kennsluskyldu. Hér var stig ið virðingarvert skref í þá átt að launa eftir menntun, þótt mjög skorti á réttlátt launahlutfall. Þrátt fyrir þessa umbót galt íslenzkukennarinn starfsheitis síns, gagnfræðaskólakennari, og er nú 2-4 launaflokkum lægri en aðrir há'kólamenntaðir ríkis starfsmenn með hliðstæða eða minni menntun. Nú gerðust athyglisverðir at- burðir í Landssambandi fram- haldsskóí1 akennara. Upp risu handavinnukennarar. íþrótta- keniiarar, matreið'lukennarar, kennaraskólamenntaðir fram- haldsskólakennarar og síðast en ekki sízt próflausir menn, sem engin réttindi hafa til kennslu af neinu tagi. bundust samtök um og náðu öllum völdum í sam bandinu í krafti meiri hluta síns og hófu öfluga baráttu gegn launum eftir menntun undir kjörorðinu. sömu laun fvrir sömu vinnu. t þessn d»mi bvðlr bað því meiri undirbúnim>smenntun þeim mun liægri ævitekiur. Á sama tíma og gamiir skiDstiór ar og aflakóngar láta sér ivnda að setiast á skó'aheVk til be«s • að öðlnst rét.t til að stiórna stærri skipum, telia gagnf”æðaskóla- kennarar sér sæumndi að refsa beinlíni” beim starfcbrærðum sín um, sem bera bá virðingu fyrir starfi sínu. að taVq sííifir próf í þeim fræðum. sem þeir kenna. ■ Þetta er furðulegt. en satt. Hverjnm skvlrli hafa dottið í hug, að kennarar mvndu ganga fram fvnr skiöndu til bess að berjast. gegn menntnn? Þeir ætl ast með öðrnm orðum til bess, að launagreiðslur til kennara skuli miðaðar við bá, sem ekki uppfylla nauðsynleg menntunar skilyrði til starfs síns og eiga þar af leiðandi ekki að kenna- — Skylt er þó að taka fram, að ekki hafa allir þeir gagnfræða skólakennarar. sem að framan eru taldir, þessa menningarfjand samlegu af'töðu, en þeir eru jafn áhrifaJausir og háskóla- menntuðu kenna”arnir, sem hvergi fá að koma frám fyrir hönd sinna samtaka og hafa því stofnað rérstakt félag til að gæta hagsmunq sinni. Rétt er einnig að vekia athvgli á, að Samband íslenzkra barnqkennara er alveg á öndverðum meiði við forystumenn Landssambands framhaldsskólakennara og vilja iauna eftir menntun. Þetta dæmi nægir til að sýna hver er raunveruleg aðstaða há skólamenntaðra manna til að fjalla um kjör sín innan Banda lags starfsmanna ríkis og bæja. Mikill meirihluti annarra starfs manna getur, ef hann vill, sett þá alveg utangarðs. Að vísu er það svo, að önnur félög banda lagsins munu taka meira til lit til háskólamenntaðra manna en samtök framhaldsskólakenn ara. Núverandi stjórn BSRB sýndi vissulega góðan skilning á gildi menntunar við síðustu kjarasamninga, og engin ástæða er til að ætla henni annað nú. En hvað verður, ef menn með svipað hugarþel til menntunar og þeir, sem nú ráða í Landssali bandi framhaldsskólakennara, taka vöUdin í BSRB? Mundi það verða til þecs að auka reisn ís- lenzkrar menntunar og íslenzkra skóla? Háskólamenn eru ugg- andi, og hver getur láð þeim þótt þeir vilji sjálfir eiga frum kvæðið að samningum um launa kjör sín? Njörður P. Njarðvík. Pússningarsandur Heimkeyrður pússnlngarsandui og vikursandur, slgtaður eð» ósigtaður við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæO sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN sf. við EUlðavog. Síml 41920. SMURT BRAUÐ Snittur. Opia frá kl. ð—23.30. Brauðstofan Vesturgótu 25. Sími 16012 Píanóstillingar og viðgerðir GUÐMUNDUR STEFÁNSSOh hljóðfæraverkstæði. Langholtsvegl 51. Sími 3 60 81 milll U. 10 og 11 Hitibar3aviðger83r OPIÐ ALLA DAGA (LBU LAUGARDAÖA OOSUNNUDAGA) FRAKL.ðTU.22. G6#imívinnustófan li/f 0Mikild3t;lUyldwik. Minningarorð Pramhald af 5. síðu. Fram, en stundaði síðan mál- færslustörf til ársins 1938, er hann varð bæjarstjóri, Þvi á- byrgðarmikla starfi gegndi hann erfiðan áratug styrjaldarinnar, en 1947 var hann skipaður bæjar fógeti í Neskaupstað. Vorið 1949 hllaut hann skipun sem ^ýslumaður í Snæfells- og Hnappadalssvslu og fluttist bú- ferlum til Stykkishólms. Það levndist engum, sem kynnt ist Hinrik sýslumanni, að þar fór mikill persónuleiki, fróður mað- ur og vel gefinn. Hann var ágæt- ur embæt+ismaður, hafði reglu á öllum sínum málum, sýndi á- byrgð og gætni í embættisstörf- um. Vildi hann hvers manns vanda levsa, er til hans var leit- að, ef það var á hans valdi, og hann hafði næman skilning á liaesmuna- og framfaramálum héraðsins. Persónulega gat Hin- rik ver'ð eJaðlyndur í vinahóp og öll einkenndist framkoma lians af prúðmennsku. Hinrik geendi fjölda trúnaðar- starfa um ævina, enda reyndist hann traustur f hverju starfi. Hann átti um skeið sæti í hrenDS nefnd í Stvkkishólmi, í stjórn Amtbókasafnsins, í stjórn SDari- sjóðs Stvkkishólms og. formaður var hann í kjörstjórn Vesturlands kjördæmis. Snæfellinear standa í mikilli þakkarskuJd við hin látna svslu- mann sinn. og á það ekki sízt við; um náeranna hans í Stykkis- hólmi. Bæjarbúar sameinast í dag um að senda Hinrik hinztu kveðju og þökk. ■ Ásgeir Ágústsson. ÉG LEYSI VANDANN Gluggahreinsun. Hand- og vélahreingerningar. PANTH) í TÍMA í síma 41989 og síma 15787. Vinnuvélar til leigu Leigjum út litlar rafknúnar steypuhærivélar o. m. fL LEIGAN S.F. Sími: 23480. vHFLGflSON/___________ A SÖÐfiRyOC 20 /"*/ G H A IN IT n eqsíeinap oq ° plÖ^UP ° * BILLINN Bent an Icecar sími 1 8 8 3 3 Augiýsingasíminn er 14906 vantar börn eða fullorðið. fólk til að bera blaðið , til kaupenda í þessum hverfum: ... r Framnesveg Bræðraborgarstíg Laufasveg Rauðarárholt Bergþórugötu Laugaveg, efri Afgreiðsla Alþýðublaðsins Sími 14 900. £»3231 Móðlr mín Ástríður Ólafsdóttir, Austurgötu 21, Hafnarfirði, lézt 25. marz. Ólavía Jónsdóttir. Jarðarför broður okkar Þórðar Magnússonar, Bergstaðastræti 7, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 30. marz kl. 1,30. Emilía Þorgeirsdóttir, Magnús Þorgeirsson. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 27. marz 1965 1|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.