Alþýðublaðið - 06.04.1965, Blaðsíða 1
BIFREIÐATRYGGINGARNAR:
100 MANNS HÉTU STQFN-
FRAMLAGIÁ FYRSTA DEGI
Fékk 600 þús. kr.
fyrir njósnirnar
London, 5. apriL (ntb-rt). 1 viðurkennt að bafa tekið á móti
HINN 52 ára gamli Breti, Frank fé, er nemnr tnn 5 þúsund ptind-
Clifton Bossard var í dagr ákærð- um (um 600 þús. ísl. kr.) fyrir
ur fyrir að hafa afhent 8ovétríkj- njósnir sínar. Bossard er sérfræð-
unum leyndarskjöl um brezk vopn. ingur um meðferð fjarstýrðra eld
í ákærunni segir, að Clifton hafi flauga. en vann áður sem njósna-
--- -- foringi við brezka sendiráðið í
STÁLSKIP
í SMÍÐUM
Reykjavík, 5. aprfl. — GO.
SAMKVÆMT upplýsingum
Skipaskoðunarinnar eru nú eftir-
farandi stálskip í snríöum hér inn-
Bonn.
í réttarhðldunum í dag var erf-
itt að gretna hinn ékærða vegna
allra þeirra sannana, er komið
hafði verið fyrir í kringum hann.
Voru það bæði skjöl og tæki. —
Bossard var handtekinn á Ivan-
hoe-hóteli í Blomsbury í London
hinn 15. marz. Hafði gagnnjósna-
þjónustan þá haft á hontnn gætur
Framh. á 14. síðu.
Framh. á 14. síðu.
Reykjavík, 5. apríl. —EG.
HUNDRUÐ manna hafa gerzt fé-
lagar í Félagi íslenzkra bifreiða-
eigenda undanfarna daga og mnn
meginorsök þess hin megna óá-
nægja, sem ríkir með yfirlýsta ið-
MIKIL TOLLALÆKKUN
Á VÉLUM 06 TÆKJUM
Reykjavík, 5. apríl. — EG.
í DAG var Iagt fraro á Alþingi
nýtt stjórnarfrnmvarp um stór-
fellda tollalækkun á vóluni. Véla-
tollar hafa til þessa verið um 35%,
ed frumvarpið gerir ráð fyrir að
tollur af almennum iðnaðarvélum
Verði 25%, en 10% af vélum og
tækjum tii vinnslu útflutningsaf-
urða, öðrum en þeim vélum, sem
jafnframt eru framleiddar hér á
landi, af þeim verður samkvæmt
frumvarpinu 15% tollur. Hefur ^
Hagstofan áætlað að tekjutap ríkis i
sjóðs vegna þessara tollalækkana
sé sem næst 25 milliótrir króna á
ári, miðað við innflutning ársins
1963.
í athugasemdum við frumvarp
þetta, sem fjallar um breytingu á
lögum um tollskrá og fleira, segir
að fjármálaráðherra hafi í lok árs
ins 1963 skrifað tollskrárnefnd og
óskað þess, að kannaðir yrðu mögu
leikar á lækkun tolla af vélum og
tækjum í samræmi við stefnu ríkis
stjórnarinnar í tollamálum. Fór
ráðberra þess á leit við nefndina,
ajð einnig yrði kannað hvern tekju
missi ríkisjóður mundi af þessu
í samræmi við tilmæli ráðherr-
ans hóf nefndin síðan athugun, og
er árangur hennar það frumyarp,
sem nú hefur verið lagt fram.
hljóta og að um leið yrðu athuguð j
áhrlf tollalækkunar á vélum á sam
keppnisaðstöðu íslenzkra vélafram |
leiðenda.
Fruxnvarpið hefur þá megin-
breytingu í för með sér, að véla-
| tollar, sem almennt hafa verið
Framh. á 14. síðu.
Svona myndast verðeinokun
BIFREH)AEIGENDUR eru
reiðlr út af hinni miklu
hækkun tryggingagjalda fyrir
bifreiðir, sem tilkynnt hefur
verið. Getur farið svo, að þeir
stofni sitt eigið tryggingafélag
til að verja hagsmuni sína.
