Alþýðublaðið - 19.06.1965, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.06.1965, Blaðsíða 5
Sátfatillaga í Domingo-deilu Washington og New York. 18. júní. (ntb-reuter). Samtök Ameríkuríkja (OAS) lögðu til í dag, að mynduð yrði bráðabirgðastjórn í Bóminikanska lýðveldinu og kosningar haldnar innan sex til níu mánaða. Tillag- an kemur fram í skýrslu fjögurra manna nefndar, sem er nýkomin frá lýðveldinu. Skýrslan var í dag lögð fram á Ktanrikisráðherra- fíintli Ameríkuríkja. f tillögunni segir, að banda- ríska stjórnin skuli þegar viður- kenna bráðabirgðastjórnina, er hún hefur verið mynduð. Þar til kosningar fara fram og þjóðin get ur ákveðið stjórnarskrá sína skuli lög landsins byggjast á stjórnar- skránni frá 1963. AHar stéttir þjóðfélagsins skuli eiga fulltrúa í bráðabirgðastjórn- ihni. í skýrslunni segir, að OAS- Lítil öSvun . . . Framhald af 2. siðu. grannabæjunum, Kópavogi; Hafn arfirði og Keflavík eru að meátu samhljóða frásögn Erlings. Allse staðar fóru hátíðarhöldin fram með sérs'ökum virðuleika og menningarbrag. EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. SIMAR: VESTMANNAEYJUM 1202 REÝKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 Hjóíharðavíðgerðir OPIÐ AUDA DAGA CLÍKA LAUGARDAGA OQSUKNUDAGA) HIA KL. 8 Tili 22. Gðmmívinnustofan h/f BklpholU 3S, Reykitrík. nefndin, sem á sínum tíma var fal- ið að finna friðsamlega lausn á Domingo-deilunni, skuli ræða við fulltrúa ýmissa stjórnmálahópa leiðtoga til að skapa sem bezt skilyrði til myndunar bráðabirgða stjórnar. Stjórnlagaþing, sem kallað skuli saman sex mánuðum eftir að þjóðkjörin stjórn tekur við völdum, skuli semja stjómarskrá landsins. BaksÉðan ... Frambald af síðu 16. að benda á einn, sem líka slagaði og" öskraði: — Lok lok og læs og allt úr stáli! , Þegar hér var komið sögu fór sem betur fer að rigna, svo að ég dreif vin minn heim með mér til þess að hann sæi ekki neitt fleira, sem honum geðjaðist ekki að. Hann var þögull á heimleiðinni og tók lítt undir ummæli mín um hátíðina. Ég sagði honum, að ioks ins værum við í?lendingar orðnir nógu þroskaðir til þess að halda upp á þióðhátíðina okkar eins og menn. Nú væri ríkinu lokað og síðan færi allt fram með hinum mesta menningarbrag. • — Nú er af það sem áður var sagði ég hreykinn- Hann þagði, en snéri sér síðan að mér og spurði í einlægni. Heyrðu! Hvernig var eiginlega þjóðhátíðin ykkar í fyrra? Framhald af 3- síffu. um herstöðvum, birgðageymslum, brúm og járnbrautum. Eingulreið ríkir enn á stjórn- málasviðinu í Saigon. Nguyen Cao Ky flugmarskálkur, sem herfor- ingjar hafa falið að mynda nýja stjórn á að leggja fram ráðherra lista sinn á morgun, og verða sömu menn sennilega í embætt- um utanríkis og dómsmálaráð- herra og í stjórn Quats fyrrum forsætisráðherra. Bandaríkjamenn telja Ky of ungan og óreyndan til að stjórna landinu á hinum erfiðu tímum, sem fram undan eru. , Skégafoss . . . Framhald af 3. síflu. en síðan mun Árni Beck taka við hans starfi- Þeir Jónas og Geir fara síðar út til þess að fylgjast með byggingu Reykjafoss. — Aðr ir yfirmenn á Skógafossi eru Haraldur