Alþýðublaðið - 14.04.1965, Side 15
við borð og telur karlmennina
á að kaupa veitingar, brennivín
og fleira. Og grein 25 i lögum
númer 175 bannar eiganda slíks
staðar að ráða slíkar stúlkur. Er
það ekki rétt hjá mér?
— Ég er ekki lögfræðingur.
Þér hljótið að þekkja hegningar
lögin betur en ég. —
— En ég hef aldrei ráðið mig
sem dansmær — en það hafið
þér gert. Unnuð þér ekki sem
slíkar þeear lögreglan leitaði í
Mimosa klúbbnum? —
— Jú. —
— Sem dansmær á ég við.
Ekki sem nektardansmær. Það •
er víst hinn skemmtikrafturinn á
knæpunum. En þér voruð sem
sagt dansmær. Og lika á Coral
Ceas kiúbbnum. Á ég að sýna
yður dálítið? —
Hann dró fram stóra Ijósmynd.
— Nei, ekki þetta! — Margaret
Brayton spratt á fætur. — Gerið
það ekki. —
Sandsbury dómari barði í borð
ið og réttarvörðurinn gekk fram.
En John hafði þegar nejdt móð
ur sína til að setjast. Þetta var
verk ömmu hans og hann hefðí
svo sem mátt búast við þessu all
SAUMLAUSIR NET-
NYLONSOKKAR í
TÍZKULITUM.
8ÖLUSTAÐIR:
KAUFFÉLÖGIN UM.tAND
ALLT, SlS AUSTURSTRÆTC
SÆNGUR
REST -B EZT-koddar
Endúrnýjum gömln
sængurnar, eigum
dún- »8 fiðurheld ver.
Seljnm æðardúns- o*
gæsadúnssængur___
og kodda aí ýmsum
stærðum
},- oo
FI^IÍRRRÉINSITN
Vatnsstig 3. Sími 18740.
an tímann. Honum leið illa en
hann hélt í móður sína meðan
Enoch Chew réðst aftur að
Kerry.
— Þér heyrðuð mótmæli þess-
arar dásamlegu konu, sem situr
hérna ákærð fyrir morð á föður
barnanna sinna. Þér heyrðuð
hróp hennar. Nei, ekki þetta . . .
Jafnvel nú reyndi hún að bjarga
yður, sem ákærðuð hana fyrir
morð. Því hún hefur séð þetta
fyrr: Mynd af yður ungfrú O*
Keefe? -
Kerry skalf þegar hún tók við
myndinni og allur litur hvarf úr
andliti hennar.
— Nú? -
— Jú, þetta er mynd af mér. —
28
— Gott. Ég ætla að leggja
þessa mynd fram sem sönnunar
gagn og ég vil að kviðdómurinn
sjái hana. —
Hræðilegt. Grimmdarlegt.
Kerry lokaði augunum og reyndi
að halda aftur af tárunum. Þarna
sat Brayton fjölskyldan. Frú
Summerfield stíf eins og teinn
á fremsta bekk, Pug Brayton
við hlið hennar og þessi litla
dökkhærða stúlka hlaut að vera
Lolly. En Camilla Anne var ekki
viðstödd.
15. fcafll.
— Og nú spyr ég yður ungfrú
O'Keefe . . . Þetta óvenjulega
starf yðar völduð þér það af fús-
um vilja?
— Já herra. —
— Þér hafið víst háskólapróf
svo þér hefðuð átt að geta valið
milli starfa? —
— Ég vildi ekki gera neitt
annað .—
— Ekkert nema þetta —
Enoch Chew benti á ljósmynd
ina sem kvikdómendurnir voru
að skoða. — En foreldrar yðar
ungfrú O’Keefe? Gáfu þau bless.
un sfna til að þér gengjuð um
og freistuðuð. —
— Þetta er ekki réttlátt. —
— Þá tek ég spurnmguna aft
ur ungfrú O’Keefe. Ljósmyndin
er nægilegt sönnunargagn. Hvað
segja foreldrar yðar? —
— Þau voru ekki ánægð með
starf mitt. —
Enoeh Chew var hættur að
vera jafn elskulegur og föður-
legur.
— En John Brayton, maðurinn
sem lánaði yður jakkanh slnn,
hvernig leizt honum á starf yö-
ar? —
- JUa.
— Mjög illa ungfrú 0‘Keefe?
