Alþýðublaðið - 14.04.1965, Side 14

Alþýðublaðið - 14.04.1965, Side 14
i Qg nú geta Danir keypt f Fanny Hill fyrír tíkall. Það ; hefði þótt billegt í dentíð . . Tiikynning frá Mjólkursamsöl unni mn lokunartíma mjólkur- búða um Páskanna. Skírdag: Opið frá kl- 9-1. Föstudáginn langa lokað. Laugardag: Opiö frá kl. 8-1. Páskadag: lokað Annan páskadag: Opið frá kl. 9- 12- Samsölubúðir og brauðbúðir er eelja mjólk og flestar matvörubúð ir sem selja mjólk lokaðar líka skírdag og annan í páskum. TANNLÆKNAVAKTIR UM PÁSK ANA. Skírdagur: Haraldur Dung al Hverfisgötu 14. Sími 13270 opið frá kl. 14-16. Föstudagurinn Iangi: Ríkharður Pálsson Hátúni 8. Sími >12483 op ið frá kl. 14-16. Laugardagur: Gunnar Dyrsetli Öðinsgötu 7. Sími 16499 opið frá kl. 10-12. Páskadagur: Engilbert Guð- mundsson Njálsgötu 16- Sími 12547 opið frá kl. 14-16. Annar páskadagur: Rafn Jóns son Blönduhlíð 17 sími 14623 opið frá’kl. 14-Ú6. Á Skírdagskvöld efnir kirkju- kór Neskirkju til kirkjuvöku í kirkjunni, og hefst kl. 8.30 e.h. Aðalefni kvöldvökunnar verður erindi, er Páll V. Kolka, læknir flytur, og nefnir hann það: Trúai' iðkun og læknislist- Auk þess verður kórsöngur og safnaðarsöngur, og að lokum hug leiðing og altarisþjónusta, er prestar safnaðarins annast. Það er einlæg von kórsins, að cem flestir leggi leið sína í Nes- kirkju þetta kvöld. Kórinn hefur nokkrum sinnum áður staðið fyrir kirkjulegum sam komum um þetta leyti árs, sl. ár á skírdag. Með þessu vill kórinn leggja fram sinn skerf til eflingar kirkju legu s'arfi og mun reyna eftir því sem aðstæður leyfa að hafa „Kirkjuvöku á Skírdagskvöld“, sem fastán lið í starfi sínu. ARNAÐ HEILLA J. C- C. Nielsen bakarameistari Borgstaðastræti 29, verður 75 ára þ. 14 april 1965. Hjartavernd Framh. af 16. síðu. ast verða úti í hjartasjúkdómum að líkindum á aldrinum 40-60 ára og konum á aldrinum 50-60 ára. Auk almennrar skoðunar, sem sér fræðingar í lyflæknisfræði fram kvæma, verður tekið línurit af hjarta, röntgenmynd af hjarta og I lungum og framkvæmdar ýmsar rannsóknir á blóði og þvagi. Auk sérstakrar hjartarannsóknar er því hér um að ræða almenna heilsu farsrannsókn, sem ekki er hvað minnst virði, þegar hægt verður að snúa sér að þessum rannsókn um á fólki í dreifbýlinu. Samkvæmt upplýsingum mann- talsskrifrtofunnar, munu einstakl ingar á ofaflgreindum aldri, karl kyns vera um 10,000 í Reykjavík, Kónavogi og Hafnarfirði. Fjáröflunarnefnd samtakanna var skipuð í vetur og eiga sæti í lienni, þeir Baldvin Einarsson for st.ióri. Eggert Kristjánsson aðal ræði maður, Helgi Þorsteinsson fors'ió-i, Loftur Biarnason for- stióri. Kristján Jóh. Kristiánsson forstjóri Pétur Benediktsson Miðvikudagur 14. apríl 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Við vlnnuna: Tónleikar. 14.40 „Við, sem heima sitjum": Edda Kvaran les söguna „Davíð Noble“ eftir Frances Parkinson Keyes (11), 15.00 Miðdegisútvarp: Fréttir. — Tilkynningar. — fslenzk lög og klassísk tónlist. 16.00 Síðdegisútvarp: Létt músik. — (16.30 Veðurfregnir). 17.00 Fréttir. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Jessika" eftir Hesbu Stratton. Ólafur Ólafsson kristniboði les (2). 18.20 Þingfréttir. 18.45 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Lestur fornrita: Hænsna-Þóris saga. Andrés Björnsson les (3). 20.25 Kvöldvaka: a. Steinarnir tala: Grétar Fells rithöfundur fyltur erlndi um Einar Jónsson mynd- höggvara. b. Skúli Guðmundsson alþingismaður flytur frumort kvæði. Kvöldvakan hefst kl. 20.25. Þar kennir ým- issa grasa að venju. Meðal annars verður flutt íslenzk tónlist: Lög eftir Þórarin Guð mundsson tónskáld. c. íslenzk tónlist: Lög eftir Þórarin Guð- mundson. d. Þorsteinn Ö. Stephensen flytur frásögn eft ir Enok Helgason: Sjóferð á kútter Ester í apríl 1915. 