Alþýðublaðið - 14.04.1965, Side 6

Alþýðublaðið - 14.04.1965, Side 6
/ FJÁRMÁLAMENM í Ameríku vinna stöðugt að áætlanagerð um verðlag það, sem unnt verði að bjóða upp á í væntanlegum tungl- ferðum — og eru nú komnir að því að ákveða verð á máltíðum á meðan á ferðinni stendinr. Það virðist ekki ætla að verða á færi daglaunamanna að lyfta hníf og gaffli í slílcri ferð. Það verð, sem menn hafa komið sér niður á núna, er um 12.000 krónur máltíðin. — ★ -1' ÞAÐ hefur um sinn verið fremur kalt milli vors góða vinar og villimanns Eddie Con- stantine og hinnar fögru dóttur hans Taniu, en nú ríkir með þeim gagnkvæm hlýja og fyrirgefning, og af því tilefni gaf Eddie Taniu kinverskan veitinigastað á vinstri bakka Signu. — ★ — VDE) nýafstaðnar bæjarstjómarkosningar í Frakklandi leystist einn framboðsfundur í silkiborginni Lyon algjörlega upp, þegar einhver dreifði kláðapúlvori yfir salinn. Einn af helztu frambjóðendunum, Bourguignon fyrrverandi þingmaður, hafði þetta að segja um at- i vikið: — Það er einkennilegt hvernig jafnvel veigamestu vandamál ’ missa alla þýðingu þegar maður þarf stöðugt að vera að klóra sér út um allan skrokk. Vorverkin eru byrjuð úti í Evrópu og eitt af því, sem gera þarf á ávaxtaekrunum og öðrum ökrum, er að úða til að koma í veg fyrir, að skordýr klekist úr eggjunum og aðrar pestir komizt á kreik. Hér er beitt helikopter við vorstörfin. Gjörið svo vel að brosa við túristum Hin mikla myndastytta af tónskáldinu Ludvvigr van Beethoven, sem hefúr staðið á Miinsterplatz í Bonn í 118 ár, var fíutt burtu fyrir skömmu, svo að liún yrði ekki fyrir hnjaski á meðan unnið var að byggingu nýtízku neðanjarðar-bílageymslu við torgið. Um þessar mund- ir er verið að koma styttunni, endurnýjaðri, fyrir á torginu aftur og á því verki að vera lokið áður en Bretadrottning kemur í opinbera heimsókn til Vestur-Þýzkalands á næstunnL BROS, gjafir og hlýlegt við mót skulu mæta öllum skemmti ferðamönniun sem leið sína leggja til Frakklands í sumar, ef alit gengur, eins og ætlað er — en sú ætlun er hluti af heilmikilli vinsemdar- og gest risniherferð, sem Pierre Dumas, aðstoðarráðherra forsætisráð- herrans, skýrði blaðamönnum frá fyrir fáum dögum. Gerð verður mjög skilmerki „Aðeins við kunnum að hátta" FJÓRTR meðlimir verkalvðsfé- lags kyæðafellna (strip-tease art ists) í Bretlandi hafa mótmælt því, að kvi'kmyndafélag eitt notar ekki í ,.professionel“ klæðafellur við kvikmyndun. Þær birtust um daginn við kvikmyndaverið, þar sem verið er að taka myndina „Promise Her Anything“ með Warren Beatty og Leslie Caron í aðalhlutverkum. — Þessi kvikmynd er ekki rétt lát gagnvart klæða-lis+fellingar konum, ságði ein hinna fjögurra- Brezkar kiæðafellur vilja fá rétt- látan úfskurð, sagði önnur. Stúlkurnar heimta að þrjú hlut verk kyæðafellna í myndinni verði fengin l’stakonum, sem hafi slfka starfsemi að atvinnu. Þær telja, að veniulegar leikkonur geti með engu mót'i leikið hlutverkin þann ig, að til heiðurs sé atvinnu- nektardansmeyjum. leg tilraim til að „endurvekja þá frægð, sem áður fór af Frökkum fyrir gestrisni", en mjög hefur fallið á þá frægð á síðari árum með þeim afleiðingum, að mjög hefur dregið úr ferðamanna- straumnum til landsins og þá jafnframt úr tekjum af ferða- mönnum. Blómaskreytingar verða við landamærin, tollverðir eiga að brosa út að eyrum og ferða- menn, sem koma flugleiðis til landsins, fá nellíku eða rós eða flösku af ilmvatni- Það bendir því allt til þess, að fyrstu áhrif in verði hagstæð. Hverjum ferðamanni verða af hentir tveir miðar að þjóðminja safninu og ávísanabók, en þó ekki af venjulegri gerð. Hér verð ur um að ræða ,,brosávisanir“, og skulu ferðamenn strá slikum ávísunum um sig til þeirra, sem sérstaklega gleðja þá með gest risni sinni og hjálpsemi. — Það var svei mér gott að það voruð þér, húsbóndi góður. Annars hefði þetta getáð kostað fyrirtækið pen- inga. Með ávísanaheftinu fylgir póst kort, sem ekki þarf að greiða undir og skrifað er utan á til ferðamálaráðsins. Er ætlazt til þess, að ferðamaðurinn riti þar á nafn þess veitingahúss eða hót- els, þar sem honum hefur liðið hvað bezt á ferð sinni. Þessar ávísanir og póstkort leyfa svo þátttöku í happdrætti um verð mæta vinninga fyrir þá, sem reynzt hafa sér taklega viðmóts þýðir við skemmtiferðamenn. Einkum mun ætlunin að ná með þessu til leigubílsfjóra og þjóna, sem hvað mest hefur verið kvart að undan til þessa. Kvikmyndahandrit um frú Roosevelt SKÁLDIÐ Archibald Mac Neish, sem er nú 72 ára gam- all, er búinn að skrifa sitt fyrsta kvikmyndahandrit, en til þessa hefur hann þrisvar sinn um unnið Pulitzer-verðlaunin- Handritið er að mynd um líf frú Eleanore Roosevelt og verð- ur myndin þyggð upp af frétta myndum. MacNeish hefur skipt myndinni í þrennt — líf frú Roosevelt fram til ársins 1917, þegar hún, 33 ára að aldri ,,gerðist ábyrgur borgari, tíma bilið fram til dauða Roosevelts forseta, og svo líf hennar eftir það. ( 14. apríl 1965 - ALÞYÐU8LAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.