Alþýðublaðið - 29.04.1965, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 29.04.1965, Blaðsíða 16
Frá umræðum um gerðardómslögin: GETUR VERIÐ RÉTTLÆTAN- 45. árg. - Fimmtudagur 29. apríl 1965 - 95. tbl. LEGT AÐ GRÍPA í TAUMANÁ Keykjavík, 28. apríl — EG HARÐAR deilur urðu enu uni frumvarpið til lausnar kjaradeilu flugmanna á Rolls Royce 400 flug- vélum Loftlciða, er það kom til 2. umræðu í efri deild Alþingis í dag. Varð umræðunum ekki lokið á dagfundi deildarinnar og því hald- ið áfram á síðdegisfundi, Samgöngumálanefnd deildar- ISLENZKUR FATNAÐUR Á SÝNIN6U Reykjavík, 28. apríl — ÓTJ TUTTUGU og eitt fyrirtæki tekur þátt í glæsilegri kaupstefnu, er Félag íslenzkra Iðnrekenda gengst fyrir og nefnd hefur verið „ís- l^nzkur fatnaður 1965”, en hún fctefst í Lido n. k. föstudag. Fyrir- tæki þessi hafa á boðstólum tnargt af þvi bezta sem íslenzkur 6ataiðnaður hefur upp á að bjóða í dag. 1 Bjarni Björnsson, formaður nefndar þeirrar er unnið hefur að tuidirbúningi kaupstefnunnar sagði ástæðuna fyrir lienni m. a. v#ra harðnandi samkeppni við er- tenda framleiðendur vegna aukins Viðskiptafrelsis og lækkaðra tolla. Framh. á bls. 4. innar, sem um frumvarpið fjall- aði; náði ekki samstöðu. Jón Þor- steinsson (A) mælti fyrir áliti meirihluta nefndarinnar, sem mæl ir með samþykkt frumvarpsins. — Jón sagði, að nefndin hefði rætt við fulltrúa deiluaðila, sem skýrt hefðu sjónarmið sín. Hann kvað það, að sjálfsögðu vera grundvall- arreglu samkvæmt vinnulöggjöf- inni að leysa vinnudeilur með friálsum samningum deiluaðila, en til slíkra vinnudeilna gæti þó komið. að réttlætanlegt væri að bióðfélagið grini í taumana. Jón kvað það vera sína skoðun, að verkfallsréttinn bæri fyrst og fremst að skoða sem neyðarvopn Iáglaunastéttanna, og væri sá réttur þeim mun dýrmætari, því sjaldnar sem liann væri notaður. Síðan rakti Jón Þorsteinsson gang samningaviðræðna. Hann varpaði fram þeirri spurningu, hvort rétt væri að láta átján menn stöðva dýrustu framleiðslutæki þjóðarinnar. Flugmenn væru alls góðs maklegir og flugmenn á RR 400 vélunum ættu að hafa hærri laun en þeir sem flygju DC0. — Það væri engin goðgá þótt fámenn stétt þyrfti að hlíta gerðardómi um stundarsakir sagði Jón, og minnti um leið á, að bændur og opinberir starfsmenn yrðu að hlíta samskonar dómum um sín laun. Flugmenn mættu ekki ætla, að gengið yrði að öllum kröfum þeirra og flugfélög mættu heldur ekki halda, að ríkisvald mundi ætíð grípa í taumana og hindra verkföil, þegar þau ættu í hlut. Jón skoraði að lokum á deiluaðila að nota vel tímann fram til mán- aðamóta til samningaviðræðna. Björn Jónsson (K) kvað það fá- Dráttarbraut og bát ur til Neskaupstaðar N'eskaupstaður, 28. 4. - JS - GO HÉR á ad fara að byggja dráttar- teraut, sem tekur allt að 400 tonna r>kip. Verður sennilega byrjað á ícerkinu i sumar. Tekið var tii- þoði frá pólskum aðilum í verkið, en verkfræðiskrifstofa Sigurðar Thoroddsen hefur umsjón með iferkinu. Þá er væntanlegur nýr bátur eftir liálfan mánuð. Hann er smíð aður í A-Þýzkalandi og heitir Bjartur. Eigandi er Síldarverk- /gniðjan hér á Neskaupstað. Bát- 4irinn leggur af stað á föstudaginn Og fer þá tíl Noregs, þar sem tæki, hans verða stillt. Síðan heldur hann