Alþýðublaðið - 29.04.1965, Blaðsíða 10
Borlómur
Framh. af 5. síSu
éstseSu til umkvörtunar, en
þetta fólk kvartar sjaldan. Laun
ellihrumra og öryrkja eru blátt
áfram hlægileg, (eða réttara sagt
grátleg). Þau eru í dag kr. 2075
á mánuði- Það ætti að vera iág-
markskrafan að öryrkja og elli
laun verði minnst, % af gildandi
dagkaupi á hverjum tíma.
Meðlög með óskilgetnum böm
um eru alltof lág. Barnsfeðumir
ættu að vera skyldaðir til að
bera uppeldiskostnað barna
sinna að minnsta kosti að hálfu
leiti. Ógiftar mæður eiga oft
í miklum efnahagsörðugleikum
en bamsfeðurnir oft efnaðir
borgarar.
Flestir þeir sem eru komnir
á ellilaunaaldur, hafa verið spar
Samir menn, og margir lagt ein
jiverja upphæð í sparisjóð, til
þess 'að hafa eitthvað til öryggis
þegar starfsorku þrýtur. Það
Br ekki hægt að segja, að þeir
ráðist á garðinn þar sem hann
;er hæstur, það er varla hægt að
ætlast til að sparifjáre'gendur
isjái bönkunum fyrir veltufé, ef
vextir verða ennþá lækkaðir.
Það.væri verðugt rannsóknar
efni fyrir sálfræðinga, hvernig
heiiir stjórnmálaflokkar geta um
hverfst í ágirnd og valdagræðgi
að þeir sjá ekki það sem hvert
einasta fermingarbarn skilur.
Ef vextir lækka, þá minnkar láns
fé. Ef þeir hækka, þá eykst það.
Sparifjáreigendur eru ekki
gkyldir til að leggja fé sitt í
bankana. og ég efast ekki um
það að lánsfé stórminnkar -ef
vextir lækka, án þess að spari
féð verði ’rferðtryggt- Það er
ábyggilega mál að linni féflett
ingu af þeim sem ennþá kunna
þá dist að spa-ra, og af þeim
sem minnstar tekjur hafa.
Það fé sem lagt var í banka
fyrir 15-20 ámm síðan, hefur
rýrnað að verðmæti um ca. 95%.
Þó geta ýmsir flokkar og stór
framámenn þjóðarinnar, klifað á
því í blöðum sínum ár eftir
ár, að lækka vextina m.ö.o. að
taka sem mest af þeim sem
minnst hafa, til þess að þeir
sjálfir, sem mestar tekjur hafa
pg bezta aðstöðu, geti keypt
fínni og dýrari bíla byggt stærri
jlúxushús, setið dýrari veizlur
bg farið fleiri skemmtiferðir til
þnnarra landa. Margt fleira
mætti nefna. Þegar kauphækk
þna er krafizt, þá er alltaf talað
Úm að bæta hag hinna „lægst
taunuðu". En þegar búið er að
jiemja t d. um 10% kauphækk
tin Þá er útkoman þannig. Þeir
jsem hafa 20.000. kr. í laun á mán
fá"2000 kr hækkun. Þeir sem
pafa 2000 kr. á mánuði, (öryrkja
og ellilaun) fá 200 kr. hækkun
^Lmánuði. Fagurt réttlæti það!
v TWargt fleira mætti um þetta
fegja , en ég læt þetta nægja
áðsinni. Öryrki
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
Verkstjórastarf
Njarðvíkurhreppi
Staða verksstjóra hjá Njarðvíkurhreppi er laus til um-
sóknar.
Upplýsingar veittar, ef óskað er í skrifstofu hreppsins
Þórustíg 3, Ytri-Njarðvík, sími: 1202 eða hjá sveitarstj.
sírni: 1473.
Umsóknir tun starfið sendist sveitarstjóra fyrir 10. maí
1965.
SVEITARSTJÓRINN NJARÐVÍKURHREPPI.
