Alþýðublaðið - 24.04.1965, Page 14
I
Mikiff væfi gott aff lifa, ef
skattarnir væru eins og áriff
1914, verðlagiff eins og áriff
1933 og launin eins og áriff
1965 ...
Kvenréttiudafélag íslands, held
lir fund mánudaginn 26- apríl kl.
6.30 að Hverfisgötu 21. Fundarefni
Bæjarfulltrúi Elín Jósepsdóttir
flytur erindi- Þátttaka kvenna í
þjóðfélagsmálum. Önnur mál.
Stjórnin.
Kvenskátar. Seníarar - Svann-
ar — mömmuklúbbur. Meðlimir
skátaráðs. Stjórn KS.F.R. síðasti
fundur vetrarins verður í félags
heimili Neskirkju mánudaginn 26.
apríl kl. 8.30 e.h. Skátafréttir,
ný skátakvikmynd- Svannar sjá
un> kaffi.
Kvæðaniannafélagiff Iffunn,
heldur fund í kvöld kl. 8 að
Freyjugötu 27.
Reykjavík, 23. apríl. OÓ.
Leif Lage, danskur listamaður
opnar á morgun, laugardag, sýn-
ingu á svartlistarmyndum í mál- j
verkasölunni að Bergstaðastræti j
15. Sýnir hann þar 21 mynd, sem j
allt eru andlitsmyndir, þó ekki
af neinum ákveðnum persónum.
Lage hefur tekið þátt í vorsýn-
ingum á Charlottenborg undan-
farin fjögur ár og eins hefur hann
tekið þátt í nokkrum svningum
með De Frie, auk einkasýninga.
Þetta er fyrsta einkasýning lista-
mannsins utan Danmerkur, en
héðan heldur hann til Bandaríkj-
anna, en enn er ekki ákveðið hvort
hann heldur sýningar þar.
Allar myndirnar á sýningunni
hér eru til sölu, en af sumum
þeirra eru aðeins gerð 3-4 ein-
tök. Þótt aðeins séu svartlistar-
myndir á þessari sýningu málar
Lage einnig mikið en ekki þótti
tiltækt að sýna þau verk hans
hér. Listamaðurinn er staddur hér
á landi um þessar mundir, en
þetta er í annað skipti sem hann
kemur hingað til lands, en áður
var hann hér í fríi árið 1961.
Sýningin verður opin fram að
næstu helgi frá kl. 14-22 dag-
lega. Aðgangur er ókeypis.
Laugardagur 24. apríl
7.00 Morgunútvarp:
12;00 Hádegisútvarp.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin.
14.30 í vikulokin
Tónleikar — Kynning á vikunni framund-
an.
16.00 Veðurfregnir.
Gamalt vín á nýjum belgjum
Troels Bendtsen kynnir lög úr ýmsum átt-
um.
26.30 Danskennsla.
Kennari: Heiðar Ástvaldsson.
17.00 Fréttir.
Magnús Fr. Árnason hæstaréttarlögmaður
velur sér hljómplötur.
18.00 Söngvar :■ léttum tón.
18.30 Hvað getum við gert?;
Björgvin Haraldsson flytur tómstundaþátt
fyrir börn og unglinga.
18.50 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir.
19.20 Fréttir.
20.00 Tveir valsar:
„Biðlarnir" eftir Milöeker og „Napólíbúar“
eftir Lanner.
20.15 Leikrit: „Gauksklukkan" eftir Agnar Þórð
í kvöld verður flutt
Ieikrit Agnars Þórðar
sonar, Gauksklukkan,
sem sýnt var á sviffi
Þjóðleikhússins fyrir
nokkrum árum viff
góðar undirtektir. —
Leikstjóri er Benedikt
Árnason.
arson
Leikstjóri: Benedikt Árnason.
Persónur og leikendur:
Stefán bankaritari ........ Helgi Skúlason
Gréta, kona hans Herdís Þorvaldsdóttir
Gamla konan, móðir Grétu Hildur Kalman
Eddi, bróðir Grétu.........Ævar R. Kvaran
Ásta, kona hans .... Bryndís Pétursdóttir
Ármann tónskáld ....... Rúrik Haraldsson
Finna ................. Bríet Héðinsdóttir
Natan ......................... Jón Aðils
Vernharður bankastjóri .. Valur Gíslason
Málfríður, kona hans .. Guðbjörg Þorbj.
