Alþýðublaðið - 29.04.1965, Blaðsíða 15
SÆNGUR
REST-BEZT-hoddar
Endurnýjum grimln
sængrurnar, eigum
dún- og fiðurheld ver.
Seljum æðardúns- og
Ræsadúnssængur —
og kodda af ýmsum
stærðum.
DtTN- OG
FIÐURHREINSUN
Vatnsstíe 3. Síml 18740.
— Er þetta dagbókin, lögreglu
þjónn?
— Já, herra.
Bókin var skráð sem sönnunar-
gagn og afhent vitnmu.
Hann onnaði hana og las: —
28. marz. Miðdegisverður hjá Sir
Malcolm Parker. Kr. 12.00 Balti-
more klúbbur. Hvítt bindi. Það
var einkaritari læknisins, sem
hélt þessa bók, herra. Skrifaði
niður hvert hann átti að fara og
hvort það var hátíðarbúningur
eða ekki.
— Sem sagt, hvort þetta var
kjóll og hvítt eða venjulegur
smóking?
— Rétt, herra.
— Er eítthvað fleira :• bókinni
eftir þetta?
— Nei, þetta er síðasta inn-
færslan.
— Frá hverjum er bréfið og til
hvers?
Enoch Chew leit á Margaret
Brayton. Það hafði ekki tiðiö yfir
hana, en hún sat með lokuð aug-
un — haldin ótta og skelfingu,
sem hann gat aðe’ns getið sér til.
— Undirskrif+in er Margaret.
Bréfið er til Pierce.
— Lesið bréfið.
Caspari las.
— Kæri Pierce. Ég skrifa þér,
því ég er of reið til að tala við
þig. Afskinti bin af frú Rist-
which eru óbotandi. Ég get ekki
hindrað big í að he'msækja hana,
en ég krefst bess að bifreið henn-
ar sæki þig ekkj. framar og standi
stundum í fleiri tíma fyrir fram-
an heímili mitt.. Þetta er epinbert
hnéyksli og bað er jafn óþolandi
fyrir mig eins og bað hlýtur að
vera fvrir frú Ristwhieh. ef hún
hefur þá nokkrar tilfinningar. Þú
gætir að minnsta kosti sýnt bæði
henni os fiölskvldu binni eðlHega
tillitssemi fram yfir giftingu
Lollyar. Ég á afar bágt með að
þola athugasemdir vina minna
um framkomu þina. Ef fiú getur
ekki losað big við þessa Texas-
konu geturðu a. m. k. losað mig
við bílinn frá aðaldyrunum. Ég
missi stjórn á mér, ef þessu held
ur áfram. Ég þoli þetta ekki leng
ur. Margaret.
— Þér töluðu margsinnis við
Margaret Brayton meðan á rann-
málsins stóð, Caspari?
— Já, herra.
— Þér þekkið hana. Bendið
okkur á hana.
Caspari benti á hana. Hún sat
enn með lokuð augun, andlit
hennar var kríthvítt, úr andlitum
kviðdómenda mátti lesa dauða-
dóm hennar, því þau störðu á
hana án nokkurrar meðaumkvun
ar eða samúðar.
Alec Dobson beið leogi, svo
gekk hann aftur að borði sínu.
Klukkuna vantaði tíu mínútur I
tólf og það hafði aldrei skeð fyrr,
að verjandinn notaði sér ekkl
annað eins tækifæri, en nú hristi
Enoch Chew aðeins'höfuðið.
Dobson gekk fram og benti
Caspari að fara úr vitnastúkunni.
Hann hafði ætlað sér að kalla
þjónustustúlkuna á Fiesole sem
vitni, en það var ekki nauðsyn-
legt lengur.
Hamar Sansbury dómara féll á
borðið og batt endi á" ákafan klið
meðal áheyrenda.
— Ætlið þér að taka til máls
núna, herra Chew, eða viljið þér
bíða þangað til eftir matinn?
— Ég vil bíða, ef dómarinn
leyfir.
— Réttinum er slitið.
Enoch Chew tók utan um hand
legg Johnnys og þvingaði sjálfan
sig til að vera rólegur meðan
Margaret Brayton gekk út.
— Við skulum leyfa hennl að
hvíla sig um stund. Svo verðum
við að tala við hana. Við getum
ekki haldið svona áfram, Johnny.
Við erum búnir að . ..
— Johnny.
Johnny Brayton leit um öxl
Hugur hans var svo dofinn að
hann þekkti ekki röddina svo dof
inn að hann varð ekki undrandi
yfir að sjá hana. Hann starði á
frú Summerfield, sem stóð stíf
og óbeygjanleg við hlið Lollyjar
systur hans.
— Johnny! hvíslaði frú Rem-
stad ákaft. Hún tók um handlegg
hans. — Johnny! Ég get hjálpað.
Enoch Chew tók snöggt við-
bragð. — Hvernig?
Johnny starði á hana — nú sá
hann hana. Andlit henar var á-
hyggjufullt og mjög alvarlegt.
— Þetta er frú Remstad, sagði
hann, — hún er nágranni . . .
— Ég veit það. Ég vil vita,
hvernig hún getur hjálpað okkur.
Ekki hérna, sagði frú Rem-
stad. — Getum við ekki farið
eltthvað?
