Alþýðublaðið - 05.06.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.06.1965, Blaðsíða 1
LAUGARÐAGUR 5r júní 1965 - 45. árg. - 125. tbl. - VERÐ 5 KR. Samþykktu me5 22:21 atkvæöum Reykjavík, — EG- FÉLAG framreiðlsumanna sam- þykkti á íundi sínum í gær með eins atkvæffis meirihluia það sam komulagr, er náffist á fundi raeð fulltrúum framreiðslumanna og veitingamaiina klukkan aff ganga fimm á föstudagtamorgun. Verkfali skall á hjá þjónum á miðnætti aðfaranótt föstudags og í gærmorgun afgreiddu þjónar að eins veitingar til hótelgesta. Sam komulag náðist í deilunni, sem fyrr segir, snemma á föstudags morgun. Fengu þjónar fram hækk nn þjónustugjalds 1. maí úr 15 % í 20%, hækkun varð á greiðslu veitingamanna í sjúkrasjóð, lag færing var gerð á orlofi og ýmsar fleiri smábreytingar voru gerðar Samið var um að samningurinn skyldi gilda til jaMengdar við samninga félaga annars starfs fólks í veitingahú&um sem gerð ir verga á næstunni. Samkomu lag varð um að vísa svokallaðri „sjúSEadpilu" þjóna og veitinga manna til dómstólanna og fá úr skurð um hana 05 það atriði hvort leggja megi þjónustugjald á álagð an göluskatt. Þjónar samþykktu samkomulag ið á fundi sínuiv, í pær með 22 atkvæðum gegn 21? og veitinga menn samþykktu samkomulagið einnig á fundi síðdegis í gær. ISLAND KKAR -? FIJLLKOMIN ÓVISSA ríkti enn í gærkvöldi varðandi sama-. inga um kaup og kjör milli verkalýffshreyfingarinnar og atvinnurek- enda. Á árs afmæli júnísamkomulagsins, sem er í dag, er þannig enn óvíst, hvort aftur tekst svo gæfulega til, aff vinnufriður verffi næsta árið. - ' Ríkisstjórnin hefur fylgzt nákvæmlega nveff viðræffum og gért allt, sem í hennar valdi hefur staffið, til aff greiða fyrir sainkomu-. lagi. Hafa þeir Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, og Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamálaráðherra, haft meff þessi rnál aff gera. Alþýðublaðið sneri sér í gær til Gylfa og spurði hann, hvernig málum væri háttað. Hann svaraði: „Ríkisstjórnin hefur fylgzt ná kvæmlega með samningaviðræð unum. Hún hefur þegar í stað tekið til athugunar þau atriði, sem á góma hafa borið í viðræðunum og sner*a löggjöf eða framkvæmd | aratriði ríkisvaldsins, og látið að j ila vita skoðun sína á þeim. Er j hér fyrst og fremst um að ræða * * 1065 * * SIGRÚN VIGNISDÓTTIR, 18 ára gömul, fædd og uppalin á Akureyri, var kjörin og krýnd Fegurffardrottning íslands 1965 I á Hótel Sögu á miffnætti síff- astliðnu. — Númer tvö og ung- : frú Reykjavík varff Bára Magn- | úsdóttir, 18 ára. Nr. þrjú varff I Herta Árnadóttir. 100<>00<><><X><><><><>0<><>< ýmsar mjög athyglisverð »r hug myndir á sviði húsnæðismála, og ennfremur ýmsar ráðstafanir til fþess að bæta atvinnuást-ndið á Norðurlandi". SlRikisstjórnin er að sjálfsögðu' reiðubújn til þers að gera þ ið, sem. í hennar valdi stendur til aS,, greiða fyrir samningunum. " hélt Gylfi áfram. „Þó getur húi þvi að eins beitt sér fyrir lögg öf eða haft forystu um framkva mdir í þessi skyni, að um heildarsamkomu lag verði að ræða og þa 5 verði þess eðlis, að efnahagsjafnvægi haldist samMiða því, að launþeg um sé tryggð full og réHmajt hlut deild í vaxandi þjóðartekjutn." STOR- ><><><><>0<>00<><><><><><><>< Síöustu íréHirg Á SAMNINGAFUNDI, sem A hófst klukkan fimm f gær, O mættu fulltrúar félaganna v nyrffra, eystra og syffra og Y ræddu um vinnutímastytt- A Fraimhald á 14. síðu. C><><><><><><><><>0<>000<>0 Reykjavík. — GO. " ! í FRÉTT frá norsku fréttastofunni NTB, segir, að; samninga- nefndir Norffmanna pg Svía hafi náff samkomulagi um verff á norskri íslandssíld til Svíþjóffar. Samkomulagiff hljóðaði upp á talsverffa hækkun frá í fyrra. Þannig verffur verðiff á saltsíld 22 krómim norsk- um (ea. 133 kr. íslenzkum), hærra á hverja tunnu og verff" á krydd- síld og sykursíld 20 n. kr. hærra (ca. 120 ísl. kr.) á hverja 100 kg. tn. Þá segir í fréttaskeytinu að Sví ar hafi mjög mikinn áhuga fyrir íslandssíld og vilji kaupa eins mikið og mögulegt sé, en hins vegar séu ekki horfur á að norski flotinn geti fullnægt eftirspurn- inni, þar sem hann þarf að sinna öðrum mörkuðum jafnhliða. Sölt- un Norðmanna á íslandssíld hefur farið minnkandi ár frá ári að und anförnu og er það vegna erfiðleika þeirra á að manna veiðiskipin. Veiðar þeirra við ísland hafa í æ ríkari mæli beinst að bræðslu síld. Kauptu tvo miða í við- foót, elskan, svo að við höfum meiri möguleika á að komast til útlanda í sumar fríinu. HAB

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.