Alþýðublaðið - 24.04.1965, Síða 4
ASalfundur Bókbindarafélags
íslands var haldinn 9. þ. m.
St.iórn félagsins átti að kjósa
að viðhafðri allshei’jaratkvæða-
greiðslu, en þar sem aðeins
einn listi kom fram varð hún
sjálfkjörin og er stjórn félags-
ins þannig skipuð:
Formaður Grét
ar Sigurðsson,
ritari Eggert
Sigurðsson,
gjaldkeri Helgi
Hrafn Helga-
son og varafor-
maður Svanur
Jóhannesson, -
enn fremur á sæti í stjórninni
formaður Kvennadeildar fé-
lagsins Guðrún Haraldsdóttir.
Varastjórn skipa: Einar Sigur-
jónsson, Bragi Jónsson, Auð-
unn Björnsson og Arnkell B.
Guðmundsson.
Bókbindarafélagið gefur út
féiagsblað sem heitir Bókbind-
arinn; í ritnefnd þess eru Svan-
ur Jóhannesson, Helgi Hrafn
Helgason og Viðar Þorsteins-
son. Félagið samþykkti á sl. ári
að gerast aðili að stofnun spari-
sjóðs alþýðu, sem Alþýðusam-
bandið beitti sér fyrir að stofn-
aður yrði á sl. ári, — ennþá
hefur ekki verið boðað til stofn-
fundar sparisjóðsins. — Á síð
asta starfsári var hafist handa
um að halda mælskunámskeið
innan félagsins og var þátttaka
félagsmanna góð. Sveinar
greiða kr. 40.00 á viku til félags-
ins og aðstoðarstúlkur kr. 20.00
á viku. Fjárhagur félagsins er
mjög góður eignir þess eru
rúmlega ein milljón fyrir utan
lífeyrissjóðinn. Á síðasta ári tók
félagið á leigu herbergi í Lind-
arbæ og er aðsetur félagsins nú
flutt þangað.
Bókbindarafélagið átti á sið-
asta ári viðræður við önnur
verkalýðsfélög um stofnun sam
bands bókagerðarmanna. Voru
nokkrir fundir haldnir um mál-
ið og gerð drög að lögum fyrir
væntanlegt samband. Ennþá
hefur ekki náðst samkomulag
um stofnun þessa sambands.
Félagsmenn eru nú um 130.
Bókbindarafélagið vinnur nú
að útgáfu að drögum að bók-
bindaratali og kemur fyrsta
hefti þess út sem fylgirit með
blaði félagsins.
STAÐGREIÐSLA
ÁSKÖTTUM
Eins og áður hefur verið
drepið á hér í dálknum, þá
hafa verkalýðssamtökin oftsinn
is gert kröfu til þess að skattar
og útsvör yrðu innheimt jafn-
óðum, þ. e. við útborgun launa
hverju sinni.
Ennþá einu sinni eru verka-
lýðssamtökin að semja við rík-
isstjórn og atvinnurekendur.
Ennþá einu sinni minna verka-
lýðssamtökin á þessa kröfu
sína.
Það verkar hálf hlægilega á
venjulegt fólk, að menn eða
stéttir geri kröfu til þess að fá
að borga og í þjóðfélagi, þar
sem það er talið til dyggða að
svindla á því opinbera er það
mjög torskilið að launþegar
geti ekki fengið að greiða
skatta sína og skyldur jafnóð-
um, á sama tíma og ríki og bær
verja milljónum króna til þess
að innheimta skattpening hjá
vanskilamönnum.
AUSTUR
f næstu viku fara þau Mar-
grét Auðunsdóttir, formaður-
Starfsstúlknafélagsins Sóknar,
og Helgi Guðmundsson, verka-
maður í Hafnarfirði, miðstjórn-
armaður í A. S. í. til Moskvu í
boði Sovétstjómarinnar á veg-
um Alþýðusambands íslands,
sem fulltrúar við 1. maí-hátíða-
höldin þar.
VESTUR
Sl. þriðjudag fóru eftirtald-
ir menn til Bandaríkjanna í
boði verkalýðsmálaráðuneytis-
Bandaríkjanna: Haraldur Sum-
arliðason trésmiður Ingimund-
ur Erlendsson starfsmaður Iðju,
félags verksmiðjufólks, Hilmar
Hallvarðsson járnsmiður og
Richard Sigurbaldursson skrif-
stofumaður. Kynna þeir sér
verkalýðsmál í Bandaríkjunum
'Og verða sennilega um tvo mán-
uði í ferðinni.
