Alþýðublaðið - 19.06.1965, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.06.1965, Blaðsíða 2
 Ifeimsfréttir ......sidastlidna nótt ¦* SAIGON: — Bandaríkjamenn beittu í fyrsta skipti í gær fiinum risastóru sprengjuþotum sínum gegn hermönnum kommún- ista í Suður-Vietnam, og er stríðið því komið á nýtt og alvarlegt stig. AHs réðust 30 B-52 þotur á stöðvar Vietcong í skóglendi 40 km. vestan við Saigon, en árangur virðist hafa orðið lítill sem enginn. -A- PEKING: — Kínverska stjórnin lýsti því yfir í dag, að öll- um nauðsynlegum undirbúningi að sendingu sjálfboðaliða til Viet- nam væri lokið og færu sjálfboðaliðarnir þangað jafnskjótt og |>ess væri farið á leit. ¦*- LONDON: — Áform um að senda friðarnefnd brezkra sam- veldisríkja undir forsæti Wilsons, forsætisráðherra Breta, til deilu- aðila í Vietnam-deilu, hafa valdið alvarlegri sundurþykkju á sam- veldisráðstefnuiini. Tanzanía og Kenya hafa lagzt gegn áformun- um og Asíuríki látið í ljós efasemdir. Það var í fyrradag að ráð- £tefnan ákvað að senda nefnd skipaða leiðtogum Ghana, Ceylon, Nígeríu, Trinidad og Tobago og Bretlands til Peking, Hanoi, Saigon, Moskvu, Washington og New York. • MOSKVU: — Rússar hafa tekið illa í friðarnefndar-áform IVilsons forsætisráðherra í Vietnam-deilunni. í Peking hefur ekk- ért verið látið uppi um skoðún kínversku stjórnarinnar. „Izvestia" eegir, að Wilson vilji fyrst og fremst sýna andstæðingum stefnu Iians í Vietnam-málinu hvað brezka stjórnin Ieggi mikla áherzlu á baráttuna fyrir friði. • WASHINGTON: — Samtök Ameríkuríkja lögðu til í gær, að mynduð yrði bráðabirgðastjórn í Dóminikanska lýðveldinu og kosningar yrðu haldnar innan sex eða níu mánaða. Tillagan kemur fram í skýrslu fjögurra manna nefndar, sem nýkomin er frá lýðveldinu. • KENNEDYHÖFDA: — Bandaríkjamenn skutu í gær óflug- Sistu eldflaug heimsins, Titan 3-C, í fyrstu reynsluferð sína. Ætl- wnin er að Titan 3-C skjóti mannaðri „geimrannsóknarstofu" á bvant fyrir 1968. Tilraunin heppnaðist mjög vel og var ein sú stórkostlegasta, sem átt hefur sér stað á Kennedyhöfða. • MOSKVU: — Tito Júgóslavíuforseti kom í gær til Moskvu í fyrstu heimsókn sína til Sovétríkjanna síðan Krústjov var steypt. • PEKING: — Kínverjar tilkynntu í gær, að þeir mundu leggjast gegn þátttöku Rússa á ráðstefnu Asíu- og Afrikuríkja í Algeirsborg 29. júní. í fyrirsögn á forsíðu í „Alþýðudagblaðinu" sagði, að Sotvétrikin væru ekki Asíu- eða Afrikuríki og hefðu því ekki rétt til þátttöku. • STOKKHÓLMI: — Tage Erlander, forsætisráðherra Svía, kom til Stokkhólms í gær að lokinni heimsókn sinni til Sovét- ríkjanna. Á mánudag kemur Krag, forsætisráðherra Dana, í viku Jheimsókn til Svíþjóðar. • BELGRAD: — Yfir 10.000 manns hafa yfirgefið heimili sín í Norður-Júgóslavíu og um 20.000 börn verða flutt burtu vegna Dónárflóðanna. Frá barnaskemmtuninni á Arnarhóli. Arni Tryggvas on, Aróra Halldórsdóttir og Bessi Bjarnason skemmta börnunum. — (Mynd: JV). LÍTIÐ UM ÖLV Á ÞJÓÐHÁTÍDINNI ÖFLUGASTA ELDFLAUGIN Kennedyhöfða, 18. júní. (ntb—reuter). Bandaríkjamenn skutu í dag öflugustu cldflaug heimsins í íyrstu reynsluferð sína. Geim- skotið heppnaðist vel í alla staði Og var jafnframt eitt hið stórkost (egasta, sem átt hefur sér stað á Kennedyhöfða. Tólf mínútum eftir «ð eldflauginni, sem vegur 710 lestir, var skotið, kom hún 9.5 lesta þungu blýtungli á braut í 184 kílómetra jarðfirð. Bandaríkja- «nenn hafa aldrei áður skotið eins þungu gervitungli á braut. Bandaríski flugherinn hefur «míðað eldflaugina, sem kallast Titan 3—C. Robert McNamara landvarnaráðherra sagði eftir geim «kotið, að flugherinn ynni nú að tsmíði mannaðrar geimrannsóknap ! stofu. Flugherinn telur að Titan 3—C geti komið rannsóknarstofu : eða geimstæði út í geiminn fyrir ! 