— Já. -
— Keypti hann nokkurn tím-
ann áfengi á þessum stöðum? —
— Hann kom þangað aldrei
meðan ég var þar. —
— Af því að þér vilduð ekki
að hann eyddi peningum sín-
um? —
— Af því að ég vildi ekki að
hann kæmi. —
— Það veit ég ungfrú 0‘Keefe.
En samt bað hann yðar? —
— Rétt. —
— Og fjölskylda hans var á
móti yður? —
— Svo sagði hann. —
— Yður hefur víst ekki litist
á það? —
- Nú. -
— Já eða nei. —
— Nei. -
— En þér voruð ekki reið-
ar? —
— Nei. —
Enoch Chew hristi þolinmóður
höfuðið. — Vinir yðar í lögregl-
unni og sækjandi málsins hljóta
að hafa sagt yður að það þjónar
engum tilgangi að ljúga þegar
sannleikurinn liggur í augum
upni. Haldið þér að eftirtektar
samir kviðdómendur með mun
meiri lífsreynslu en þér trúið
því að þér hafið ekki orðið reið
ar þegar Brayton fjölskyldan
bannaði syni sínum að giftast
yður? —
— Ég skildi vel að þefm litist
ekki á starf mitt. Ég bjóst ekki
við því. —.
— Ég var ekki að spyrja um
þetta ungfrú O'Keefe. V:ð skul-
um vita hvort ég get ekki feng
ið rétt svar með þvf að spyrja
utan að hlutunum. Bað John
Brayton yðar? —
- Já. —
— Og þér svöruðuð játandi? —
- Já. —
— Þó að þér vissuð að fjöl-
skylda hans væri yður mótfall-
in? —
— Ég var ekki að játast fjöl-
skyldunni. —
— En hefði það breytt svari
yðar þó fjölskyldan hefði verið
f huga yðar þegar þér tókuð
bónorðinu? —
— Alls ekki. —
— Buðust þér til að aflýsa trú
lofuninni þegar fjölskyldan lét
andúð sína í ljós? —
- Nei. -
— Þér ætluðuð sem sagt að
giftast Johnny Brayton? —
- Já. —
— Hærra ungfrú O'Keefe.
Þér ætluðuð að giftast honum?.
- Já. -
— Og þegar einn meðlimur
Brayton fjölskyldunnar heim-
sótti yður í vinnufötunum —
ekki þessari snotru dragt sem
þér eruð í núna — þegar þessi
elskulega gamla kona kom og
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sængurnar.
Seljum dún- og fiðurheíd ver.
NÝJA FHiURHREINSUNTff
Hverfisgögu 57A. Síml 18788.
Þjóðleikhúsið
Framh. af 16. sfðu.
aðalathafnarmaðurinn í síldarpláss
inu, sonur hans sem nemur hag-
fræði í Þýzkalandi er leiklnn af
Gísla Alfreðssyni. Árni Tryggva-
son leikur Pál Sveinsson stud.
teol. og Bessi Bjarnason Andrés Að
alsteinsson, ritstjóra. Séra Þor-
valdur, prestur í plássinu og for
maður andaleitarfélagsins er leik
inn af Gunnari Eyjólfssyni og skip
stjórinn á Jámhausnum er Rúrik
Haraldsson og hann verður sér út
um kærustu hana Gullu Maju, dótt
ur séra Þorvaldar og hana leikur
Kristbjörg Kjeld. Völu svörtu,
skapmikla konu og kýreiganda leik
ur Helga Valtýsdóttir. Lögreglu-
þjónar eru eins og nærri má geta
ómissandi í sfldarnlássum og eru
þau vandasömu störf í höndum
þeirra Ævars Kvarans. Valdemars
Lárussonar og Flosa Ólafssonar og
allir eru þeir í lögreglukórnum.
Margir aðrir embættismenn og í-
búar plássins koma við sögu og
svo sá ábvrgðarlausi ungi maður
Ómar Ragnarsson.
Helmingur Þióðleikhússkórsins
syngur og sexstúikur úr ballettskól
anum dansa. Leikstfóri er Baldvin
Halldórsson. Svend Á ?e Larsen hef
ur samið dansana os stiórnar þeim.
Jón Múli samdi iöein en Magnús
Ingimarsson útset+i' bau og stjórn
ar hann hliómsvejtinni. Leiktjöld
gerði Gunnar Biarnason.
