Alþýðublaðið - 29.04.1965, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 29.04.1965, Blaðsíða 7
WILSON NÝTUR TRAUSTS um um þessi mál, sem deilumar munu nú standa. í London er sagt, að verði andófið gegn Wil- son of mikið í þessum málum, muni hann efna til nýrra kosn-» sýnt meiri skilning gagnvart Efnahagsbandalagi Evrópu en margir höfðu búizt við. Þótt hann geti ekki sagt, að honum hafi orðið ágengt í sambúðinni við EBE hefur hann komizt í betra og nánara samband við EBE- löndin en Douglas-Home tókst Parísar-ferð Wilsons var á ýmsan hátt diplómatiskt meist- inga. i ★ „KENNEDY-STILL” WILSONS. 1 Eitt fyrsta verk Harold Wil- sons í embætti var að koma á fót tveimur nýjum ráðuneytum. sem hann taldi nauðsynleg til að tryggja árangursríka stjórn. — Þetta voru tæknimálaráðuneytK> og efnahagsmálaráðuneytið. HAROLD WILSON — viðreisn tefur umbætur. araverk, og viðræður hans við de Gaulle forseta tókust vel. — Þótt segja megi með nokkrum sanni, að Wilson hafi í engum aðalatriðum farið öðru vísi að í utanríkismálum en íhaldsstjórn hefði gert, er almennt álitið í London, að engri stjórn nema stjórn Verkamannaflokksins hefði tekizt að bæta samskiptin við Frakka. Wilson er ekki haldinn þeim sálarflækjum, sem þjaka íhalds menn vegna þess að viðræðurn- ar um inngöngu Breta í EBB fóru út um þúfur, og afstaða de Gaulles til Verkamannaflokksins, sem aldrei hefur barizt fyrir að- ild að EBE, er að sjálfsögðu mjög mikilvæg. ★ HVÍT BÓK IIM STÁLIÐ. Stefna Wilsons í utanríkismál- um nýtur því almennrar viður- kenningar, nema meðal manna, sem standa lengst til vinstri eða hægri. í svipinn er það því í innanríkismálum, sem deilt er. í dymbilviku logaði allt í deil um i Neðri málstofunni, og nú hefur æsingin náð til lávarða- deildarinnar, sem annars er til- tölulega friðsæll staður. Miklar og ákafar umræður hafa farið fram í Neðri mál- stofunni, m. a. um nýju húsnæðis lögin, ákvörðunina um að liætta smíði TSR-2 flugvélarinnar, kyn- þáttalögin (um innflutning þel- dökkra manna til Bretlands) og fjárlagafrumvarp Callaghans fjármálaráðherra. Mestar deilur hefur TSR sennilega vakið. Og nú mun stjórnin gefa út „hvíta bók’ um þjóðnýtingu stál- iðnaðarins og bera fram frum- varp um ný lóðalög. Það er eink Tæknimálaráðuneytið er undir forystu Frank Cosins, og enni er of snemmt að dæma um gildi þess. George Brown stjórnar efna- hagsmálaráðuneytinu og hefur getað mótað nýja stefnu í launa og verðlagsmálum, en enn er of snemmt að spá um það, hvaða árangur verður af þessari stefnu. Auk þess sem Wilson hefur komið til leiðar þessum nýjung- um í Whitehall hefur hann oftar leitað ráða sérfræðinga en fyrir rennarar hans, og er þetta í lík- ingu við það sem Kennedy gerði í forsetatíð sinni. Þar með er ekki sagt, að Wilson hafi komið á forsetastjórn. ★ ALÞÝÐUFLOKKS- STJÓRN. Pólitísk áform Wilsons, en þeirra helzt eru áformin um að gera róttækar breytingar í ný- tízku horf í Bretlandi, hafa að miklu leyti strandað á hinu slæma ástandi í efnahagsmálum landsins. Harold Wilson hefur orðið að verja mestum tíma til að rétta við, ekki til að koma nýju til leiðar. Hann varð að láta það verða sitt fyrsta verk að afnema greiðsluhallann og endurvinna traustið á pundinu. Forsætisráð- herrann telur, að greiðsluhallúm muni minnka um 3/4 á yfirstand- andi ári. Þegar utanríkisviðskiptin hafa verið færð i eðlilegt horf verð- ur hægt að koma á umbótum og breytingum i félagsmálum, efna- hagsmálum, varnarmálum og ut- anríkismálum. En Wilson hefur lagt drög að „áætluninni miklu,” Framhald á 10. síðu. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 29. apríl 1965 J SEX mánuðir eru liðnir síðan Harold Wilson tók við stjórnar- taumunum í Bretlandi, og fylgi hans hefur aldrei staðið traust- ari fótum. Þetta er ekki hvað sízt undarlegt vegna þess, að upp á síðkastið hefur Wilson neyðzt til að taka nokkrar umdeildar og óvinsælar ákvarðanir. En víðtæk Gallup-könnun, sem gerð var í síðustu viku, Ieiddi í ljós, að 65% þeirra, sem spurð ir voru, kváðust vera ánægðir með störf Wilsons í embætti. — Þegar Harold Wilson fluttist í forsætisráðherrabústaðinn í Downing Street í október ríkti talsverður vafi um, hvort Wilson væri rétti maðurinn í embættið, en nú hafa þessar efasemdir þokað fyrir sívaxandi trausti. Jafnframt þessu hefur leiðtogl íhaldsmanná. Sir Alec Douglas Home, beðið álitshnekki. Aðeins 41% beirra, sem spurðir voru í Galluokönnuninni. voru ánægð Ir með frammistöðu hans sem leiðtoga stiórnarandstöðunnar. Þetta er lægsta hundraðstalan síðan Douglas-Home fór frá völdum. Wiison nýtur persónulega meira fvigis en stiórnin í heild eða flokkurinn. Ef Verkamanna- flokkurinn nvti iafnmikilla vin- sælda og leiðtogi hans mundi Wilson ekki hika við að efna til nýrra kosninga til að trvggia sér traustan meirihluta í Neðri mál- stofunni. Skoðanakönnun um persónur segir hins vegar ekki a)la sög- una um það, hve landi og þióð er vel stiórnað. Wilson hefur kunnað betur en fvrirrennarar hans að nota .«»>• möoni»íVa bá. sem forsætisráðlierraembættið hefur upp á að b.ióða, til þess að láta á sér bera og koma skoð- unum sínum á framfæri. En ó- sanngjarnt væri að halda bví fram, að vinsældir Wilsons stöf- uðu eingöngu af því, að hann liafi lag á bví að komast í fyrir- sagnir dagblaðanna. Hann hefur einnig þann hæfi- leika. að setja málin skvrt fram, svo að á hann er hlýtt af athygli og það sem hann segir er öllum auðskiiið. Wilson hefur ekki orð- ið sá kennaralegi og mennta- mannslegi forsætisráðherra, sem sumir bjuggust við.að hann yrði. Sir Alec virðist ekki vel tll þess faliinn að koma fram í sjónvarpi og frammistaða hans hefur þótt léleg. En sjónvarpið veldur Wilson engum vandkvæð- um. Hann er fullkomlega róleg- ur. Hann gerir sér augljóslega grein fyrir því, hve sjónvarpið er áhrifamikið tæki. Hann talar í rólegum rabbtón, er fljótur til svars og svarar málefnalega öll- um spurningum, sem fyrir hann eru lagðar. Dagblöðin hafa látið í ljós mikla hrifningu á ræðumennsku hæfileikum Wilsons. Þegar hann var í heimsókn sinni í Banda- ríkjunum um páskana hélt hann svo meistaralega ræðu í klúbbi kaupsýslumanna í New York, að allir viðstaddir höfðu orð á þvi. Að sögn „Sunday