AÐALFUNDUR
SJÓMANNAFÉLAGS
AKUREYRAR
Aðalfundur Sjómannafélags-
Akureyrar var haldinn sl.
sunnudag 10. þ. m. í Verka-
lýðshúsinu. Á fundinum gengu
10 nýir meðlimir í félagið.
Einn listi til stjórnarkjörs
liafði borizt og var hann sjálf-
kjörinn, stjórn félagsins næsta
ár skipa þessir menn:
Formaður: Tryggvi Helgason,
varaform.: Jón Helgason, rit-
ari: Ólafur Daníelsson, gjald-
keri Hörður Frímannsson, með-
stiórnandi Ragnar Árnason.
Varamenn: Vararitari Sævar
Frímannsson, varagjaldkeri
Páll Þórðarson, varameðstjórn-
andi Jón Hannesson.
Trúnaðarmannaráð skipa
þessir menn: Lórenz Halldórs-
son, Sigurður Rósmundsson,
Gísli Einarsson, Helgi Sigfús-
son. Páll Marteinsson, Jón
Hjaltason.
_ Varamenn: Árni Ingólfsson,
Hermann Sigurðsson, Guðjón
Jónsson.
Endurskoðendur: Sigurður
Rósmundsson, Jakob Jónsson.
Til vara: Haukur Berg.
| Atburðir, ástand og horfur
: Fermingar
Fcrming í ItallKrlmskirkju sunnudag-
jnn 25. apríl kl. 2 e.h. Prestur: Séra
Sigurjón 1». Árnason.
tíKENOIIt
Aini Benediktsson Guðrúnargötu 3
Einar Runólfsson Karlagötu 3
flnnur í’. Friðriksson Þinghólsbraut 36
Friðrik Friðriksson Fjölnisvegi 2
Uaildór j. Kristófersson Gnoðarvogi 14
tíjörtur Hauksson Grettisgötu 69
Jón A. Guðmundsson Nönnugötu 9
Jón E. Clausen Ber'gstaðastræti 36
ÍVTái' Elísson Hömrum v. Suðurl.br.
Pétur Ö. Pétursson Kópavogsbraut 78
Sigurður S. Snorrason Freyjugötu 1
Stetani Eggertsson Blönduhlíð 29
Sveinn Kjartansson Hjálmholti 7
ferÚLKCR
Auður M. Aðalsteinsdóttir Dyngjuv. 16
Asa K. Haraldsdóttir Bergstaðast. 81
Ástríður Thorarensen Stigahlið 4
Björg Arnadóttir Fjölnisvegl 13
Hanna Lilja Guðleifsdóttir Sörlask. 44
á morgun
Helga G. Valdemarsd. Bárugötu 16
Jakobína M. Agústsdóttir Laugalæk 7
Margrét Kolbeins Túngötu 31
Snjólaug G. Stefánsd. Arnarhr, 42 H.fj.
Ferming í Frikirkjunni 25. apríi kl. 2
Prestur- séra porsleinn Björnsson.
Agnes, Jensdóttir Háaleitisbraut 22
Agústa Sveinbjömsd. Hjarðarhaga 26
Arndís Birgisdóttir Melgerði 1 Kóp.
Asa B. Snorradóttii' Asvegi 15
Aslaug S. Tryggvad. Borgarh.br. 33 Kóp.
Asta Kjartansd. Þorvaldsd. Laugat. 58
Dóra S.- Jóhannesd. Réttarholtsvegi 47
Gerður G. Þorvaldsdóttir Háaleitisbr. 19
Guðrún R. Josepsd. Njálsgötu 20
Helga D. Guðmundsd. Sæbóli Kóp.
