Alþýðublaðið - 24.04.1965, Page 1

Alþýðublaðið - 24.04.1965, Page 1
Málshöfðun út af handritamálinu? BAKSÍÐAN ► tM i. rnámiftum- v 'ítfttV kommúnistar? HW’, ":ir Vió Sjaó-SI, '••rsfttá- Kinverska ■•‘‘bý^ulýðvtidisins. .RæðaÆyft.i Jcnan Þýðingin er gerð af ÍJrynjólfi Bjarnasyni i’í’iir enskri AÍtgáfu, • -rý.fwii :-v.>ir þann anda sem leid.di til sig- urs. dkínversku byltingarinnarj. og er því fróðíegt fyrir menn að kynna sér bana.. HÉIMSKRINGLA, EKSuJ) 45. ág — Laugardagur 24. apríl 1965 — 91. tbl. HANDRITAMÁLIÐ Á FUNDI handritanefndar danska þingsins I fyrradag flutti Vestergárd Nielsen prófessor mjög harðorða ræðu gegn afhendingu handritanna til íslands. Fékk mál hans góðar undirtektir íhaldsmanna og vinstriflokksmanna, og kom fram á fundinum hugmynd um nýja tllraun tH að stöðva framgang málsins. Er hún á þá lund, að skipuð verði nefnd danskra stjórnraálamanna og bún send til fslands til að reyna að semja um nýja lausn málsins á samnorrænum grundvelli. ia dag og Frjáls þjóS birti fregrn nm, að ákveðin væri stofnun Álþýðubandaiagsfélags í Reykjavík, birti ÞjóðvUjinn auglýsingu um nýja bók. Bók.n heitir „Hvernig verða menn góðir kommúnistar?“ Höfundur hennar er forseti kinverska alþýðulýðveldisins, en þýðing- una geröi Brynjólfur Bjarnason. Brynjólfur vill ekki Álþýðubanddlðg! Heykjavik, 23. april. EG. MIKIL ólga er nú innan Sósíal- istafélags Reykjavíkur vegna væntanlegrar, stofnunar Alþýðu- bandalagsfélags f Reykjavík. — Samningamakk hefur lengi veriff á döfinni, en nú á að láta til skarar skriða og ganga frá félags- stofnuninni á næstu vikum. Á yf- irborðinu cr hér aðeins uni ein- falt skipulagsmál aff ræða, en djúpstæffur ágreiningur er undir f frásögnum sínum af þessu máli hafa dönsk blöð látið að þvi liggja, að íslendingar hafi, meðan á fundi .Norðurlandaráðs í Reykjavík stóð, tallð hægt að semja frekar um handritamálið en gert hafi verlð. Ekki er fram tekið, hverjir þessir íslendingar hafi verið og hér í Reykjavík eru þesar fuliyrðingar dregnar í efa. Alþýðublaðið sneri sér 1 gær til Gylfa Þ. Gíslasonar menntamála- ráðherra og spurði hann álits á þessum síðustu tíðindum af hand- titamálinu. Gylfi svaraði á þessa lelð: „Ég tel, að hugmyndin nm aff senda nefnd danskra stjórnmála- manna til íslanðs til viðræöna um handritamálið mimdi í engu geta breytt skoðunum og óskum íslend- inga í þessu máli. Þetta er ein- Skemmdir ai eldi Reykjavík, 23. aprfl. ÓTJ. MIKLAR skemmdir urðu á timburhúsi við Nýbýlaveg 52 í Kópavogi í dag, er eldur kom upp í geymsluherbergi á rishæðínni. Slökkviliðið kom fljótlega á vettvang og tókst aff ráffa niffur- niffrl, þar scm annars vegar ifeum eldslns eftir ^ aakka. standa „róttækir vinstrimenn“ tíma | húsinu var efn römul og allstór hópur kommúnista, Frh. á 13. síðu. kona og sakaffi hana ckki. Ókunn- ugt er um eldsupptök. dregin skoffun allrar íslenzku ríkis stjórnarinnar. Og ég get ekki hugs aff mér, aff nokkur íslenzkur stjórn málamaðnr effa visindamaffur teldi nýjar viffræffnr geta breytt skoff- nnum og óskum íslendinga í mál- inu. Frumvarpiff, sem nú liggur fyr ir danska þinginu, var nlðnrstaffa ýtarlegra samnmgaviffræffna. Ekki fund Norðurlandaráffsins i Reykja affeins íslenzka ríkisstjórnin. held- ur einnig islenzka stjórnarandstaff an féllst á þá lausn, sem í frum- varpinu felst, og hefffi hún áreiff- anlega stuffnlng islenzkra visinda- manna í norrænnm fræðum. ís- lendingar hafa síðan 1961 talið máliff útrætt af sinni hálfu. Ég get ekki hugsaff mér, aff nokkur íslenzkur alþingismaður hafi látlff þá skoffun í ljós í sambandl við vik í febrúar, aff íslendingar gætu hreytt afstöffu sinni til samning- anna frá 1961“, Stélhjólið hilaði STÉLHJÓLIÐ í flugvél þeiTrl er Flugsýn notar í Norðfjarffar- flugið hilaði í lendingu í gær, en engar teljandi skemmdir hlutust af og farþegar höfðu ekkl hug- mynd nm hvað skeffi fyrr en flug- maffnrinn sagffi þeim þaff eftir á. Flngvélin er tveggja hreyfla, aC Beechcraft gerff. EÉíiar, Glls og Jón Hannibais- soet svara spurn ingum Alþýðu- blaósins á bls. 3. SVONA GANGA KAUP Á EYRINNI HÚS og íhiiffir í borginni ganga kaupum og sölum eins og gerist og gengur. Allir selja dýrar en þcir keyptu, enda til þess leikurinn gerffur, og allar fasteignir hafa hækkað mjög í verffi undanfarin mörg ár, í síðasta hefti Kaupsýslntifi- inda í skrá yfir skjöl innfærð í afsals og veffmálabækur Reykjavíkur er á sömu síffunni skýrt frá kaupum og sölu sömu íbúffar aff því er virffist. Viffskiptin ganga fyrir sig á tveimur dögum og er verff- hækkunin 93 þúsund. Söluverff er 580 þúsund krónur. Tilkynningarnar í Kaup- sýslutiðindum eru svohljóðandi: Byggingarfélagið Blokk h.f. sel ur 29. des. ’64 Bolla Sigurhans syni, Laugavegi 93, íbúð á 4. hæff í enda í sambýlishúsinu Háaleitisbraut 43, fyrir kr. 487.000.00. Bolli Sigurhansson, Lauga- vegi 93 selur 30. des. ’64 Ingibjörgu Erlendsdóttur, Háa- leitisbraut 43, íbúff á 4. liæff í enda á sambýlishúsinu Háa- leitisbraut 43, fyrir 580.000,- Húsa- og íbúffabraskiff sem nú er viff lýffi hér í borginni er engum til sóma og er illt til þess aff vita aff það skuli þrífast. MtMMtWHUtMMtMUMHMMMMHMtMMMVO WWWVWWVWiWMWMiWtWWMWWWWWMWVWMWWMMWHVW WWWW

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.