heim. Atvinnuástand hefur verið slæmt í bænum. Ekkert unnið í fiski, enda ekkert veiðst. ísinn er nú að mestu horfinn, aðeins einn og einn jaki á stangli á firðinum. — Hins vegar liefur hann valdið smá skemmdum á hafnarmannvirkj- um, en bátar hafa sloppið. í dag er svartaþoka, en menn eru ugg- andi um að ísinn sé á suðurleið aft ur og komi þá jafnvel hingað inn. Fréttst liefur að hann sé kominn inn á Vopnafjörð aftur og þykir það ills viti. víslegt að skipa gerðardóm í svona deiiu vegna þess að fáir hér á landi bæru skynbragð á það, sem verið væri að semja um. Þetta frum- Framhald á 4. síðu Kokteilkeppni Sambands íslenzkra barþjóna fór fram í Hótel Sögu í gær. Fimmtán barþjónar tóku þátt í keppninni. Sá sem setti saman bezta kokteilinn og hlaut fyTstu verðlaun var Haraldur Tómasson, barþjóim á Mímisbar á Hótel Sögu. Fjöldi dómara dæmdi um gæði drykkjanna, því ekki dugir að sömu dómarar sitji við störfin í f jóra tíma, enda þá sennilega lítið mark takandi á bragðvísi þeirra — þegar á keppnina líð- ur. Myndin er af einum dómendanna í kokteilkeppninni. ÍSLENDINGAR HAFA Meira að græða en tapa á sjónvarpi ÍSLAND hefur miklu meira að græða en tapa á sjónvarpi, sagði Ivar Eskeland, formaður norska útvarpsráðsins, í fróðlegu erindi, sem hann flutti hér fyrir fuliu húsi í gær. Hann sagðl, að sjónvarpið í Noregi hefði ekki spillt fyrir öðrum menningarstofnunum, heldur að margar þeirra, sérstaklega á sviði Ieiklistar inuar. Eskelund sagði, að fyrir nokkr- um árum hefði hann talið þann mann geðbilaðan, sem talaði um íslenzkt sjónvarp. í dag væru mál svo breytt, að hann teldi slíkt sjónvarp sjálfsagt og óskaði hann íslondingum til hamingju með það. Þetta væri sá fjöldamiðill nú- tímans, sem væri áhrifamestur — en um leið hættulegastur, ef illa væri með farið. Sú tið kemur að sögn Eske- lunds, að amerískt, brezkt og rúss Meskt sjónvarpsefni flæðir yfir heiminn frá gervilinöttum — með auglýsingum. Hann taldi íslend- inga að nokkru leyti standa and- spænis því vandamáii nú þegar og yrði fróðlegt að sjá framvindu þess. Eskelund ræddi um hlutskipti blaðanna í litlu, nútíma þjóðfélagi og varaði við þeirri hættu, að fá en stór blöð fengju einokun. Rikis styrkir hefðu verið ræddir, en þeir mættu ekki takmarkast við pólitísku flokksblöðin — hin yrðu líka að lifa. Ekki taldi hann sjón- varpið eiga sök á blaðadauða nú- tímans og benti á margt þvi til sönnunar. Útvarpið mun lifa eftir sem áð- ur. Það drap ekki blöðin, ,og sjón- varpið drepur það ekki. Hið tal- aða orð og tónlist þess eiga sínu hlutverki að gegna, ekki sizt þegar nýjabrumið fer af sjónvarpi og „sjónvarpsþreyta” segir til sín. Eskelund kvað það bamalega hugmynd af dönskum þingmanni að vilja gefa íslendingum sjónvarp Framhald á 4. síðu. KEMST EKKIAÐ JAKANUM Reykjavík, 28. apríl OTJ HELDUR hefur syrt í álinn hjá eyjarskeggjum á ARLIS II- ísinn umhverfis eyna er svo þéttur að útilokað er að ísbrjóturinn ED- ISTO geti verið kominn þangað fyrr en um miffjau maí. Þó bak ar þetta visindamönnunum ekki neinn kviða og ekki heldur mönn um í Keflavík, er bafa samband við eyna, og stjórna samgöngum við hana- Ekki hefur verið unnt aff lenda Framhald á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.