Alþýðublaðið - 24.04.1965, Qupperneq 11
1
% I BJ 0¥|S g| g | d |
50. víðavangshlcrup ÍR var glæsilegt:
KR 3g Skarphéðinn sigr-
iiðu i sveitakeppninni
i
Kristleifur sigraði í hlaupinu
KRISTLEIFUR Guðbjörnsson,
KR, sigraði örugglega í 50. Víða-
vangshlaupi ÍR, sem fram fór á
sumardaginn fyrsta eins og venju
lega. Hlaupin var svipuð vega-
lengd og undanfarin ár, nema nú
var endamarkið í Lækjargötu —
gegnt Menntaskólanum, en síð-
ustu árin hefur það verið í Hljóm
skálagarðinum. Mikill mannfjöldi
sennilega 4 til 5 þúsund manns —
fylgdist með hlaupinu, sem tókst
með mikium ágætum.
Krisfleifur tók forystuna fljót
lega og hólt henni hlaupið á enda.
Sigri hans var aldrei ógnað. Jafn
öruggir í öðru og þriðja sæti voru
Agnar Levy, KR og Haildór Guð-
björnsson, KR, en Halldór er enn
á unglingaaldri og mjög efnilegur
lilaupari.
Keppni var mjög hörð um næstu
sæti, Þórður Guðmundsson, Br.bl.
varð fjórði og kom nokkuð á ó-
vænt. Fimmti varð Þórarinn Arn-
órsson ÍR, sigurvegarinn í fyrra,
og sjötti Hafsteinn Sveinsson,
Skarphéðni.
Héraðssambandið Skarphéðinn
sigraði bæði í fimm og tíu manna
sveitum. eft.ir spennandi keppni
við Breiðablik og Keflavlk. KR
sigraði með yfirburðum í sveita-
keppni 3ia manna. Kristleifur
vann til eignar stvttu sem sigur-
vegarl þessa hátíðahlaups.
Alls hófu 33 hlauparar af 37
skráðum og komu allir í mark.
Aldrei hafa fleiri lokið keppni í
Víðavangshlaupinu, sami fjöldi
kom í mark 1932, en þá hófu 35
keppni.
Að hlaupinu loknu hólt ÍR kaffi
samsæti í Tjarnarbúð (uppi), þar
var öllum þátttakendum afhent-
ur minnispeningur um hlaupið og
önnur verðJaun afhent. Þar voru
mættir 4 af þeim fimm, sem eru
á lífi af keppendum í 1. Víða-
vangshlaupinu. Margar ræður voru
fluttar, en formaður ÍR, Reynir
Sigurðsson, stýrði hófinu.
Úrslit:
Kristl. Guðbj. KR 8:38,7
Agnar Levy, KR 8:41,7
Halldór Guðbjörnss. KR 9:01,2
Þórður Guðmundss., UBK 9:13,2
Þórarinn Arnórss. ÍR 9:
Hafst. Sveinss., HSK 9:
Marinó Eggertsson, UNÞ 9
Jón Sigurðsson, HSK 9:;
Sigurður Geirdal, UBK 9:
Helgi Hólm, ÍBK 9:
Gunnar Snorrason, UBK 9:
Marteinn Sigurg. HSK 9:
Karl Herm. ÍBK 9:
Einar Magni Sigm. UBK 9:
Sölvi Stefánss., ÍBK 9:
Vilhj. Björnsson. UMSE 9:
Guðm. Guðm. HSK 9:
Jón Guðl. HSK 10:
Ólafur Sigurvinss. ÍBK 10:
Einar Gunn. ÍBK 10;
Sig. Jónsson, HSK 10
Þór Magn. ÍBK 10:
Bergþ. Halld. HSK 10:
Ragnar Ragn. ÍBK 10;
14.2
14.4
15.4
24.4
31,0
35.0
36,0
37,0
37.2
38,0
39,0
41,0
48,0
17,0
17,0
20,0
20,8
23,0
23,8
25,0
Jón Zsalenski, ÍBK 10:43,0
Jóh. Friðgeirss. UMSE 10:29,0
Magnús Jakobss. UBK 10:43,0
Þorvaldur Hafst. HSK 10:51,0
Sig. Gunn. ÍBK 10:51,8
Valþór Bóasson, ÍBK 10:58,
Njáll Þóroddss. HSK 11:02,0
Guðjón Gestsson, HSK 11:03,0
Halldór Pálsson, ÍBK, 11:20,0
3ja mauna sveitakeppni:
Sveit KR 6 stig
A sveit UBK 20 stig
A sveit HSK 21 stig
A sveit ÍBK 31 stig
B sveit HSK 44,5 stig
B sveit ÍBK 48,5 stig
C sveit ÍBK 64 stig
C sveit IISK 66 stig
Framh. á 13. siðu.