1968. Tveir menn eiga að vinna , á þessu „verkstæði" og fást við Framhald á 5. síðu. Reykjavík, __ GO. I hleypt hafði verið út al skemmti Samkvæmt upplýsingum lögresl "töBum. sem veittu vín, en ekki unnar í Reykjavík og nágrenni l™ Það s™ alvarlegt að nein var þjóðhátíðardagunnn óvenju , vandræð! hlytust af. friðsataur að þessu sinni. M4ög lít' K"V» ^ "'•"» ;í r"iiJ «"' l'",'i"- I ið bar & ölvun og er Það einróma I álit að þar eigi drýgstan hlut að máli, sú ráðstöfun fjármálaráff herra að íoka útsölum Áfengis i verzlunarinnar daginn áður. Erlingur Pálsson yfirlögreglu þjónn í Reykjavík, sagði að hátíð arhöldin í Reykjavík hefðu far jð' fram með sérstökum menningar brag. Hann taldi mikla bót af ráðstöfunum fjáfermiálaráðhert^.ns; í sambandi við vínsöluna og einn ig 'af þeirri nýbreitni að hafa ungl ingadans við Miðbæjarskólann- Þá taídi hann til bóta, að úti skemmtunin á Arnarhóli um kvöld ið hafi ekki byrjað fyrr en kl. hálf níu í staff 8 venjulega. ' Á þjóðhátíðarhelginni voru ein ungis 32 menn teknir úr umferð vegna ölvunar- Einn bílstjóri var tekinn fyrir ölvun við akstur og einn leigubílstjóri fyrir vínsölu Lögreglan hafði sérstakan við búnað til að stemma stigu yið | leyniyínfölu og telur að það hafi tekist að mestu. Að vísu bar nokk uð á ölvun í bænum, eftir að J skemmdir voru unnar á manni virkjum eða tækjum. í sambandii við hátíðarhöldin. Firásagnijl- Rögreglunnar í ^iá Framh. á 5. síðu. Báðar bifreiðarnar skemmdust mikið. — (Mynd: R.L.). HARÐUR ÁREKSTUR VIÐ HLÉGARÐ Reykjavík. — ÓTJ. ÞRENNT slasaðist er drukkinn ökumaður fólksbifreiðar keyrði í veg fyrir Mosfellssveitarrútuna skammt fyrir neðan Hlégarð í gær. FJÖRUTÍU TIMA SIGLING AF MIÐUNUM Eskifirði — MB.GO, Síldarverksmiðian. á Eskifirði hefur nú tekið á móti 50.000 mál um síldar og Jokið er bræðslu á 40000 málum. Vinnslan hefur gengið mjög vel algerlega stór áfallalaust. Krossanes kom til Eskifjarðar í fyrradag með 1400 mál síldar af miðunum norður við Jan May en- Skipið var 40 klukkustundir á leiðinni. Vonlaust er að hugsa til- að salta þá síld sem þaðan berst. Hins vegar standa vonir til að síldin fari að koma upp úti fyrir Austfjörðum og er Jón Ein ars on á Haf þóri á verði yf ir henni. Ekkert sérstakt var um að vera í gær, enginn hátíðarbragur á plássinu, enda eru allir að vinna og hrekkur ekki til. Ökumaður stóru bifreiðarinnar hemlaði samstundið, en það nægði ekki til að koma í veg fyrir harð- an árekstur. Tvennt af því sen» meiddist, hlaut aðeins óverulegan skaða, en hið þriðja, sem var kona, rifbeinsbrotnaði og marðist mikið. Tvíhrotnabi Reykjavík. — ÓTJ. ÁTTA ÁRA drengur tvíbrotn^ aði á handlegg er hann varð fyrir bifreið fyrir framan Austurbæjar- bíó í gær. Hann hlaut einnig nokkur meiðsli, og var fluttur á Laudakotsspítala til aðgerðar. 2 19- J'úní 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.