Jón Ásgeirsson.
riRi
vantar böm eða fullorðið fólk til að bera blaðið
til kaupenda í þessum hverfum:
Laufásveg
Bergþórugötu
Tjarnargötu
Bogahlíð
Laugaveg
Miðbæ I
Langagerði
Sólheimum
Afgreiðsla Alþýðublaðsíns
Sími 14 900.
Auglýsingasíminn er 14906
* BILLINN
Rent an Iceear
sími 1 8 8 3 3
% eftir 11 ár
Framhald af 5. síðu
inn og gefast upp í baráttunni
fyrir tilveru sinni og hætta að
vinna. — í slíkum tilfellum hefi
ég skrifað Borgaryfirvöldunum
og Ríkisskattanefnd, og farið
fram á lempilega borgunarskil-
mála skuldanna, og stúndum
fulla eftirgjöf þeirra, þegar sú
nauðsyn hefur borið til. Þessum
beiðnum mínum hefur alltaf ver
ið mætt með mestu vinsemd, og
hefur piltunum orðið það til mik
ils hagræðis.
Eg hefi fylgzt með lífi pilt-
10 29. apríl 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
/n ■ y. .0' - 0', ...
anna og athöfnum þeirra, enda
hafa þeir flestir komið til við-
tals á skrifstofu minni í hverj-
um mánuði, nema þeir hafi ver-
ið í vinnu utanbæjar, en þá hefi
ég vitað um hvar þeir voru stadd
ir og hvenær þeir væru væntan
legir heim til borgarinnar.
Það er athyglisverð staðreynd,
að þeir fáu piltar, sem aftur hafa
orðið sekir, hafa flestir fallið
í afbrotin skömmu eftir að þeir
voru úrskurðaðir undir eftirllt-
ið, en þetta staðfestir það, að
þeim er hættast fyrstu mánuð-
ina, og þá þurfa þeir mesta um-
hyggju. — Hættan er eflaust
minni þegar frá liður og pilt-
arnir finna meira öryggi hjá sér
gegn freistingunum, og tel ég
að þar komi til greina áhrif
langra og vinsamlegra samtala,
sem ég á við þá oft tvisvar í
mánuði, fyrstu mánuðina, sem
þeir eru undir eftirliti.
Margir piltanna hafa látið orð
falla að því, að þeim hafi verið
mikil uppörvun og stoð í því,
að hafa getað snúið sér til eftir
litsmannsins og sótt til hans ráð
og styrk þegar örðugleikarnir
hafa steðjað að þeim, því að all
flestir þessara pilta eiga fáa að-
standendur og eru háðir erfið-
um heimilisástæðum.
Það er vissa, að ákærufrest-
urinn hefur þegar, eftir fárra
ára reynslu, orðið mörgum ungl-
ingum mikilvægt atriði í iífinu.
Hið háa Alþingi hefur veitt
sömu upphæð og undanfarin ár
til starfseminnar, þ. e. 60 þús.
kr., sem ber að þakka, og þá hef-
ur Dómsmálaráðuneytið veitt
mér sérstaka fyrirgreiðslu á all-
an hátt, eins og undanfarin ár,
sem einnig ber að þakka.
Á þessum fyrstu 16 starfsár-
um Fangahjálparinnar, 1949 til
1965, hefur hún haft afskipti af
málum 1207 manna og afgreitt
3643 mál.
En á árinu 1964 voru afgreiðsl
urnar 753 og málin 417.
Reykjavík, 1. jan. 1965.
KASTLJÓS
Framhald af síffu 7.
en því nafni kallar hann hið ný-
tízkulega Bretland, sem hann
hyggst byggja upp.
Þótt Wilson njóti meiri vin-
sælda en flokkurinn, hefur
Verkamannaflokkurinn ekki tap
að fylgi síðan í októberkosning-
unum. Samkvæmt Gaullupkönn-
unum nýtur flokkurinn meira
fylgis nú, og að áfallinu í Leyton
undanskildu, þá er Gordon Wal-
ker utanríkisráðherra beið ósig-
ur, hefur frammistaða flokksins
verið viðunandi í aukakosning-
um.
