Alþýðublaðið - 14.04.1965, Síða 11
Dansba H5ið Gnllfoss — tekst FH að sigra það á morgnn?
I. deildarkeppnin í knattspyrnu hefst 20. maí
Þátttakendur í knattspyrnu-
leikjum sumarsins um 2000
NÚ EB aðeins rúm vika þar til
tjaldið verður tlregið frá í knatt
spyrnunni, saffði Björgvln Schram
formaður Knattspyrnusambands-
íslands í viðtali við fréttamenn í
gær. Hér á eftir fara þær upp-
lýsingar sem KSÍ gaf fréttamönn
nm í gær.
Kins og KRR skýrði fréttamönn
um frá hefst Reyk^avikurmótfð
á sumardaffinn fyrsta, 22. apríf, en
m- >
1. deildarkeppnin, sem mesta at-
hygli vekur ávallt hefst 20- maí
á Laugrardalsrvellinum með leikl
Vals og KR. Keppninni lýkur 5.
septembep á leik KR og Keflavík
ur.
2. deildarkeppnin hefst 28. maí
á leik Þróttar og Hauka í Hafnar
firði. AKk taka (10 lið þátt í 2.
deildarkeppninni í sumar og verð
ur skipt í tvo riðia.
Gott frjálsíþróttamót í
Menntaskólanum á Akureyri
í SÍÐUSTU VIKU var háð innan-
hússmót í frjálsum íþróttum á
vegum íþróttafélags Menntaskól-
ans á Akureyri. Þátttaka var ágæt
á mótinu og árangur góður og
jafn í öllum greinum.
Mót þetta var stigakeppni og
úrslit urðu þau, að 5. bekkur sigr-
aði, hlaut 40 stig, næstur var 6.
bekkur með 29 stig og 4. bekkur
hlaut 15.
Hér eru úrslit:
Hástökk með atrennu:
Kjartan Guðjónsson 1.87 m.
Landsmóf skíSamanna
LANDSMÓT skíðamanna hefst í
Hlíðarfjalli við Akureyri kl. 14 í
dag á setningarræðu Stefáns Krist
jánssonar, formanns Skíðasam-
bands íslands. Kl. 15 hefst keppni
í 10 km. göngu unglinga 17—19
ára og kl. 16 hefst 15 km. ganga.
Á morgun (skírdag) verður
keppt í stórsvigi karla, kvenna og
unglinga, en mótinu lýkur á annan
í páskum.
Jóhannes Gunnarsson, 1.74 m.
Þormóður Svavarsson, 1.70 m.
Kjartan reyndi mest við 1.98 m.
og það munaði sáralitlu að hann
færi jrfir þá hæð. Hæst hefur
Kjartan stokkið 1.95 m á móti.
Hástökk án atrennu:
Ellert Ólafsson, 1.55 m.
Jóhannes Gunnarsson, 1.46 m.
Kristján Eiríksson, 1.46 m.
Ellert Ólafsson er kúluvarpari úr
Vestur-ísafjarðarsýslu, en hann
hefur mikinn stökkkraft.
Langstökk án atrennu:
Guðmundur Pétursson, 3.13 m.
Ellert Ólafsson, 3.13 m.
Ríkharður Kristjánsson, 3.04 m.
Keppnin milli Guðmundar og
Ellerts var mjög hörð. í auka
stökki stökk Guðmundur 3.16 m.
Þrístökk án atrennu:
Ellert Ólafsson, 9.49 m.
Ríkharður Kristjánsson, 9.11 m.
Þormóður Svavarsson, 8.89 m.
Landsmótin í yngri flokkunum
hefjast í byrjun júní, en þau geta
ekki hafizt fyrr en Reykjavíkur
mótunum lýkur. Að þessu sinni er
algjör metþátttaka í landsmótum
í knattspyrnu- Alls senda $9 félög
og bandalög innan KSÍ 83 lið til
mótsins, en leikmenn þeirra eru
1250 talsins. Alls verffia leikir
landsmó'anna 210. Ef við bætum
við leikjum héraðsmótanna má
gera ráð fyrir að leikirnir verði
um 500. Þátttakendur þessara
móta eru um 2000.
Á síðasta ári munu um 120.000
manns hafa horft á knattspyrnu
kappleiki á öllu landinu.
Á sumri komanda fara fram
tveir landsleikir í knattspyrnu
báðir hér heima, leikið verður við
Dani 5. júlí og við Suður-írland
9. ágúst. UnglingalandsTiðið mun
taka þátt í Norðurlandamóti í
Svíþjóð og er þetta í fyrsta sinn,
sem við tökum þátt í slíku móti-
Knattspymusamband Bermuda
hefur boðið KSÍ að senda lands
liðið til Bermuda með sömu skil
málum og giltu þegar Bermuda
liðið kom hingað í fyrra. Bezti
tími fyrir þá að tafea á móti lið
inu mun vera í desember. Ekki
er talið líklegti að hægt verði að
taka þessu boði vegna kostnaðar
Einnig er í athugun boð Knatt-
spyrnusambands Vestur-Þýzka-
lands um ag senda landsliðið
þangað með þeim skilyrðnm, að
þrír leikir verði háðir í ferðinni
við V-Þýzkaland, Holland og Lux
emburg. Einnig býðnr danska
KnattspvrmuambandiS til lands-
leiks í Danmörku 1966 eða 1967
og Norðinenn og Svíar vil.ia heim
sækáa okkur 1966 eða 1967.
