Alþýðublaðið - 14.04.1965, Síða 16
45. árg - Miðvikudagur 14. apríl 1965 - 87. tbl.
Hjartavernd stofn-
ar rannsóknarstöð
★ Á blaðamannafuiidi þjóðleikhússtjóra í gær. Talið frá vinstri: Jónas Árnason, Svend Áge Larsen, Ma
gnús Ingimarsson, Guðlaugur Rósinkranz, Jón Múli Árnasoa og Baldvin Halldórsson. (Mynd: JV).
18 ný íslenzk leik-
rit sýnd á 15 árum
Reykjavík, 13. apríl GO.
Hjartavernd, Landssamtök
hjarta- og æðasjúkdómavarnafé-
laga á íslandi, hefur fest kaup
á tve.im efstu hæðum hússins nr.
9 við Lágmúla hér í borg. Hvor
hæðin er tæpir 400 fermetrar að
flatarmáli og fari lallt eins og von
ir standa til verður húsnæðið af
hent fuHfrágengið á hausti kom
anda.
Ætlunin er að á efstu hæðinni
verði rannsóknarstöð í hjartasjúk
dómum, þ.e. lækningastofur, her
bergi fyrir hjartalínuritsáhöld, rön
gendeild, rúmgóð rannsóknarstofa
til blóðírannsókna, biðstofur og
fataklefar. Á neðri hæðinni verða
svo skrifstofur fyrir félagssamtök-
in, en hluti hæðarinnar verður um
sinn leigður öðrum.
Þau rannsóknarstörf scm ætlua
in er að hér fari fram eru hóp
skoðanir á vissum aldursflokkum
fyrst og frem'l körlum, sem harð
Framh. á 15. síðu.
Reykjavík 13. april OO.
GAMAXSÖNGLEIKtRINN Járn
%ausinn verður frumsýndur í
Þjóðleikhúsinu þriðjudaginn 20.
apríl, á 15 ára afmæli leikhússins.
Þjóðleikhússtjóri hélt í dag fund
tMWWWMtlWWUUttWIMWWWUWWWWWWHMItWtWW
FJOLSKYLDUHEIMILI A
VEGUM BORGARINNAR
‘Reykjavík, 13. apríl ÓTJ.
*ÞRJÚ barnaheimili hafa nýlega
éekið til starfa í Rey’tjavík. Þau
eru, dagheimili við Grænuhííð er
•tnefaist Hamraborg, leikskóli við
Holtaveg er nefnist Holiaborg og
fjölskyldulieimiii að Skála við
•Kapiaskjólsveg. Barnavinafélagið
Suinargjöf annast rekstur Hamra
borgar eins og annarra dagheim
-tlfl og leikskóla í borginni, og hafa
íM-rsningat- þar að lútandi verið
undirritaðir.
Á heimilinu geta daglega verið
7Ú börn á aldrinum 3 mánaða til
€ ár-a. Með tilkomu Hamraborgar
eru dagheimilin í Reykjavík orð
iti sex, og geta tekið á móti 390
'tíörnum. Forstöðukona Hamraborg
iar er Lára Gunnarsdóttir.
. Með tilkomu Holtaborgarf sem
einnig er rekin af Sumargjöf, eru
leikskólar í Reykjavík orðnir átta
og geta tekið á móti nær áíta
j huridruð börnum- Forstöðuko'na
| Holtaborgar er Jóhanna Bjarna-
dóttir. Fjölskylduheimilið að
: Skála er nýjung, en hugmyndin
; er sú að gera það sem líkast
venjulegu reykvísku fjölskyldu-
heimili. Þar geta verið 6-8 börn
undir umsjá forstöðukonunna#
Rósu Þorsteinsdóttur. Þá eru og
í byggingu tvö barnaheimili og
tveir leikskólar, og eru frarn-
kvæmdir þar mismunandi langt
á veg komnar. Fréttamenn fóru
ásamt Geir Hallgrímssyni borgar
stjóra og fleirum að skoða þrjú
fyrrgreind heimili. Voru þau öll
glæsileg og smekkleg, sérstaklega
Hamraborg, sem á vart sinn líka á
landinu.
MUNIÐ ÁRSHÁTlÐ FUJ
FÉLÖG UNGRA JAFNAÐARMANNA efna til árshátíðar að
; Hótel Borg í dag 14. apríl og hefst húri kl. 21.
Til skemmtunar verður: Ávarp: Sigurður Guðtnuudsson, Skemmti
liáttur: Karl Guðmundsson, Gamanvísnasöngur: Ómar Ragnarssön,
; rtans- Hljómsveit hússins Ieikur.
Kvöldverður verður framreiddur fyrir þá, sem þess óska, áður
ftn árshátíðin hefst. Allar almennar veitingar. — Miðar eru afhentir
r skrifstofu SUJ í Alþýðuhúsinu, Reykjavík og hjá formönnum Félags
singxa jafnaðarmanna. — I’élagar eru hvattir til að fjölmenna og
iáka með sér gesti. — Ferðir í Hafnarfjörð að lokinnl skemmtun.1
með blaðamönnum og sagði hann
að haldið yrði upp á 15 ára afmæl
ið með því að sýna nýtt íslenzkt
verk, en annað tllstand yrði ekki.
' Eins og sagt hefur verið frá er
Jámhausinn eftir þá bræður Jón
as Ámason og Jón Múla. Leikur-
inn gerist á síldarplani í síldar-
plássi á síldarvertið og fjallar um
fólkýð í sfldinni og Járnhausinn.
Alls koma fram á sviðinu 52 leik
arar og dansarar og söngvarar og
auk þess 17 manna hljómsveit. A3
alleikendur eru Róbert Arnfinns
son, sem leikur Eyvind útgerðar-
mann og síldarsaltanda og er hann
Framhald á 15. síðu.
★ Hjartavemd hefur fest kaup á tveimur efstu hæðum þessarar
myndarlegu byggingar, sem nú er í smíðum. Rannsóknarstöðin verð
ur til húsa á efstu hæðinni.
WWmWWWWMttMWmiMWWWWMWWWWWMtWttMMMMMWMtMWWWWWWtMWji
NÝTT fSLENZKT TÆKI,
SEM BÆTIR SKAPiÐ
Geðbætir 1
Reykjavík, 13. apríl OÓ.
Komið er á markaðinn
Reykjavík tæki sem á að hafa
bætandi áhrif á skap manna.
Það er Ari. Guðinundsson, raf-
★ Þannig Iítur hið nýja tæki Ara Guðmundssonar út.
virki( sem fundið hefur tæki
þetta upp og hefur nú hafið
framleiðslu á því í smánm
stíl.
Ari segist hafa fengið hug-
myndina að þessum skapbæti
fyrir mörgum árum og hefur
hanna unnið að tilraunum til að
kæta fisk, fugla og sjálfan sig
í nokkur ár og nú svo komið að
hann telur sig hafa náð þeim
árangri að tími sé til þesg kom
inn að setja tæki sitt á markað
inn.
Þessi nýja geðbót vinnur
þannig að hún sendir út nei-
kvæða jónar sem hafa bætandi
og styrkjandi áhrif á skapið,
og þar með líðan manna og
afkastagetu. Loftið umhverfis
okkur inniheldur ógrynni raf
hlaðinna agna. í hvert skipti
sem við drögum andann fyll
(Pramhald á 5. síðu).