Sjómaður .................. Flosi Ólafsson
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög.
24.00 Dagskrárlok.
Flokksþing
Nú fylkjum við liði til fundar
í flokknum sem allir dá,
og hugfanginn heili skarinn
hlustar foringjann á.
Við afgreiðum tillögur okkar
við einróma lófaklapp,
því sammála eru allir
eins og stutt sé á hnapp.
Svo kveðjum við öll með klökkva
kempuna Thoroddsen,
og leggjum áhyggjur allar
á axlir Bjarna Ben.
KANKVÍS.
Minnlngarspjöld styrktarfélags
vangefinna, fást á eftirtöldum . töð
um. Bókabúð Braga Brynjólfsson
ar, bókabúð Æskunnar og á skrif
stofunni Skólavörðustíg 18 efstu
hæð.
* Slysavarðsto’fan i Heilsuvernd
irstöffinni. Opin allan sólarbrlng
inn. Sími: 21230.
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Munið saumafundinn mánudag-
inn 26- 'apríl kl. 8.30 Takið með
ykkur saumavélar.
Stjórnin.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í
Reykjavík, heldur fund í Aðal-
stræti 12 uppi þriðjudaginn 27
apríl kl. 8.30 e.h.
Á morgun sunnudag verður hið
vinsæla barnaleikrit Karde-
mommubærinn sýndur í 90- sinn
í Þjóðleikhúsinu. Upp'-elt hefur
verið á flestar sýningar og mun
óhætt að fullyrða að ekkert barna
leikrit hafi náð jafn miklum vin-
sældum hér á landi. Svningum
fe" að fækka á leiknum úr þessu
því senn liefjast prófannir hjá
börnunum.
Á oáskadag oninberuðu trúlofun
sína un?frú Kolbrún Guðmunds-
dóttir, Nökkvavoei 32. og Gunn-
langur Kristinn Hreiðarsson. mat-
reiðslunemi, Ásgarði 73.
VARÐBERG og Samtök um vest-
ræna samvinnu halda hádegisfund
í dag kl. 1,15 í Þjóðleikhúskjallar-
anum. Flutt verður erindi um að-
stoðina við þróunarlöndin. Félagar
eru hvattir til að mæta.
Mlnnlngarspjöld úr Minnlngar-
sjóði Mariu Jónsdóttur flugfreyju
fást f Óculus, Austurstrætl T,
Snyrtistofunni Valhöll, Laugaveg
25 og Lýsing h.f.. Hverfisgötu 64-
Ráffleggingarstöð om fjölskyldu
áætlanlr og hjúskaparvandamál,
Lindargötu 9. önnur hæð. Viðtals
tími læknls: mánudaga kl. 4—5.
Viðtalstimi prests: þriðjudaga og
föstudaga kil. 4—5
Kvenfélagasamband íslands
Leiðbeiningarstöð húsmæðra á
Laufásvegi 2 er opin kl. 3-5 alla
virka daga nema laugardaga. Sími
10205.
Fundarmenn greindi yflr-
leitt ekki mikiff á, hélzt líka
illa á þeim fáu ágreinings-
efnum, sem gáfust til rifrildis
stofnunar. Ég er ekki aff
segja, aff ærlegt rifrildi hefði
greitt á nokkurn hátt betur
úr þessum vandasömu mál-
um, en sennilega hefffu hlust
endur haft meiri skemmtun
af. Viff erum jú víst allir
komnir út af Agli gamla á
Borg . . .
Útvarpsgagnrýni I Mogga.
Austan stinningskaldi og dálítil rigning, en gengur
síðan í norffanátt og kólnar. í gær var suðaustan
átt víðast hvar á landinu. í Reykjavík var austan
stinningskaldi, hiti 5 stig, skúrir.
Og nú er Fanny
Hill ekki lengur ósið-
Ieg Iesning. Hvaff á
maffur þá aff lesa?
14 24. apríl 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