Alþýðublaðið - 06.04.1965, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.04.1965, Blaðsíða 4
Deildarhjúkrunarkonustöður í Barnaspítala Hringsins í Landspítalanum eru lausar tvær stöður deildarhjúkrunarkvenna. Laun samkvæmt kjarasr.mningum opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsíngum um aldur, nám og fyrri störf, sendist Skrif- stofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 15. apríl n.k. Reykjavík, 8. apríl 1965. Skrifstofa ríkisspítalanna. Fulltrúashirf við loftferðaeftirlitið er laust til umsóknar. Laun sam- kvæmt 19. flokki launalaga. Umsóknir, er greini frá menntun og fyrri störfum, send- ist embætti mínu fyrir 1. maí n.k. Reykjavík, 5. apríl 1965. Flugmálastjórinn AGNAR KOFOED-HANSEN. VOR OG SUMARSKÓFATNAÐUR FRÁ FRAKKLANDI ★ Karlmannaskór og sandalar ER ★ Bamaskór og sandalar KOMINN fyrir telpur og drengi. í BÚÐIRNAR. Skóbúð Austurbæjar Kjörgaröur Laugavegi 100. Skódeild. Orbsending frá H.F. JÖKLUM Höfum flutt skrifstofur vorar í AUSTUR- STRÆTI 17, II. hæð. Símanúmer óbreytt, 21420. H.F. JÖKLAR Laust embætti er forseti íslands veitir Sýslumannsembættið í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknarfrestur til 1. maí 1965. Dóms- og kirkjumálaráðuncytið, 3. apríl 1965. á Klapparstíg 25. — Sími 11228. Viðtalstími kl. 1,30 til 3. Á laugardögum kl. 10—11. Símaviðtalstími kl. 9—10 í _síma 12711. Þorgeir Jónsson, læknir. iii 111111111111111 mmi ii ||||||||•■l ii iii imiii iii ii iim Veitingastofa Sveins og Jóhanns Háaleitisvegi 108 A t i 1 k y nnir : Seljum út smurt brauð; — | Bacon og egg; skeinku og | egg, allan daginn. — Kaffið 1 hjá okkur er viðurkennt um I alla borgina. — Sími 36640. = SMURT BRAUÐ Snittur. Optð frð kl. 9—23.30. Brauðstofan Veaturgótu 25. Sfmi 16012 SM0BSTÖÐIB Sætútii 4 - Símll6-2-27 Pússningarsandur Heimkeyrður pússningarsandui og vikursandur, sigtaður e0« ósigtaðiur viö húsdyrnar eOa kominn upp á hvaOa hæO aem er, eftlr óskum kaupenda. SANDSALAN jrf. vlð EUiSavog. Sími 41920. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101 Tilkynning um aðstöðugjald í Reykjanes- skattumdæmi Ákveðið er að innheimta í Reykjanesskattumdæmi að- stöðugjald á árinu 1965 skv. heimild í III. kafla laga nr. 51/1964 um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðugjald. Eftirtaiin sveitarfélög umdæmisins hafa ákveðið notkun ofangreindrar heimildar. Hafnarf jarðarkaupstaður Keflavíkurkaupstaður Kópavogskaupstaður Grindavíkurhreppur Hafnarhreppur Miðneshreppur Gerðahreppur Njarðvikurhreppur V atnsleysustrandahr eppur Garðahreppur Seltjarnarneshreppur Mosfellshreppur Kjalarneshreppur Gjaldskrá hvers sveitarfélags liggur frammi hjá umboðs- mönnum skattstjóra og hjá viðkomandi sveitar- og bæjar- stjórum, og heildarskrá á Skattstofunni í Hafnarfirði. Með slcírskotun til framangreindra laga og reglugerðar er vakin athygli á eftirfarandi: 1. Þeir aðilar, sem aðstöðugjaldsskyldir eru í einhverju ofangreindra sveitarfélaga, en hafa þar eigi lögheim- ili þurfa að senda Skattstofu Reykjanesumdæmis sérstakt framtal til aðstöðugjalds álagningar. 2. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þurfa að senda fuUnægjandi greinargerð um, hvað af aðstöðugjalds- stcfni tilheyrir hverjum einstökum gjaldflokkum. Framangreind gögn vegn aðstöðugjaldsálagningar þurfa að hafa borizt tSl Skattstofunnar innan 15 daga frá dag- setningu tilkynningar þessarar. Hafnarfirði, 1. apríl 1965. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. Benzínsalð Hjólbarðaviðgeröir Opið alla daga frá kl. 8—23,30. Hjóibarðaverkstæðið Hraunholt Horni Líndargötu og Vitastígs. — Sími 23900. 4 6. -apríl 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.