Alþýðublaðið vlll vekja sér-
staka athygli á einni hlið
þessa máls. Fyrir nokkrum ár-
um var samkeppni milli trygg-
ingafélaganna og gerðu þau
margvíslegar ráðstafanir til að
draga til sín viðekipti, veittu
afslætti og tóku upp ýmsa þjón
ustu við bifrelðaeigendur.
Nú er þessi samkeppnl úr
sögunnL Tryggingáfélögin hafa
samráð sín á milli, ákveða þann
ig tryggingataxta og auglýsa þó
saman.
Hér hefur með öðrum orðnm
myndazt einokunarhringur til
að koma fram verðhækkun, og
samkeppni er afnumin. Má
segja, að þetta sé klassiskt
dæmi um, hvernig slikir ein-
okunarhringar myndast.
í flestum siðmenntuðum
löndum er til löggjöf, sem bann.
ar slíka verðmyndun og vernd-
ar neytendnr. En hér á Iandi
er slík löggjöf enn ekki til.
Ungur Alþýðuflokksþingmaður,
Unnar Stefánsson, hefur ár eft-
ir ár flutt tUlögur á Alþingi um
eftirlit með slfltri verðmyndun
hringa. Ýmsir hafa tekið vel í
mál hans, en ekki hefur það
náð fram að ganga. 1
Er ekki komínn tími tU að
reisa skorður við slíkri verð-
einokun hér á landi og vernda
neytendur betur en gert hefur
verið?
WWWWWWWWtWWWWWWWW^IWtWWWWS IIWW%%WlMWM%WW»»W»WWWW%WW»W<»%W«
gjaldahækkun tryggingarfélag-
anna.
í dag lágu frammi á sk-ifstofm
FÍB að Bolholti 4 bók, þar sena
þeim, er hafa áhuga á stofnun
tryggingarfélags, gefst kostur á
að rita nöfn sín og fyrirbeit nna
stofnframlag. Klukkan að ganga
fimm í dag höfðu eitt btmdraV
manns ritað nöfn sín í bókina.
Fiestir skrifuðu sig fyrir fimm þto
und króna framlagi, en sumir 19,
aðrir 15 og jafnvel allt upp í 50 þé*
nnd. Bókin mun liggja frpmmi á
skrifstofunni næstu daga og þar
verður opið til klukkan tín á
kvöldin.
Alþýðublaðinu barst i dat? frétta
tilkyijning frá FÍB, þar sern skýrt
er frá þeirri könnun á áhuga fyrir
stofnun trj'ggingarfélags, -sem að
framan greinir. Segir þar. að á-
kvörðun um félagsstofnun verðl
tekin strax þegar þéssari könnun
er lokið, og jafnframt að stjðra
FÍB áliti, áð ef af félagsstofnun
verður, verði félagið sjálfstæS
stofnun, er fylgi þeirri megtn-
stefnu í tryggingamálum, sem FlB
hefur sett fram.
Magnús H. Valdimarsson, fram-
kvæmdastjóri FfB, tjáði blaðinu 5
dag, að úti á landi væri einnig
gífurlegur áhugi fyrir þessari ii-
lagsstofnun, og mundu undírskrifta
bækur innan skamms verða senð-
ar umboðsmönnum FIB úti á landi
og riöfn þeirra jafnframt auglýst i
blöðum.
Mikil ös var á skrifstofu félags-
ins í allan dag. Hundruð mannn
hafa gengið í félagið undanfarn*
daga og um eitt hundrað manns
Framhald á 15. siðo.
Staðnir a5
búðarhnupli
Reykjavík, 5. apríl. — ÓTJ.
NOKKRIR drenghnokkar, 8 og 9
ára gamlir, voru s.l. föstudag siaðu
ir að því að stela úr verzlun. Tóm-
as Einarsson hjá rannóknarlögregl
unni tjáði Alþýðublaðinu, að «f-
greiðsiumenn hefðu Iátið liigregl-
una vita um málið, og luín tckil
drengina í sína vörzlu.
Sátu þeir inni hjá Tómasi þar
til feður þeirra sóttu þó, og vora
heldur aumlegir ásýndum. Tómas
kvað það rétt gert hjá afgreiðelu-
mönnum að tilkynna lögreglunni
um svona brot, fremur en refsa
sökudólgunum' sjálfir. Þett<a v«rl
miklu áhrifarikara, og kæmi frem-
ur í veg fyrii að sagan endurtæki
sig. j.