KRISTLEIFUR
sigrar í 50. Víffavangshlaupi ÍR.
13 keppendur í Drengja
hlaupi ármanns
Drengjahlaup Ármanns fer fram
fyrsta sunnudag í sumri eins og
venjulega og hefst í hljómskála-
garðinum kl. 14. Keppendur S
hlaupinu nú eru skráðir 13, fimm
frá KR og Breiðablik, Kópavogi,
tveir frá Ungmennasambandl
Eyjafjarðar og einn frá Ungmenna
sambandi Norður-Þingeyinga.
Hlaupaleiðin verður gengin I
dag kl. 5 og keppendur eru beðnif
að mæta í Hljómskálagarðinn.
Samsæli í filefui
60 ára afmælis
Benedikfs Jakobssonar
Föstudaginn 30. apríl efn-
ír Frjálsíþróttasamband ís-
lands til samsætis í Þjóð-
leikhúsinu í tilefni 60 ára
afmælis Benedikts Jakobs-
sonar íþróttakennara. Sam-
sætið hefst kl. 19,30. Vænt-
anlegir þátttakendur láti
skrá sig í Everest Trading,
Grófin 1, sími 10090, en þar
er einnig hægt að fá nán-
ari upplýsingar.
KR sigraði IR eftir 6 ára
sigurgöngu §R-inga
Félögin jöfn sð sligum og verða að leika að nýju
m íslandsmeisfarafifilinn
í FYRRAKVÖLD vann KR
langþráðan sigur yfir meistara-
flokki ÍR i körfuknattleik — í
sex ár hafa ÍR-ingar farið með
sigur í öllum leikjum Reykjavík-
ur og íslandsmóta, þar til í fyrra
Skarphéðinsmenn, sem sigruffu í 5 og 10 manna sveitakeppni.
steinn Þorvaldsson úr stjórn II.S.K.
Standandi, lengst til hægri, er Haf-
(Ljósmynd: Sv. Þorm.).
kvöld, að KR tókst að stöðva þá
miklu sigurgöngu. Ekki er þar með
öll von úti hjá ÍR, að hremma
íslandsmeistaratitilinn, félögin eru
jöfn að tsigum að mótinu
loknu, ÍR vann KR í fyrri um-
ferðinni með nákvæmlega jafn-
miklum mun og KR vann ÍR, eða
13 stigum.
Margt var áhorfenda, þegar lið-
in léku siðasta leik mótsins að
Hálogalandi og það er óhætt að
segja, að þeir hafi yfirgefið gamla
braggann ánægðir, því að leik-
urinn bauð upp á mikinn spenn-
ing og ágæt tilþrif, sérstaklega
af hálfu KR-liðsins, sem nú sýndi
einn sinn bezta leik. ÍR lék aftur
á móti nokkuð undir getu, en
segja má, að hin góða frammi-
staða KR hafi komið ÍR-liðinu dá-
lítið úr sambandi. Bæði liðin léku
fasta vörn, maður á mann, en KR
ingar hafa lagfært ýmsa galla,
sérstakiega í vörninni og tókst að
brjóta niður hin hröðu og oft
skeinuhættu upphlaup ÍR. Fyrri
hálfleikur var mjög jafn, vægast
sagt, liðin höfðu yfir á víxl og
ógjörlegt var að segja nokkuð um
væntanleg úrslit leiksins í hléi, en
KR hafði þá 1 stigi betur, 27-26.
KR hóf mikla og skemmtilega
uppbyggða sókn í byrjun síðari
hálfleiks og hafði ávallt yfir til
leiksloka. Þeir komust í 33-28, en
ÍR minnkaði bilið aftur niður í
1 stig, 35-34.
Þegar 4 mínútur voru eftir ttii
leiksloka og staðan var 49-43 fyrir
KR, varð Þorsteinn Ilallgrímsson
fyrirliði ÍR að víkja af leikvellk
(5 villur) og segja má, að þá hafi-
sigur KR verið tryggður, en biliO
jókst til leiksloka í 13 stig, 61-48.
Sigur KR var verðskuldaður í þes*
um leik, liðið er stöðugt að styrkj
ast bæði í sókn og vörn — liðiff'
átti sinn bezta leik til þessa. íil
hefur oft átt betri leik en í fyrra-
kvöld, e.t.v. hafa þeir geng.ð full-
vissir til leiks og það veriSf
þeirra banabiti.
Einar Bollason var stigahæsÞ
ur hjá KR og átti mjög góðan
leik, skoraði alls 22 stig. Kristinn
og Kolbeinn voru einnig skínancö
góðir. Hjá ÍR var Þorsteinn bezt-
Framh. á 13. síðu.
KRISTINN STEFANSSON, KR.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 24. apríl 1965