Alþýðublaðið - 06.04.1965, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 06.04.1965, Blaðsíða 10
• • - - ' • jjr Islana nr. 4. á Norbur- l landamóti unglinga ísland tapaði fyrir Norðmönnum og Svíum á sunnudaginn 9:11 og 11:20 : íslenzka unglingalandsliðið í kandknattleik varð fjórða í röð- idfni á mótinu í Nýköbing nú um hielgina. íslendingar sigruðu ijiuna í fyrsta leikmun með 20 mörkum gegn 14, en töpuðu hin- uín leikjunum þremur, tveimur þeirra þó með litlum mun. í heild má segja, að frammistaða littsins só allgóð eftir atvikum. Iíiftið tapáði fyrir Dönum og Norð mönnum með litlum mun, tveimur efe þremur mörkum, en gegn Sví- um var munurinn heldur meiri etta níu mörk. Finnar eru greini- 'Ú 'i jjmiMWWWMWMWMMIW Mel umseíning í [norsku gefraununum tm síðustu helgi var mét umsetning í norsku getraun- unum, f norskum krónum uam umsetningin 3.512.253,- 00, sem svarar til ca. 22 millj. íslenzkra. tMMMMMMMMMMMMMMW lega lakastir á mótinu, tapa öll- um sínum leikjum með allmikl- um mun, hin liðin fjögur eru svipuð að styrkleika, Sviar þó í- við beztir, og íslendingar aðeins lakari, en Norðmenn, Danir og Svíar. • í leik Svía og íslendinga á sunnudag, voru Svíar hinir ör- uggu sigurvegarar og lokatölurn- ar 20:11. Leikur íslendinga og Norðmanna var jafnari og í hléi höfðu íslendingar betur, 6:4. Norð menn voru sterkari í síðari hálf- leik og sneru taflinu við og mun urinn var tvö mörk, þeim norsku í vil, 11:9. Hér eru lokaúrslit mótsins: Svíþjóð 67:41 7 Noregur 55:42 6 Danmörk 51:52 5 ísland 1 51:59 2 Finnland 43:73 0 Úrslit einstaki-a leikja: Föstudagur: Svíþjóð-Danmörk 14:14 Ísland-Finnland 20:14 Laugardagur: Noregur-Finnland Danmörk-ísland Svíþjóð-Finnland Noregur-Danmörk f 18: 7 14:11 17: 9 12:12 Sunnudagur: Svíþjóð-Ísland 20:11 Svíþjóð-Danmörk 16: 7 Noregur-ísland 11-9 Danmörk-Finnland 18:13 Næsta Norðurlandamót ungl- inga fer fram í Fiunlandi árið 1966. Landsflokkaglíma og íslandsmóf í badminfon * Landsflokkaglíman verður háð 26. aprQ n.k- í íþróttahúsinu að Hálogalandi og hefst kl. 8.15. Mun K.K. sjá um mótið og skulu þátt tökutUkyuningar sendar félaginu c/o Sameinaða, Tryggvagötu, fyr ir 20. aprQ. * íslandsmótið í badminton fer fram í íþróttahúsi KR og hefst föstudaginn 30- aprU og stendur í 3 daga. Mótinu lýkur sunnudag inn 3. maí. Mun TBR sjá um mót ið og skulu tiíkynningar um þátt töku sendar TBR, c/o Guðmundur Jónsson, borgardómari, fyrir 22. aprU n.k. London, 4. aprtt. (ntb-rt). Bandaríkin sigruðu England í Iandskeppni f frjálsum íþróttum innan húss um helgina, 108,5 st. gegn 80,5. Davis, olympíumeistar- inn í langstökki sigraði Boston, 7,85 m. gegn 7,83 m. Bretínn Gordon Millner stökk í há- stökki, 2,08 m. Ralp Boston varð þriðji í hástökki með 2,01 m. og sigraði í 60 m. grindahlaupi á 7,4 sekúndum. Geir Hallsteinsson stóð sig vel í Nyköbing. stúdenta um helgina S.L. HELGI bauð upp á sex leiki í körfubolta að Kálogalandi Á laug ardagskvöld sigraði KFR KR í H. flokki karla með 47 stigum gegn 41. Var leikurinn jafn og spenn- and: frá upphafi og mátti vart á milli sjá hvor hlyti sigur. Var það einkum leikur Þóris Magnússonar hjá KFR sem réði úrslitum, en hann skoraði 25 stíg fyrir lið sitt KR leikur við „Gull- og lék mjög vel. Beztur hjá KR var Kristján Steinsson og skoraði hann hann 15 stig. — í II. deild sigraði Skarphéðinn Skallagrím með yfirburðum, 67 stig gegn 23. I. deildarleikurinn milli ÍR og ÍS var frekar sem tiltölulega létt æf- ing hjá ÍR-liðinu en keppnisleikur í íslandsmóti. Voru yfirburðir ÍR- ing algerir og sigruðu þeir með 93 stigum gegn 49. Á sunnudagskvöldið gersigraði ÍR KFR í II. flokki með 69:18 Framhald á 13. síðu Karl Jóhannsson fyrirliðl KR f handknattleik. foss á ★ Danska handkmttleiksliðið IF Gullfoss kemur hingrað n.k. laug ardag f boði KR. Liðið leikur 4 leikif 2 í Hálogalandi og 2 á Kefla víkurflugvelli- Fyrsti íeikurinn verður á sunnu dag kl. 15.00 gegn KR að Háloga landi, síðan leikur Fram á þriðju dagskvöldlð elnnlg að Háloga tandl, á skírdag leika íslandsmeist .íSÍ'f ••■■ !?•■..;A-.:Rr arar FH gegn Dönum á Kefla- víkurflugvelli og á laugardag fyrir páska leikur íandsliðið einnig á Keflavfkurflugvelli. Guiifoss vann sig upp í 1. deUd í vor. Liðið kemur með nokkra istyrktarmenn með sér ofe! éru þeir m.a. danskir landsllðsmenn. yerður nánar skýrt frá skipan llðs Ins f vikmini. aisf itéU.o .vróJ diaiO BIRGIR Ö. BIRGIS, Ármannl. 1,0 6. apríl 1965 — ALÞÝÐUBLAÐK) 'MM •Í'UF' -í ” fítwíViíioíl'fííáá

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.