21.30 íslenzk dægurlagastund: Jóhann Moravek Jó- hannesson og hljómsveit hans leika. Söngfólk: Alfreð Clausen, Haukur Morthens og Sigrún Jónsdóttir. — Ágúst Pétursson kynnir lögin. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma. Séra Erlendur Sigmundsson les fertugasta og níunda sálm. 22.25 Lög unga fólkins. Ragnheiður Heiðreksdóttir sér um þáttinn. 23.25 Við græna borðið. Stefán Guðjohnsen flytur bridgeþátt. 23.50 Dagski-árlok. Mínkar á þíngi. Völt eru vinahótin. Vondur er heimurinn. Rétt fyrir mánaðarmótin komst minkur í þingsalinn. Már finnst þeir mættu gjarna minkinn taka í sætt, fyrst skyldulið hans er hjarna. — Hann er af marðarætt. Kankvís. bankastjóri og Sigurliði Kristjáns son kaupmaður. Nefndin liefur leitað til fjölda einstaklinga, fyrirtækja og stofn ana og hafa undirtektir þeirra ver ið svo góðar, að unnt heur ver ið að ráðast í þetta stórvirki. Fé í sjóði samtakanna skiptir nú milljónum króna. Enn hefur ekki unnizt timi til að leita til nema nokkurs hluta þeirra elnstablinga, fyrirtækja og stofnana, sem ætlunin er að gjört verði í náinni framtíð, en af þeirri sérstöku samstöðu um málstað þennan og ninum ríka skilningi og óvenju góðu undirfektum með myndarlegum fjárframlögum, sem málefnið hefir hlotið, sfanda góð ar vonir til að takast megi að Ijúka byggingu rannróknarstöðvar í hjarfasjúkdómum og búa hana nauðsynlegum tækjum til starfs semi sinnar, ef eins vel tekst til með áframhaldandi fiá'söfnun og verið hefur að undanförnu. Þóft aðalátökin sem stendur snú ist um að koma á fót miðstöð til rannsókna á hjartasjúkdómum á íslandi hér í Reykjavík, bíða stjórn ar landssaintakanna önnur sfór— mál til úrlausnar, og kalla þau á hjálpsemi og fórnfýsi fólks í öllum byggðum lansin^. Hér kem ur fyrst til greina: Sérstök bif- reið búin öllum tækjum til al- menningsrannsókna í hinum dreifðu byggðum landsins og síð an: Undirbúningur að stofnun hressingar- og endurhæfingar- stöðvar fyrir hjartarjúka- Að síðustu: Brýn nauðsyn ber til að hefja sem fyrst rannsóknir meðal almennings á hjartasjúk dómum, sem nú er langmannskæð asti sjúkdómur með þjóð vorrl, og það sem alvarlegast er, að tíðni hjartasjúkdóma vex mest í hin um yngri aldursflokkum, sem sé á fimmtugsaldrinum. HANDBOLTI Framhald af 11. síðu. inn Reynir Ólafsson áttl erfitt kvöld, hann gerði ýms mistök og sum afleit, en það er ekkert grín að dæma leiki sem þessa að Há- logalandi. Hilmar Ólafsson lék sinn 300. Ieik með Fram í gærkvöldi og voru afhentir blómvendir bæði frá Dön unum og veika kyninu í Fram. Áður en leikur Fram og Gullfoss hófst léku Valur og KR til úrsUta í 2. flokkl íslandsmótsins. Valur vann 9 — 7 í skemmtilegum og jöfnum leik. Caracas 13. 4. (NTB-Reuter). HÓPUR af þekktum borgurum í Venezuela sat áfram í fangelsi £ dag ákærður fyrir að hafa tekið þátt í samsæri til að steypa ríkis stjórninni. Af hálfu ríkisstjórnar- innar er því haldið fram að hér hafi verið um kommúnistasamsæri að ræða. En ætlunin er að félagið verði opið almenningshluta- félag og tryggilega frá þvi gengið, að lítill hópur manna geti tekið völdin í sínar hend ur og réttur minnihlutans tryggður . . . Vísir. Þykknar upp með vaxandi austanátt. f gær var vindur hægur til norðurs og austurs, fyrir norðan var él og allt upp í 8 stlga frost. í Reykjavík var hiti um frostmark, skýjað og engin úrkoma. Tæki, sem kemur mönn um í gott skap, sagði kall inn og glotti framan í kellinguna . . «*•> MÓCð • 14 14. apríl 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.