Times” sagði einn af fyrrverandi efnahags- ráðunautum Johnsons forseta á KASTLJÓ! eftir: Svona nokkuð höfum við ekki heyrt síðan Kennedy talaði hér, ★ SKJÓTAR ÁKVARÐANIR. Ef gera á yfirlit yfir fyrstu sex mánuði stjórnartíðar Wil- sons hlýtur það að verða ófull- nægjandi. Hann hefur hafið nýja stefnu, en enn er aðeins hægt að geta sér til um árangur henn- ar. En hugmyndir hans hafa feng ið góðan hljómgrunn meðal brezku þjóðarinnar. Fylgi Wil- sons stendur ekki hvað sízt traust um fótum' meðal unga fólksins. Harold Wilson hefur gert orð Attlees að sínum og tekið hinar óvinsælu ráðstafanir í skyndi, án þess að draga dul á það, að arf- ur íhaldsstjórnarinnar hafi nán- ast verið gjaldþrot. En síðan fjárlagafrumvarpið var lagt fram stendur Wilson á tímamótum. Þótt Wilson geti einnig haldið því fram í framtíðinni, að erfið leikar hans stafi af arfi íhalds- stjórnarinnar, hefur stefna Wil- sons nú verið mörkuð. Og á henni stendur hann eða fellur. ★ VIETNAM ERFITT. Stjórnarskiptin í október höfðu ekki í för með sér rót- tæka breytingu í utanríkismál- um, og yfirleitt hefur samkomu- lag ríkt um stefnu Wilsons. — Stjórn Verkamannaflokksins hef ur hingað til ekki orðið að þola stóra prófraun, en Vietnam hef- ur ugglaust verið viðkvæmt mál og erfitt viðureignar þar sem áhrifamikill vinstri armur er í þingflokki Verkamannaflokks- ins. Með því að lýsa yfir nær skil- yrðislausum stuðningi við stefnu Bandaríkjanna í Vietnam, hefur Wilson sýnt fram á, að hann muni ekki fylgja stefnu, sem meirihluti flokksins stendur ekki á bak við. Skýringin á því, að vinstri armurinn hefur aðeins látið óánægjukurr nægja, er að sjálfsögðu sú, að flokkurinn mundi ekki þola djúpstæðan klofning, þar sem hann hefur að eins þriggja atkvæða meirihluta í Neðri málstofunni. Auðveldara er að viðhalda friði í röðum Verkamannaflokks- ins þar sem meirihlutinn er svo naumur, en reynast mun, ef flokkurinn fær öruggari þing- meirihluta að loknum nýjum kosningum. Þá getur Wilson tæp lega átt eins auðvelt með að framfylgja stefnu sinni í Viet- nam-málinu. ★ GÓÐ SAMBÚÐ VIÐ EBE. Skömmu eftir kosningarnar óttuðust sumir stjórnmálafrétta- ritarar, að Wilson mundi gleyma skuldbindingum Breta „fyrir austan Súez” vegna hinna að- kallandi verkefna í efnahagsmál- unum heima fyrir. Þessi ótti reyndist ástæðulaus. Wilson er eins ákveðinn og fyrirrennarar hans, t. d. í Malaysíu-málinu. Á sama hátt hefur Wilson ★ „EKKI SÍÐAN KENNEDY”. Harold Wilson hefur borið af andstæðingum sínum i Neðri mál stofunni í vetur, og almennt er viðurkennt ,að Douglas-Home hafi ekki komizt í hálfkvisti við hann í kappræðum. Wilson hefur ótt í erfiðastri baráttu við „krónprinsana” í íhaldsflokkn- um, þ. e. Reginald Maudling og Edward Heath, sem helzt þykja koma til greiga sem eftirmenn Sir Alees. : En sérfræðingar eru sammála um það, ,að það sem gerist í Neðri máístofunni hafi tiltölu- lega lítil áhrif á skoðanir almenn ings. Það er sjónvarpið, sem skiptir HÖfuðmáli, pg auk þess; Stórblöðin. GEORGE BROWN — mótaði nýja stefnu. t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.