Að því er Verkamannaflokk-
inn snertir setur Wilson sér það
takmark, að gera hann að sósíal-
demókratiskum flokki að skandi
naviskri' fyrirmynd, þjóðar-
flokki á breiðum grundvelli, sem
laus sé við of sterk tengsl við
einhverja ákveðna stétt þjóðfé-
lagsins.
Það er trú Wilsons, að slíkur
flokkur geti tryggt alþýðustjórn
í Bretlandi úm mörg ókomin ár.
Bengt Calmeyer.
Samtök sveitar-
íélaga í Reykja-
neskjördæmi
AÐALFUNDUR Samtaka sveit
arfélaga í Reykjanesumdæmi
var haldinn 13. þ m. í þinghús-
inu á Garðaholti í Garðahreppi
Formaður samtakannaf Hjálm
ar Ólafsson bæjarstjóri i Kópa
vogi setti fundinn, bauð fulltrúa
velkomna og flutti skýrslu stjórn
arinnar. Samtökin vanu stofin
uð í nóvember á síðastiiðnu ári
og eiga öll sveitarfélög í umdæm
inu, '15 talsins aðild að þeim.
Ríkisskattstjóri Sigurbjörn
Þorbjörn .son flutti erindi á fund
inum um tekjustofna sveitar-
félaga, en auk hans voru gestir
fundarins Ævar ísberg, skatt-
stjóri Reykjanesumdæmis og
Unnar Stefánsson fulltrúi hjá
Sambandi íslenzkra sveitarfél
aga-
Eftirtaldar tillögur voru ein
róma samþykktar á fundinum:
1. ) Fulltrúafundur Samtaka tsveit
arfélaga í Reykjanesumdæmi
haldinn 13. rnarz 1965 telur
brýna nauðsyn á, að þjónusta
skattstofunnar í umdæminu verði
stórum bætt og ítrekar tilmæli
stjórnar samtakanna til fjár-
málaráðherra um að hrinda í
framkvæmd þeim tillögum, sem
skattstjóri umdæmisins hefur
gert til úrbóta.
2. ) Fulltrúafundur Samtaka
sveitarfélaga í Reykjanesum-
dæmi haldinn 13. marz 1965 fél
ur stjórninni að kanna hjá sveit
arstjórum og starfsmannafélög-
um stærri sveitarfélaganna í um
dæminu, hvort heppilegt sé að‘
setja á fót sameiginlega nefnd
sem fjallar um kaup og kjör
starfsmanna þeirra í samvinnu
við stjórn Sambands fsl. sveit-
arfélaga.
3. ) Fulltrúofundur Samtaka
sveitarfélasa í Reykianesum-
dæmi haldinn 13. marz 1965 fagn
ar því samstarfi. sem hafið er
milli nokkurra ‘■veit’rfélaga í
umdæminu um lagningu olíu-
malar og leseur áherzlu á áfram
haldandi :«amstarf sem flestra
sveitarfé'ag!>nna um varanlega
gatnagerð-
Stjórn samtakanna var endur
kjörin, en hana skipa:
Hjálmar Ólafsson, bæjarstjóri
í Kópavogi, formaður, Ólafur G.
Einarsson, sveitarstjórl í Garðá-
hreppi, gjalcPkerL Þórir SæJ
mundsson, sveitarstjóri í Miðnes
hreppi, ritari.
Varastjórn skiDa bessir menn.
Sveinn Jón-son, bæjarstjóri í
Keflavík, Hafsteinn Baldvins
son, bæjarstjóri í Hafnarfirði,
Matthías Sveinsson, sveitarstjóri
Mosfellshrepps.
Endurskoðendur:
Jón Ásgeirsson,: sveitarstjóri
í Njarðvíkurhreppi, Jón Guð
mundsson, oddviti í Mosfells
hveppi.
Varamenn:
Eyþór Stefán'-son, odviti Bessa
staðahrepps, Sígurgeir Sigurðs
son, sveitarstjóri Seltjarnarnes
j hrepps.