Jensson, 1- stýrimaður, Kristján Hafliðason, 2. vélstjóri. Jón Bogason, loftskeytamaður og Tryggvi Steingrímsson bryti. leslð álbýðublaðið Áskriffasímtnn er 14900 Tvær stúdínur leggja hlómakrans við styttu Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. (Mynd: JV). Friðaráform Wilsons í Vietnam í hættu London, 18. júní. (ntb-re.). Áform um að' senda friðarnefnd brezkra samveldisrikja til þeirra landa, sem viðriðin eru Vietnam- deiluna, hafa valdið alvarlegri sundurþykkju á ráðstefnu brezka samveldisins. Afríkuríkin Tanza- hía og Kenya hafa opinberlega iagzt gegn áformuhum og Asíu- ríki hafa látið í ljós efasemdir. Sámveldisráðstefnan ákvað í gær að serida fríðarnefnd skipaða ríkisleiðtogum Ghana, Ceylon, Ní- geríu og Trinidad og Töbago und- in forsæti Harold Wilsons, for- sætisráðherra Breta, til Peking, Hanoi, Saigon. Moskva, Washing- ton og aðalstöðva SÞ. Vegna deiln anna í dag eru áhrif friðamefnd- arinnar í alvarlegri hættu, að því er sagt ei> í London. Forsætisráðherra Ceylon, Dud- le Senanayke, kveðst ekki geta tekið þátt í ferðinni. Ætlunin var, að fulltrúar frá öllum hlutum sam veldisins væru í nefndinni-og nú verður að finna annan asískan leið toga. lndland, Pakistan og Mal- aysía koma ekki til greina af ýms um ástæðum, og þess vegna hefur jafnvægið í nefndinni raskazt al- varlega. Julius Nyerere, forseti Tanz- aníu, lagðist fyrstur gegn friðar M0SFELLSSVE1T - NAGRENNI Hljómsveitin L O G A R frá Vestmannaeyjum leikur og syngur nýjustu dægurlögin í Hlégarði í kvöld, laugar- dag kl. 9. . Þar sem LOGAR Icika, logar fjörið! LOGAR nefndinni, þar eð áformin mundtt „setja Kína á ákærubekkinn." — Nyerere sagði, að ekki mætti lítfc svo út sem brezka samveldi!* styddi Wilson forsætisráðherra eða Bandaríkin í Vietnam dei* unni, en það væri óhjákvæmilegf þar eð Wilson væri formaðu* nef ndarinnar. Mörg Asíuríki virífe' ast sömu skoðunar og telja stuðn- ing Wilsons við stefnu Johnsons gera að engu möguleikana á vift> ræðum við Kínverja, Norðuix Vietnammenn eða Rússa í þesstt máli. Forseti Ghana, Kwame Nkr\v> mah skoraði í dag á Ástralíu aS flytja hersveitir. sínar frá Suðra* Vietnam og fór þess á leit vi* Nýja—Sjáland að senda ekki sarar veldissveitir til landsins. Han* lagði til. að ráðstefnan skoraði ii Bandaríkin að hætta loftárásum & Norður—Vietnam til að gera sam veldisríkjunum auðveldara me9 að finna friðsamlega lausn. Fréttaritarar telja, að ágrein-* ingurinn á ráðstefnunni muni auðvelda stjórnunum í Peking, Hanoi og Moskva að hafna vi'ð> ræðuáskorunum friðarnefnda»« innar. Þær geti sagt, að samvel*- ið sé klofið í þessu máli. Enn e* ekki vitað hvort stjórnimar táíh> izt á að friðarnefndin komi t heimsókn. Eldflaug ... ! Framliald af 2. síðu. könnunarstarfsemi i hernaðarleg-t um tilgangi og ef til vill eftirlit með fjandsamlegum eldflaugumi, Vegna hins gífurlega skolkraftS eldflaugarinnar er talið, að hægS verði að taka 2.5 lestir af tækjunn með í ferðinni. Slik geimrannsóka arstofa gæti verið á braut 3* daga. ALpÝDUBLAÐIÐ - 19. júní 1965 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.