Alþýðublaðið - 14.04.1965, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.04.1965, Blaðsíða 8
Próf og prósentu reikningur effir Bjarrta Vilhjálmsson í ÞÆTTINUM „Spurt og Ár Tala nem. % af Björn Ólafsson, Bjarni Bene- spjallað í útvarpssal” mánudags kvöldið 5. apríl sl. komst Kristj- 1956 með fullg. landspr. 296 fæddum í árg. 11.9 diktsson og Gylfi Þ. Gíslason). Enginn þeirra hefur nokkum tíma skipt sér af framkvæmd án Gunnarsson skólastjóri að 1957 323 12.4 prófsins, að öðru leyti en þvi, orði éitthvað á þá leið, að lands- 1958 364 11,9 að þeir hafa skipað nefndina, prófi miðskóla væri þannig hag- 1959 393 12.4 oftast nær á fjögurra ára fresti. að, að gegnum prófið kæmist á 1960 439 13.5 Aldrei hefur komið til neins á- hverju ári nákvæmlega sú tala, 1961 476 13.9 greinings milli þeirra manna sem menntaskólarnir gætu rúm- 1962 525 15.3. í nefndinni, sem eru mennta- að hverju sinni. í þessu felst 1963 561 15.2 skólakennarar, og hinna, sem sú miður góðgirnislega ásökun á 1964 578 15.1 kenna við aðra skóla, um fyrir- hendur landsprófsnefnd, að frammistaða og geta nemenda í Hlutfallstala þeirra nemenda, komulag eða þyngd verkefna. Hitt skal fúslega viðurkennt, að prófinu skipti litlu máli um það, hvort þeir nái þeim mikil- væga áfanga, sem landsprófið vissulega er, heldur sé tala þeirra nemenda, sem í gegnum prófið komast, takmörkuð við það, sem forráðamenn mennta- skólanna telja sig gefa hýst á haustin. Kristján fór heldur ekki dult með það álit sitt, að þessi ískyggilega niðurskurðarpólitík landsprófsnefndar væri aðalhem- illinn á eðlilega fjölgun stúd- enta hér á landi, en tala stúd- enta væri tiltölulega lægri hér- lendis en annars staðar. Hér er það hulið, hvaðan Kristjáni hafa kömið heimildir um framangreind vinnubrögð laiidsprófsnefndar og fram- kváemd prófsins. Hefði honum þó verið í lófa lagið að afla sér traustari fróðleiks um þessi efni, en fyrst valinkunnur skólastjóri ber annað eins á borð fyrir al- þióð, verður ekki hjá því kom- izt að leiða hann í sannleikann. Einnig má búast við því, að margur leikmaðurinn sé haldinn einkennilegum hugmyndum um þessi mál, fyrst skólamenn eru ekki betur á vegi staddir. sem iokið hafa fullgildu lands- prófi, hefur á þessum sömu ár- um verið í heild nálægt 70% þeirra, sem tekið hafa þétt í prófinu. í trausti þess, að Kristján Gunnarsson vilji heldur hafa það, er sannara reynist, vil ég taka það fram hér, að jafnan hefur verið leitazt við að hafa verk- efnin, sem lögð eru fyrir nem- Landspróf miðskóla hefur verið haldið árlega frá og með vorinu 1946 og hefur í reynd- inni orðið inntökupróf í mennta skólana (affra en menntadeild- Verzlunarskólans) og að nokkru le.vti í Kennaraskólann, sem þó hefur alltaf jafnframt tekið við nemendum með annars konar prófum. Nemendur, sem fá með- aleinkunnina 6.00 eða þar yfir í lahdsprófsgreinum, hljóta réttindi til inngöngu i mennta- skóla og kennaraskóla (verða hér á eftir kallaðir nemendur með fullgildu landsprófi). Sá fiöldi hefur farið vaxandi ár frá ári, nema árin 1953-1957 að báðum meðtöldum, er hann var nokkru minni en 1952. enda fækkaði þá talsvert þeim nem- endum, sem þátt tóku í nrófinu. Ef litið er á árin 1956-1964^ kemur í liós, að nemendum með fnligiidu landsprófi hefur fjölg- að árlega, hvort heldur miðað er við heildartölu þeirra eða hundraðshluta fæddra í árgang- inum. f töfluformi lítur þetta fvona út: Bjarni Vilhjálmsson. endurna, sem sambærilegust frá ári til árs, þó ekki svo lik, að nemendur geti lært á prófið án þess að kunna námsefnið. Þetta er ærinn vandi, þar sem gömul verkefni eru jafnan tiltæk hverjum sem er. Einkunnir eru síðan gefnar fyrir úrlausnir eftir f.vrirfram ákveðnum reglum, svo að geta nemendanna til að leysa þessi verkefni ræður því ein, hvort þeir standast prófið eða ekki, en húsrými mennta- skólanna er alveg látið liggja milli hluta. Ég hef haft' með höndum framkvæmd landsprófsins í 17 ár. Forráðamenn menntaskól- anna hafa aldrei gert minnstu tilraun til að ráða neinu um prófið. Þessi ár hafa fjórir menntamálaráðherrar setið að völdum (þeir Eysteinn Jónsson, verkefnin hafa jafnan verið miðuð við það, að nemendur, sem geta leyst þau til sæmi- legrar hlítar og hlotið tilskilda lágmarkseinkunn, hafi ein- hverjar líkur til að geta lokið menntaskólanámi, eins og þvf er nú hagað í landinu, enda væri annað algerlega óraunhæft og nánast ábyrgðarlaus blekkingar- starfsemi. Því