Jónína Vigfúsdóttir Heliissandi
Jórunn Jónsdóttir Rétarholtsveg 33
Kristín Guðmundsdóttir Skipholti 44
Lára E. Vigfúsdóttir Stakkholti 3
Margret Hilmarsdóttir Otrateig 5
Málfríður Jónsdóttir Auðbrekku 11
Petrína S. Agústsd. Löngubrekku 13
Sigríður Eiríksdóttir Réttarholtsv. 27
Sigríður Guðmundsd. Nesvegi 5
Sigriður Pótursdóttir Safamýri 51
Sigríður S. Sigfúsdóttir Grettisgötu 33B
Sigríður R. Sigurðard. Framnesv. 18
Sigrún Sigurðardóttir Brávallagötu 44
Þórunn Kristjónsdóttir Nesvegi 9
Þuríður Jónsdóttir Auðbrekku 11 Kóp
DRENGIR
Birgir P. Jónsson Hjarðarhaga 23
Einar K. Oddgeirsson Lindargötu 40
Guðbrandur Jónsson Sogavegi 82
Guðjón Baldursson Safamýri 36
Guðmundur J. Bernharðss. Bergstst. 53
Guðmundur Einarsson Grundargerði 18
Guðmundui' P. Sigurjónss. Ásgarði 105
Gunnar Jón Gústafsson Réttarholtsv. 93
Gunnar H. Hálfdánarson Stangarh. 8
Gunnar A. Jóhannsson Nökkvavogi 46
Gunnlaugur Traustason Skeggjag.15
Haukur Richardson Sólheimum 23
Oddgeir Jensson Háaleitisbraut 22
Olafui B. Valsson Holtsgötu 10
Smári Jónsson Fálkagötu 9A
Ferming í Dómkirkjunni 25. apríl kl.
11. Prestur: Séra Jón Auðuns.
STÚLKUR
Bára Agústsdóttir Höfðaborg 30
4 24. apríl 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Bryndís Felixdóttir Skúlagötu 20
Dagniar K. Almerigetti Rauðarár. st, 32
Elín G. Öladóttir Bræðrab.st. 13
Emma Magnúsdóttir Laufásvegi 65
G. Lilja Jónsdóttir Ljósvallagötu 8
Guðríður Ottadóttir Skipholti 5
Hrefna K. Sigurðardóttir Vesturg. 26A
Ingibjörg Þorvaldsdóttir Höfðaborg 17
Jensína Amadóttir Skeggjagötu 23
Jóna M. Georgsdóttir Njálsgötu 112
Kristín Magnúsdóttir Grundarstög 9
Margrét Gunnarsdóttir Holtsgötu 13
Ólöf Guðmundsdóttir Sólvallagötu 35
Ragnheiður Indriðadóttir Flókagata 43
Ragnheiður Blandon Þorst.d. Bergst.st.
28A
Sigríður B. Hermannsdóttir Sjónarhæð
Blesugróf.
Sigrún Snævarr Laufásvegi 63
I DRENGIR
! Baldvin Jónsson Ránargötu 35
Einar L. Guðmundsson Sólvallag. 35
Emil S. Björnsson Ásgarði 139
Geir H. Haarde Sólvallagötu 68
Geirarður H. Geirarðsson Ægissíðu 76
Guðlaugur Jónsson Sólvallagötu 57
Friðrik Bridde Egilsgötu 12
Helgi Eiríksson Laufásvegi 74
Hiörleifur H. Helgason Þórsgötu 23
Hjörleifur Kvaran Sóleyjargötu 9
Jóel H. Kristiánsson Snorrabraut 71
Jón E. Benediktsson Týsgötu 4B
Karl Isdal Haðarstígur 20
Kjartan Gunnarsson Þingholtsst. 7B
Öskar G. Jónsson Hávallagötu 3
Revnir Eggertsson Öldugötu 3
Róbert T. Arnason Barmahlíð 41
Steingrímur Steinþórsson Asvallag. 60
Steinn Jónsson Vesturvallagötu 3
Tryggví Þórisson Flókagata 13
Viðar Víkingsson Öldugata 45
^erming. í Dómkirkjnnni sunnudaginn
25. apríl kl. 2 Prestur: Séra Óskar
J. Þorláksson.
STÓLKUR
Anna Kr. Hreinsdóttir Alfhólsvegi 89
Eb'n S Ingímundardót.tir. Sóieyiarg. 15.
