Alþýðublaðið - 14.04.1965, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 14.04.1965, Qupperneq 5
TRYGGINGAFÓLK Viljuin ráða karlmann og kvenmann — all- an daginn eða hluta úr degi — til trygginga- starfa í Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur Söludeild. Upplýsingar ekki gefnar í síma. í Bogasalnum að Hótel-Sögu. í kvöld (mið- vikudag). Matur framréiddur frá l?l. 7. , . D a g s k r á : 1. Ávarp: Pétur Pétursson, hagfræðingur, formaður félagsins 2. Spurningaþáttur: norðan- og sunnan- stúdentar, stjórnandi Aðalsteinn Guð- jónsson, dómari, Þórir Ólafsson, kennari. 3. ? Óvænt og óvenjulegt skemmtiatriði. 4. Dans a.m,k. til kl. 2 e,m, Aðgöngumiðar seldir í bókaveczlun Sigfús- ar Eymundssonar og við innganginn. Stúdentafélag Reykjavíkur. TEDDY Innborgun á hlutafé til stofnunar vátrygg- ingafélags bifreiðaeigenda er hafin. Þeir bifreiðaeigendur og aðrir aðilar, sem lofað hafa hlutafé til stofnunar hlutafélags, gjöri svo vel að inna af hendi fyrstu greiðslu á hlutafé sínu á skrifstofu F. Í. B. Bolholti 4. Skrifstofan verður opin frá kl. 9 — 22 í dag 14. apríl. Greiðslukvittpn gildir sem að- göngumiði á framhaldsstofnfund félagsins, . sem haldinn verðúr á morgún 15: apríl kl. 14.00 í Tjarnaæbúð (Od.dféllöwhúsið). Undirhúmrrgsnefndin. Drengjafrakkarnir vinsælu. Efnið er nælon-foambech. Þolir þvott. Stærðir: 3-15 ára. SoGiöiir\ EinangrunargTer Framleitt elnungia fir firvalsglerl. - 5 ára ábyrgrð. Pantið tímanlega. Korkiðjan h.f. Skölagötn 57 — Slml 2320» Bifreiða- eigendur Sprautum, málum auglýslnga á bifreíðar. Trefjaplast-viðgerðir, hljóð- einangrun. BtLASPRATJTUN JÓNS MAGNÚSSONAR Réttarholti v/Sogaveg Sírnl 11618. EG LEYSI VANDANN Giuggahreinsun. Hand- og vélahreingerningar. PANTIÐ í TÍMA í síma 15787 og 20421. ALLTÁf FJÖL6AR VOLKSWAGEN ÞÉR GERIÐ BEZTU KAUPIN I VOLKSWAGEN BEZTA VARAHLUTA- ÞJÓNUSTA LANDSINS : Simi 21240 HEILDVERZIUNIN HEKLA M Keflavík - Keflavík Unglinga vantar til að bera Alþýðublaðið til áskrifenda í Keflavík. Upplýsingar í síma 1122. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 14. apríl 1965 $

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.