Dave Trumper, sem beið eftir
Kerry í forsalnum, sá að þau
gengu yfir að dyrunum. Hann
hafði séð saksóknarann og lög-
regluna um leið og þeir gengu út
og hve ánægjulegir þe’r voru.
Kerry kom ein. Það var hvorki
gleði að sjá á andliti hennar eða
Trumpers.
— Hvað gera þau? spurði hún.
— Reyna að breyta um vörn?
Hann hristi höfuðið. — Nei.
Það er eitthvað nýtt komið til
sögunnar. Frú Remstad sat á
aftasta bekk. Hún varð að troð-
ast til þeirra.
— Ljóshærða konan þarna? Er
það frú Remstad?
Hún minntist þess, þegar hún
hafði komið með nefndina til
húss Dr. Braytons. Minntist kon-
unnar, sem hafði komið til henn-
ar og spurt: — Geta allir fengið
að koma hingað inn, ef þeir
greiða einn dal? . . . Hún minnt-
ist hlýlegs bross hennar.
— Komdu í mat, sagði Trump-
er. — Ég ætla að koma strax aft-
ur- Það er eithvað á seiði.
Saksóknarinn var enn jafn á-
nægjulegur þegar rétturinn var
settur aftur klukkan tvö. Blaða-
mennirnir höfðu ekki breytt um
skoðun, tíu á móti fimm fyrir
sakfellingu.
Margaret Brayton kom aftur
inn í réttarsalinn. Hún settist ró-
leg niður. Kerry O’Keefe horfði
á Johnny Brayton og von hennar
vaknaði á ný. Hann virtist svo
öruggur. Andlit hans, sem hafði
verið svo tekið — var það að vísu
enn, en hann var greinilega von-
góður. Enoch Chew var óbreytt-
ur.
Hann reis á fætur.
— Frú Inge Remstad.
Hann vísaði henni á vitnastúk-
una.
— Hvert er starf yðar, frú
Remstad?
— Ég leigi hluta af húsi mínu
og lifi á sparifé.
— Og hvar er hús yðar, frú
Remstad?
— Hinn helmingur Brayton-
hússins við Mt. Vernon Place.
— Eigið þér það?
— Já, herra. Ég á það og hef
búið þar í tuttugu og sex ár. Ég
keypti það um leið og Dr. Bray-
ton keypti sinn hluta.
— Þekkið þér Brayton-fjöl-
skylduna, frú Remstad?
— Nei. Ég sé þau fara út og
inn. Ég hef ekki talað við neinn
nema Johnny Brayton. Ég bíð
hinum góðan daginn — og þau
svara.
— Þér hafið búið við hlið
þeirra í tuttugu og sex ár, frú
Remstad. Hve oft hafið þér heim
sótt þau?
— Ég hef aldrei stigið mínum
fætl yfir þröskuld þeirra nema
einu sinni.
— Hvenær var það?
— Þegar kynningardagur var
fyrir hús og garða. Ég borgaði
dal í aðgangseyri eins og allir
aðrir.
— Svo þér eruð ekki hingað
komnar sem vinur fjölskyldunn-
ar, frú Remstad?
— Nei, herra. Ég er ekki þeirra
vinur og þau ekki minn . . . Ég
hef ekkert á móti þeim og heldur
ekki með þeim.
— Hvers vegna eruð þér þá
hingað komnar, frú Pemstad?
—Vegna þess að rfka konan,
sem kom fyrir ré+t f dag, reyndi
að telja okkur trú um að frú
Brayton hefði drenið manninn
sinn hennar vegna. Ég varð reið
og því er ég hineað komin.
— Talaði lögresfan við yður
meðan málið var f rannsókn, frú
Remstad?
— Já. Þeir spurðu mig og ég
svaraði sumu og ekki öðru. Ég
hafði ekki svarið neinn eið. Ég
sagði þeim ekkert. sem þeir ekki
spurðu um.
— En þér þögðuð yfir mikil-
vægum upplýsingum. Hvers
vegna?
— Ég er ekkert vfV mig hrif-
In af lögreglunni. A”k hess fannst
mér að það stæði f”ú Brayton
nær að verja sig en mér. Ef hana
langaði til að leika dýrling . . .
þá mátti hún það fvrir mér. Lög-
EFNALAUG
AUSTURBÆIAR
Látið okkur breinsa og pressa fltlil,
Fljót og gó3 afgreiðsla, -■
vönduð vinna.
Hreinsum og pressum samdægurs„
ef óskað er.
FATAVIÐGERSlR.
EFNALAUG
Issi n
A(JS TU0J3Æ /\ AJ
Skípholti 1. - Sfmi 16*46.
reglumennirnh- spurðu mig bara
hvort ég þekkti hana og hvemig
ég kynni við hana Mér kom ekki
annað við.
— Gott, frú Remstad.
— Chew þagði um stund. Það
var dauðaþögn í réttarsalnum.'
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu ,ængprntr.
Seljum dún- og fiöurneia ver.
NÝJA FIÐURHREIIMSUNIN
Hverfisgögu 57A. >uol ÍS7S8.
H
frisk
heilbrigð
húð
„Við ætlum bara að grafa fugl.“
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 29. aoríl 1965 1*