Guðrún Sigursteinsdóttir Laugav 34B
Jónína M. Arnadóttir Bólstaðahlíð 60
í Halldóra Haraldsdóttir Fellsmúla 10
Ingibiörg Ingadóttir Bragagötu 23
1 Katrín Ölafsdóttir Mánagötu 15
j Kolbrún A. Sigurgeirsdóttir Mýrarg. 12
I Bára K. Sigurmarsdóttir Bræðrab.st. 13
Kristrún A. Sigurðard. VesturgÖtu 28
Lovísa Fieldsted Laufásvegi 35
Afnfrtróf T./íntfnfif, Jjfi
Sigríður E. Arnadóttir Hrannarstíg 3
Sigríður S. .Tiilíiicdóf'tir Acvollncf A3
Sigurrós Halldórsdóttir Sólvallagötu 37
Sunneva Þrándardóttir Rergstaðast. 45A
"bórdís Richardsdóttir Skúlagötu 42
Þorleif D. Jónsdóttir Sindra v. Nesveg
^RKisrGIR
Birgir Sn. Elinbergsson Njálsgötu 4B
Kirgir T/árusson Orettisgótn 71
Brynjólfui^ Helgason Liósheimum 9
Finnbogi Finnbogason Biargar.st.íg 2
Guðlaugur M. Sigmundsson Niarðarg. 31
Öuðmundur Erlendss Hallveigarstíg 8A
Guðmundur H. Guðnason Laufásv. 45
Gustav M. Einarsson T/ækiargötu 14
Jón Jóhannsson Alftamýri 15
.Tón Kristbergsson Framnesvegi 64
Ölafur Ö. Klemensson Framnesvegi 27
Ölafur R. Magnússon Laugavegi 45
Pétur Reimarsson Spítalastíg 1
Ragnar Gísjason Bergstaðastrætl 12A
Sigurður B. Agústsson Ingólfsst. 23
Sigurjón Benediktsson Sroáragötu 12
Svanur Guðbjart*;son Bergstaðast. 64
Þorsteinn tJ. Bjömsson Barónst. 53
Háteigssókn. Ferming f Fríkirkiunni
sunnudaginn 25. anríl kl. 11 Prestur:
Séra J6n JÞorvarðsson. ^^ ^
DRENGIR
Aðajsteinn R. Emilsson Bólstaðahl. 30
Raldur Pálsson Skaftahlíð 8
Brvniólfur Kristinsson Revkialilíð 12
Gnðión Halldórsson Hörgshlíð 4
Giiðlaugur S Helgason SkaftahHð 29
Gunnar Gunnarsson Blönduhlíð 35
Wans öskar Ingólfsson D^áruihlíð 46
Gunnarsson Rlönduhlíð 35
TTDjgi Bergmann Tngólfccrm nfjrmahl 2
.Tagöb Benediktsson Dránubiíð 10
Kiartan L. Sohmidt Barmablíð 16
ÓJafur Ó. Axelsson Skaftahlfð 8
Símon HoJgi Ivarsson Hamrahlíð 9
Stefán Jóhannsson Blönduhlíð 12
Tryggvi Gíslason Mávahlíð 46
«^ttlkur
Elín A. S. Siguriónsdótir HöfðaJiorg 51
Hafdís Einarsdóttír Barmahlíð 33
H^rdfs Svavarsdóttír Mi kJubraut 62
HUdur Guðmundsdót.t.ir GrænubJíð 16
Tóbanna B. Gunnarsdóttír Nópfnni 24
Tóhanna M. .Tóhannesdótir Ról.st.hl. 26
Tnger Oddfríður Traustad. Rogahl. 7
Mnffnea Ant.onsdóttir Flókagötu 61
Margrót Gnnnlaugsdóttir Biörnson
TTogahlíð 26
Margrót Sigurgeirsdóttir Skaftahlíð 9
Matthildur Sigurðard. RóJstaðarhl. 31
SicfirO- H. HelgadóHír Skinhnlti 55
Sigríður Einar.sdóttir GrænuhJíð 17
Signíður J. Ólafsdóttir Mávahlíð 11
^i^ri'in Briem Löngnhlíð 9
Sigrún Sigurðardótt.ir Alfheimum 32
Sigurbiörg Þorvarðardóttir Lyngbr 10
Stefanía Pálsdóttir Meðalliolti 10
Veronika J. Jóhannsdóttir Bogahlíð 18
Vilborg R. Ingvaldsd. Rauðarárst. 34
Ferming í Safnaðarheimili Langholtð
kirkju sunnudaginn 25. apríl kl. 11.30
Prestur: Séra Árclíus Níelsson.