Á þeim 15 ámm sem Þióðleik-
húsið hefur s+arfað hafa verið sýnd
þar 170 sviðsverk. eru bá meðtald
ir gestaieikir frá ú+löndum, en
þeir eru 20 frá 13 bióðum í þrem
heimsálfum. Alls hafa verið 3200
svningar og ha+a sótt bær tæpar
1.5 millj. i áhorfenda. bar af um
50 þús. sem séð hafa sýningar
Þjóðleikhússins úti á landi. 18 ís-
lenzk leikrit hafa verið frumsýnd
í Þjóðleikhúsinu bar af þrjú á
þessu leikári, en alls hafa verið
sýnd þar 30 íslenzk leikrit.
Næsta verkefni Þióðleikhússins
er Eftir syndafallið eftir Arthur
Miller, sem væntanlega verður
frumsýnt um fniðian mat og síð-
asta uppsetningin á ieikárinu verð
ur óperan Madame Butterfly, sem
frumsýnd verðnr 3. iúni. Madame
Butterfly verður sungin af sænsku
söngkonunui- Rut' Jakobsen, aðrir
söngvarar verða Guðmundur Guð-
1
EFNALAUG
AUSTURBÆJAR
LátiS okkur hreinsa og pressa fBtln,
Fljót og góS afgreiðsla, f
vönduð vinna.
Hreinsum og pressum samdægun,
•f óskað er.
FATAVIÐGERSlR. '
[ EFNALAUg
__
AU STUfH3ÆL*/J\&
Skiphoitt 1. - Simi 16346.
jónsson, Svala Nielsen og Ævar,
Kvaran.
í tilefni 15 ára afmælisins fer
Þjóðleikhúsið í leikför út um land.
ið i sumar með leikritið Hver er
hræddur við Virginíu Woolf? ',
Menntaskóli
Framhald af 1. siðu
skuli áfram vera við Lækjargötu
en annar nýr byggður við Hamra«
hlíð. Skal Menntaskólinn í Reykja«*
vík fá til sinna nota landið milH
Lækjargötu, Þingholtsstrætís, Amt
mannssttgs og Bókhlöðustígs a8
undanskilinni húsaröð við síðastx •
nefndu götuna. Lýsti ráðherra sftL
an hinu nýja húsi skólans, þar sem
sérkennslustofur og fleira er tll
húsa ög gat þess að byggja ættf
nýtt leikfimihús á lóðinni.
Nýi menntaskólinn við Hamra*
hlíð, sem fé var veitt til á síðustU
fjárlögum, verður með mjög ný*
tízkulegu sniði, sagði ráðherra.
Þar er ætlunin, að nemendur
færi sig milli kennslustofa efti*
því um hvaða fag er að ræða, en
kennarar flytji sig ekki eins og
til þessa hefur verið. Framkvæmd
ir við skólann munu hef jast f sum*
ar og er þess vænzt að fyrsti á«
fangi hans, sex kennslustofur,
2300 teningsmetrar að stærð, verðf
kominn upp og ef til vill tilbúinn-
til notkunar í haust,
Ráðherra gat um það, að um
þessar mundir væri verið að at«
huga hvernig mætti bæta aðstöðtt.
til kennslu í sérgreinum vW--:
Menntaskólann á Akureyri og-
sagði, að á næstu fimm árum ætft
að stækka heimavist Laugarvatna
skóla í áföngum um helming þann
ig að þar rúmuðxist 200 nemend*
ur í stað 100. *
Sigurður Bjarnason (S) þakkaðt
ríkisstjórninni flutning frum*
varpsins og benti á tvö atriði f
frumvarpinu, sém hann taldi að
lagfæra þyrfti. Rétt væri að taka
fram, að menntaskóli á Vestfjörð J
um skyldi staðsettur á ísáfirði, og j
óþarft væri að taka fram að skól* !
arnir vestra og eýstra skyldu ekkl'
stofnaðir fyrr en fé-veferi til þeirra!
veitt á fjárlögum. ' j •' ‘
Einnig kvöddu sér hljoðs Einar’
Ágústsson (F), Eysteiþn ! Jónssoni
(F). Hannibal Valdin
og Sigurvin Einarsson (E). Fögn* ‘
uðu þeir alliíf’> frumbarþinu, og i
gerðu nokkrar athugasemdir sem
m enntam á I aráðh erra svaraði
stuttri ræðu. Máíínu war vfsað
2. umræðu og menntamálanefndar.
ALÞÝÐUBLAÐID ’ — 14/ apríi' 1965
arsson (Kl I