miður hefur raun- in orðið sú, að ekki er úti öll þrautj þó að yfir landsprófið 'sé komið, því að allmargir nem- endur heltast úr lestinni í mienntaskólanámi, eins og bezt sést á því, að stúdentafjöldinn sem allir menntaskólarnir hafa brautskráð síðustu 11 árin, hef- ur verið sem hér segir: 1954 164 1955 184 1956 163 1957 169 1958 178 1959 181 1960 183 1961 187 1962 237 1963 262 1964 330 Hlutfallstölur hef ég ekki til- tækar, en síðast liðið ár munu stúdentar hafa verið rétt rúm 10% fæddra í árganginum, en munu fram að því vart hafa ver- ið meira en 8—9%. í framan- greindum stúdentafjölda eru þó innifaldir stúdentar frá Verzl- unarskóla íslands, sem aldrei hafa lokið landsprófi, en þeir munu oftast vera nálægt 20 ár- lega: Þó er þess að geta, áð all- margir nemendur, sem ljúka fullgildu landsprófi, fara aldrei í menntaskóla. Sumir fara í Kennaraskólann, aðrir fara ekki í neitt framhaldsnám. Enn er þess að geta, að nokkrir nem- endur hætta framhaldsnámi af öðrum ástæðum en getuleysi. Hins er þó ekki að dyljast, að allmargir nemendur gefast upp á menntaskólabrautinni, og er þeim jafnan einkum hætt, sem naumlega hafa staðizt lands- prófið. Skal hér látið liggja milli hluta, hvort um er að kenna of harkalegri meðferð menntaskól- Frh. á 10. síðu. NASSERIULI „GLEYMDA styrjöldin" i Jem en, smárfkinu á suðvesturhorni Arabínskaga, gengur illa fyrir Nasser Egyptalandsforseta, sem sóað hefur í það gífurlegum fjár munum, og er að komast á al- varlegt stig. Um 50.000 egypzkir hermenn berjast ennþá í landinu, en þeir eru á stöðugu undanhaldi á mik ilvægum stöðum.. Nú er svo kom ið, að egypzku hermennirnir stóli í byltingunni á sínum tíma. Til þessa hafa sumir ættbálkarn ir verið óráðnir í afstöðu sinni, en nú berjast æ fleiri ættbálka stríðsmenn gegn Egyptum. Þeir fylgja að vísu ekki allir Imam inum að málum. Æ fleiri ætt* bálkamenn styðja nú hið svokall aða „þriðja afl“ í stjórnmálum Jemen, ,,Allah-flökkinn". í þess um flokki eru óánægðir lýðveld issinnar, sem eru innbyrðis sundurþykkir um framtið lands ins en á einu máli um það, að reka verði Egypta úr landi. Andspyrnu- hreyfingin SALLAL — valtur í sessi. hafa aðeins höfuðborgina, Saana, og hafnarbæinn Hodeida á sinu valdi. Auk þess hafa þeir vgginn milli Saana og Hodeida að nokkru leyti á valdi sínu. Veg ir til tveggja annarra bæja, Saada í norðri og Taiz í suðri, eru öðru hverju á valdi Egypta. Egyptar beita skriðdrekum og flugvélum í stríðinu, en skrið- drekarnir koma aðeins að not- um á aðalakbrautunum. FlugVél unum er miskunnarlaust beitt gegn þorpum ættbálkanna inni í landinu- Rúmlega tveir þriðju hlutar land'ins eru á vajdi ættbálka- stríðsmanna/ sem margir halda tryggð við Imaminn, hinn trúar lega og veraldlega leiðtoga landsmanna, sem steypt var af Hermenn Egypta eiga í bar- dögum aðeins 30 km frá Saana, og f’]lbyssud”unurnar heyrast í höfuðborginni. Og innan borgar múranna er Trójuhestur, neðan jarðarhreyfing, sém berst gegn. Egyntum. Hreyfing bes i kallast ,,Þjóð lega frelsisfylkinsin í hinu her- numda no”ðri“. Ástæðan til þess arar nafngiftar er sú, að Jem enbúar oa Eevntar kalla brezku krúmmVlenduna Aden „hið her munda suður“. „Allah-flokkur- inn" var siofnaður fyrir hálfu ári. Aðalhvafmaður stofnunar hans var AzZ>>bairi, þáverandl voraforsm'iQráðherra ■ í stjóra Sal’als forseta. sem Egyptar styðia. u»nn f'úði til ættbálka, sero hpi',» trveeð við Imaminn, ásam4 nnH-rnm öðriun ráðherr um oe beVVfnrn Ivðveldjssinnum. Fyri- nokkrum dögum bárust fregnir um. »ð hann hefði verið ráðinn »f döenm. Þetta hefur ekki verið d■,ð4e-'f, en seuni- lega er f-éftin rétt, því, að hann átti finnrimern í báðum herbúð um. En brovfine hans lifir á- fram. oe fvigi hennar eykst hröð lun skrefnm. Nasser ee+ur ekki orðið við kröfum hrevfingarinnar um, að Ðill !li!l 0ílfl|^iLni |^!ii!i | iiili filii! Montgomery Blair beitti sér fyrir því að boðað var til alþjóðaráðstefn póstflutninga í París 1863. iiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin.niiniiiiiiiHiiiHiifflniinniraiiiiDBninnimiiiifiiiiiiiHi.iiiiiiiiininifflií'iiiiJiiiiiiiuiiiuiHiiHiyyiii:!! g 14. apríl 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ lllllllilll Ullliil |Di!inniMllinHI|liI!a-T!IIIi!llllllilllllllllilll!llllllii|||||Hii|||iiiiinii;!iiiliHiil;i;H!HlHllHlliniiniiiiiiinTHmHii!!HH]imniiiiiii!Himiimiiiiinumiiiii|nniiiKiiim!rmm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.