STÚLKUR !
Áslaug Haraldsdóttir Skipasundi 92
Dóra Jónsdóttir Alfheimum 5
Edda H. Hallsdóttir Ljósheimum 18
Gróa Þóra Pétursdóttir Laugarásv. 23
Guðveig N. Guðmundsd. Ljósheimum 8
Haila V. Haraldsdóttir Kleppsm.v. 2
Halldís Armannsdóttir Sólheimum 23
Hallfríður L. Gunnarsdóttir Bræðra-
tungu v. Holtaveg.
Ingibjörg M. Pálsdóttir Njörvarsundi 24
Kolbrún Garðarsd. Gnoðarvogi 38
Kristín I. Hinriksdóttir Efstasundi 70
Lilja Haraldsdóttir Gnoðarvogi 23
Magnea I. Kristinsdóttir Goðheimum 4
Margrét Guðbjömsdóttir Glaðheimum 8
Rebekka Ingvarsdóttir Langholtsv. 152
Sigrún M. Snorradóttir Alftamýri 48
SÍgrÚn P^lcdóf^’v TVfelcrerðí 14
Rósmarý Bergmann Gnoðarvogi 28
Valdís Jónsdóttir Langholtsvegi 45
Þuríður Magnúsdóttir Drekavogi 6
Unnur Bjarklind Langholtsvegi 100
4
DRENGIR 1
Arni A. Arnason Skeiðai’vogi 103
Baldur Hjaltason Heiðmörk við Háa>
leitisbraut
B.jam G. P. Alfreðsson Miklubraut 15
Einar M. Jóhannesson Eiríksgötu 23
Guðmundur 1. Gunnlaugss. Drápuhl. 26
Hjörleifur Kristinsson Sólheimum 28
Ingólfur M. Magnússon Langholtsv. 146
Ingvar S. Jónsson Njörvarsundi 18
Jóhannes Stefánsson Gnoðarvogi 34
Jónas Baldursson Álheimum 9
Valgarð Guðmundsson Kleppsvegi 50
MÁLSSÓKN
Framliald. af 16. síðu.
pefndin safnað fé til að standa
straum af áróðri í málinu.
TILSLAKANIK
Andr tæðingai' liandrítaáfhend-'
ingarinnar telja, að síðan hand-
ritafrumvarpið var borið fram í
haust hafi stjórnin gert tvær til
slakanir, og er frá þessu skýrt
í ,;Berlinske Aftenavis".
Önnur er sú, að Kaupmanna-
liafnarháskóli skuli fá að tilnefna
sína fulltrúa í nefnd þá, s«m á aS
skipta handiritunum. Hin er sú,
að forsætisráðherrann, sem sam-
kvæmt lögunum á að skera úr ef
ágreiningur verður í nefndinni,
hafi sér við hlið fræðimann, sem
ekki sé frá Norðurlöndunum.
Berlinske Aftenavis" segir. aS
brezki prófessorinn Peter Foote
hafi verið nefndur f þessu sam-
bandi- Sumir hafi talið hann hlið
hollan tslendingum, en sam-
kvæmt síðustu upplýsingum hafi
hann færzt undan því að taka að
sér þetta hlutverk.
Að sögn blaðsins munu tveir
fulltrúar Vinstri flokksins og t-
haldsflokksins í handritanefnd
þingsins, Ib Thyregod og Paul
Möller, reyna að koma þvi til
leiðar, að stjórnmálamenn og vís
indamenn hefji samningaviðræð
ur um málið K. B. Andersen
kennslmri'áiaráðhprra hafi hins
vegar neitað að skipa nefnd á þess
um grundvelli.
35 ára
Framhalð af síffu 9.
félagsins sem að þessu sinni nam
rúmlega 425 þúsund krónum. Sem
vænta mátti heldur deildin veg-
legan afmælisfagnað og verða
miðar að honum seldir í verzl-
uninni Helma, Hafnarstræti frá
26. þessa mánaðar. Núverandi
formaður Kvennadeildar Slysa-
varnafélagsins er Gróa Péturs-
dóttir, en fyrsti formaður var
Guðrún Jónasson er gegndi því
starfi til dauðadags.