Alþýðublaðið - 24.04.1965, Qupperneq 8
Baulaðu nú
Þjóðleikhúsið:
JÁRNHAUSINN
Gamansöngleikur eftir
Jónas og Jón Múla Árnasyni.
Leikstjórn:
Baldvin Halldórsson.
Dansar og hópatriði:
Sven Áge Larsen.
Leikmynd og búningar:
Gunnar Bjarnason., 1
Hljómsveitarstjórn:
Magnús Ingimarsson.
týri á gönguför jafnvel og Járn-
hausnum, eða þá Táningaást sem
er réttnefndur músikal ef nokk-
ur er. Réttur músíkal er annað
ÞAÐ fer að verða brýnt að
finna orð til að nefna „músíkal”
á íslenzku, að minnsta kosti ef
þvflík verkefni verða jafntíð í
en gamanleikur með innskeytt-
um söngvísum; þar eru tónlist og
leiklist samofin, söngur, dans og
talað orð; músíkin er órofa fram-
vinda leiksins.
skildum söng eða dansi, og þá
voru söngvísur stundum anzi
utangátta, eins og lögregluvis-
urnar; annars staðar brast full-
komna samsvörun texta og tón-
listar. Texti Jónasar Árnasonar
hefur oft á sér skop- eða hermi-
blæ : em tónlis'in fylgir ekki allt
af eftir; leikendum gekk misjafn-
lega að yfirvinna þetta misræmi
sem einkum kom á daginn i ástar
atriðum þeirra Rúriks Haralds-
sonar og Kristbjargar Kjeld.
Þetta er vandmeðfarið ef vel á
að farnast. En efalaust eru þeir
bræður á réttri leið, og margt er
mjög skemmtilegt í leik þeirra
ANTHONY PRIDAY
HVAÐ ^ # þ|)
SEGIR ?
I GÆRKYÖLDI komu ensku bridgespilararnir til landsins en
þeir munu dvelja hér í tíu daga og þreyta keppni við beztu spilara
Reykjavíkur. Þeirra frægastur er áreiðanlega Anthony Priday og
svarar hann spurningum þáttarins í dag. Áður hafa verið kynnt.r
hér í þessum þætt’ frú Juan, frú Durran og George Lengyeí. Eng-
lendingarnir munu spila hér tvö einvígi, annað á mánudagskvöld
við sveit Gunnars Guðmundssonar, nýbakaða íslandsmeistara og
hitt á miðvikudagskvöld við sveit Halls Símonarsonar, nýbakaða
Reykjavíkurmeistara. Ennfremur spila þeir tvimenningskeppni og
sveitakeppni við bridgefélögin í Reykjavík.
Priday varð Evrópumeistari í bridge í Torquay 1962 og ennfremur
hefur hann unnið flesta titla sem keppnir Englendinga hafa upp á að
bjóða. Alloft hefur hann spilað í enska landsliðinu og er áreiðanlega
talinn einn af tíu beztu spilurum Englands. Viðfangsefnin, sem ég
valdi handa honum, höfðu verið lögð fyrir makker hans frá Torquay-
mótinu, A. Truscott, og að gamni langaði mig til þess að bera saman
svör þeirra.
Tvimenningskeppni, a-v á hættu og sagnir hafa gengið: Suður:
Pass, Vestur: 1 stígull, Norður: 1 spaða, Austur: Pass, Suður: ???
b) S: 10-7-6
H: A-G-10-9-6-5
T: 5
L: A-8-4
d) S: 7
H: K-D-10-9-6-5
T: K-7-5
L: 6-5-3
a) S: 10-7-6
H: A-G-7-5-3
T: K-G-6
L: D-8
c) S: 10-7-6
H: D-G-10-8-5-4
T: 6-4
L: A-7
e) S: 7
H: D-6
T: K-D-G-10-7-5-4
L: K-7-6
Svör við hvað segir þú:
a) Pass. Góð spil en engin framtíð .(Truscott vill segja eitt grand,
en ég hallast helzt að tveimur spöðum. StG.)
b) 3 hjörtu. Ef makker segir þrjá spaða, þá segi ég fjóra spaða.
Ég hefi' alltaf verið heppinn. (Truscott segir tvo tígla og mér finnst
erfi'tt a§ gera upp ámilli sagna þeirra félaga, en þeir fara ennþá
hvor sína leið. StG.)
c) Pass. Ég segi hjartalitinn seinna ef nauðsyn krefur. (Enn
er Truscott á annarri skoðún; hann segir tvo spaða. Ég vil bíða eins
og Priday. StG.)
d) 2 hjörtu Ekki kröfusögn. Ég fyrirlít sögnina. (Loksin.s er
Truscott sammála og hver er ég að deila við þessa stórméistara. StG.)
e) 2 tíglar Ég er tilbúinn að segja 3 tigla í næstu sagnumferð.
(Truscott vill segja pass, því- það er engin leið til þess að stoppa
í tveimur tiglum. Næst bezt finnst honum 1 grand. Þrír tíglar þýða
eyða í tígli og koma því ekki til greina eftir þeirra kerfi. Það er
nú samt sú sögn, sem ég myndi freistast til að segja á spilin. StG.)
leikhúsunum eftirleiðis og verið
hefur í Þjóðleikhúsinu nú um
sinn. Sem ástæðulaust er að efa:
þetta er vinsælt gamanform, og
skemmtilegt þegar vel tekst.
Gamanleikur með söngvum, •
söngvaleikur, söngleikur, gaman-
söngleikur; öll þessi orð eru svo-
sem réttnefni músíkals, en þau
ná yfir fleira; þau hæfa Ævin-
Sviðsmynd úr leiknum.
★ SAMRÆMI . MISRÆMI
Járnhaus þeirra Jónasar og
Jóns Múla Árnasona hefur ver-
ið kallaður fyrsti íslenzki músík-
alinn, sem líklega er réttnefni;
samt þótti mér nokkuð vanta á
að tónlist og leiklist samþýddust
þar til fullnustu. Stundum var
eins og leíkurinn stanzaði til að
gefa leikendum tóm að skila til-
Róbert Arnfinnsson og Bessi Bjarnason.
sem vitaskuld ber langt af dag-
legri gamanviðleitni okkar á
sviðinu eða annars staðar. Það
er skemmst að minnast til sam-
anburðar „gamanþáttar” ríkis-
útvarpsins sem verðlaunaður var
á páskunum; hvernig skyldi sá
lakasti vera ef þessi reyndist
beztur? Þjóðleikliúsið hefur líka
lagt góða rækt við leikinn sem
er fjölmennur og furðu viðamik-
ill. Hefur Sven Áge Larsen áreið-
anlega verið Baldvin Halldórs
syni og sýningunni þarfur maður;
hópatriðin voru langsterkasti
þáttur hennar fjörleg og
falleg. Þau nutu vel leikmyndar
og litskrúðugra búninga Gunnars
Bjarnasonar; umgerð sýningar-
innar var hermilýsing íslenzks
sjávarþorps með alveg réttum
staðarblæ og í senn viðeigandi
létt og litrík. Og þá má ekki
gleyma styttu Járnhaussins sem
var hreiuasta afbragð. Gunnar
Bjarnason er vaxandi listamaður
og leikmynd Járnhaussins lik-
lega með hans beztu verkum-
★ MEININGAR:
DULDAR OG ÓDULDAR
Járnhausinn gerist á kunnug-
legum slóðum: sjóplássið þar
sem Eyvi grútur ræður lögum «g
lofum (með Pétur þríliross «g
kaupmann Bogesen í skammri
baksýn) á sér orðið langa hefð
8 24. apríl 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