Víðavangshlaup
í HafnaríirSi
VÍÐAVANGSHLAUP Hafnarfjarð
ar 1965 fer fram á sumar.daginn
fyrsta og hefst við bamaskólann
við Skólabraut kl. 16. Hlaupin
verður sama vegalengd og í fyrra
og keppt í sömu aldursflokkum,
þrem flokkum drengja og einum
flokki stúlkna.
Lúðrasveit Hafnarfjarðar og
hljómsveit bamaskólans leika við
barnaskólann áður en hlaupið
hefst. Væntanlegir þátttakendur
láti skrá sig í verzlun Valdimars
Long.
Sigurður fékk mörg óblíð faðmlög á linunni í gærkvöldi.
Fram - Gullfoss
jafntefli 18:18!
ÞAÐ var sannkallaður slagsmála-
leikur að Hálogalandi í gærkvöldi,
þegar Fram og Gnllfoss léku, en
viðureigninni lauk með jafntefli,
18-18, sem teljast verðnr sann-
gjarnt eftir gangi leiksins. Þó verð
ur að segja, að Danimir voru nær
sigri og höfðu yfirhöndina lengst
af.
Gullfoss skoraði fyrsta markið,
en Guðjón jafnaði fyrir Fram. Þá
náðu Danir tveggja tU þriggja
marka forskoti, þar til tíu mínútur
voru eftir af hálfleiknum, að Fram
skoraði fimm mörk í röð og komst
í 9—7. Fyrri hálfleik lauk með
sigri Fram 10—9. Tveir Danir
urðu að víkja af vellinum í fyrri
hálfleik og einn Framari, vegna
fullmikillar hörku.
Fram byrjaði síffari hálfleik á
því að skora og framundir miðjan
hálfleik hafa þeir forystu eða það
er jafnt. Þegar Gunnlaugi var vís-
að af leikvelli öðru sinni náffu
Danir þriggja marka forskoti og
sigur þeirra virtist nær innsiglað-
ur. En Fram sýndi mikinn baráttu-
vilja í lokin og jafnar 18-18. Á
síðustu minútunum skoraðí Fram
nitjánda markið, en það var dæmt
af.
Bæði liðin léku af mikUli hörku
eins og fyrr segir, stimpingar og
hausatök með tilheyrandi olnboga.
skotum og hnykkjum var hvers»
sadglegt. Framliðið virðist freka*
slappt um þessar mundir þrátt fy*
ir jafnteflið, það er eins og vanfl
neistann, kæruleysi í sendlnguM
og skotum er áberandi. Gullfoss*
liðið er gott og sennilega sterfcara
en Ajax, sem hér var í haust. —
Markmaðurinn Bratz (1,98 m. A
hæð) vakti mesta athygli f gær og
varffi m. a. 5 vítaköst! Það verðuf
gaman að sjá Gullfoss og FH leiha
í Keflavík á morgun. — Dómaf*
Framh. á 14. síðu.
Ármann og ÍR sigruðu
ÍSLANDSMÓTH) í körfuknattleife
hélt áfram í fyrrakvöld. Ármann-
vann stúdenta í 1. deild með 6ÍF
stigum gegn 33. Fyrri hálfleikur
var mjög jafn, 22-20 fyrir Ármann.
Hjá Ármanni voru stigahæstir Sig
urður Ingólfsson, með 18 stig og
Hallgrímur með 16. Af stúdentum
skoraði Sigfús flest stig eða 14.
ÍR sigraði KFR örugglega 75—
53, eftir jafnan fyrri hálfleik, 27—
27, sem kom mjög á óvart. Hólm-
steinn skoraði flest stig ÍR-inga
eða 23, en hjá KFR var hinn kom
ungi en efnilegi Þórir stigahæsð
ur með 14.
í 3. flokki sigraði Ármann ÍKF
neð 31-30, en KFR hafði yfir *•
iléi, 16—12.
eikir „Gullfossrr
1ANSKA handknattleiksliðið GulV
óss leikur 2 síðustu''leiki sína V
þróttahúsinu á Keflavikurflug-
>elli. Á skírdag leika ís’ands-
neistarar F. H. gegn danska iiðinu.
>g hefst leikurinn kl. 15.30 og &
augardag mætir landsliðið Dönun
:m og hefst sá leikur einnig kL
15.30.
Ferðir verða báða dagana frA.
BSÍ frá kl. 13.30 og til Reykjavik-
ur að leik loknum.
Forsala aðgöngumiða er hafin-
og fágt miðar í Bókaverzlun Lár-
asar Blöndal, Vesturveri, Vcrzluiv
inni Hjólinu, Hafnarfirði, og Sé*
leyfisstöðinni, Keflavik.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 14. apríl 1965 1%