Alþýðublaðið - 29.06.1965, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 29.06.1965, Qupperneq 14
Kvenfélag Ásprestakalís fer í skemmtiferð í Þjórsárdal á morg iun, miðvikudag 30- júní. Lagt af stað frá Sunnutorgi kl. 9 árd. Þátttaka tilkynnist til Önnu Dan íelsen sími 37227, eða Guðnýjar Valbergs sími 33613. Frá Ferðafé- Iagi íslands Ferðafélag íslands ráðgerir eft irtaldar sumarleyfisferðir fyrri hluta júlí- 3. júlí 9 daga ferð um Vopna fjörð og Melrakkasléttu. 8. júlí 4 daga ferð um Suður Iand, allt austur að Núpsstað. 10. júlí 9 daga ferð um Vestur Iand og Vestfirði. 12- júlí 8 daga ferð um Öræfin og Hornafjörð, m.a. gengið á Öræfa jökul- 13. júlí '13 dag ferð um Norður og Austurland. 14. júlí 12 daga ferð um Öskju Ódáðahraun og Sprengisand. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins Öldu götu 3, símar 11798 — 19533. Vin samlegast tilkynnið þátttöku í ferð irnar með góðum fyrirvara. Kvenfélag Háteigsprestakalls fer skemmtiferð fimmtudaginn 1. júlí næstkomandi kl. 8.30 árd. Far- inn verður Kaldidalur um Húsa fells kóg í Borgarfirði. Félagskon ur fjölmennið. Upplýsingan í sím- um 32203 16797, 34114- Vinsamleg ast tilkynnið þátttöku sem allra fyrst. SBU sigraði Einangrunargler Framleitt einungis úr úrvafsgleri — 5 ára ábyrgð. Pantiff tímanlega. Korkiðjan hf. Skúlagötu 57 — Sími 23260. Frh. af 11. slffu. sýndu þó meiri baráttuhug en í fyrri hálfleiknum. Þá átti Ellert mjög vel framkvæmda aukaspyrnu skaut fyrir utan vítateig, sem með meiri árvekni framherjanna hefði átt að geta kostað Dani mark. Upp úr miðjum hálfleiknum skeði það, að Jón miðframvörður missti skyndilega af einum sókn- arleikmanna Dananna, sem brun- aði í gegn og fékk skorað. Mark- vörðurinn, Sigurður Dagsson, sem lék í stað Heimis, og átti ágætah leik, var einn fyrlr til varnan, reyndi með úthlaupi að loka mark inu, en tókst ekki. í liði úrvalsins voru beztir í þessum leik þeir Árni Njálsson, bakvörður, sem sýnilega er einn okkar bezti maður í þeirri stöðu, og Ellert Schram, sem yfirleitt hefur átt jafnbeztu leiki okkar manna, það sem af er keppnis- tímabilinu. í liði Dana voru Jörgensen og Finn Viborg, hægri inn- og út- herji beztir. Eftir þessum leik að dæma verða vorir menn að taka betur á 5. júlí n. k. en að þessu sinni, ef saga Dana í Moskvu á ekki að snúast upp á oss. — EB Símaskráin 1965 wK Athygli símnotenda skal vakin á því, að símaskráin 1965 gengur í GILDI 1. JÚLÍ NK. Númerabreytingar hjá þeim símnotendum, sem liafa fengið tilkynningu þar um, verffa framkvæmdar afffaranótt 1. JÚLÍ 1965. Símaskráin er afhent í Sigtúni (SjálfstæÖisliúsinu) Tlior- valdsensstræti 2 til og meff fimmtudeginum 1. júlí. Eftir þann tíma í innheimtu Landssímans. Reykjavík, 28. júní 1965. Bæjarsími Reykjavíkur, Hafnarfjarðar og Kópavogs. Nllsson Framh af 1. síðu um, en í dag eiga þau að fara flueleiðis til Akureyrar og síð an að Mývatni, en koma til Reykjavíkur á ný á miðviku- dagsmorgun. Atvinnuörys:$;i Framhald af 3. síffu. un á þeirri saltsíld, sem líkur eru til að framleidd verði á þessari síldarvertíð. Af því leiddi hættu á því, að síld fengist ekki til söltun- ar, sökum þess hve hráefnisverð hennar yrði lágt samanborið við bræðslusíldarverð. Útflutningsverðmæti saltsíldar er nær þrefalt miðað við magn borið saman við afurðir úr bræðslu síld og liggur mismunurinn að verulegu leyti í meiri verðmæta- sköpun innanlands. Það hefur tekið áratuga starf að afla mark- útvarpið 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.25 Fréttir. 15.00 Miðdegistónleikar. — Fréttir. íslenzk lög. Borgfirðingakórinn syngur lag eftir Sigfús Einarsson. Kristín Einarsdóttir syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns. 16.30 Síðdegisútvarp. — Létt músik. 17.00 Fréttir. 181.30 Harmonikulö^. 19.30 Fréttir. 20.00 Daglegt mál. Svavar Sigmundsson stud. mag. flytur þáttinn. 20.05 Nútímatónlist. Þrjú lög fyrir kór og hljóm sveit eftir Lutoslavski, við ljóð eftir Henri Michaux. 20.25 Dul og draumar. Gretar Fells rithöfundur flytur erindi. 21.00 Þriðjudagsleikritið: „Herrans hjörð” eftir Gunnar M. Magnúss. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Níundi þáttur: „Þá gat ég ekki þagað. Hlutverk: Hjálmar skáld Róbert Arnfinnsson Guðrún dóttir hans Kristín Anna Þórarinsd. Séra Arnljótur Haraldur Björnsson Séra Jón á Mælifelli Gestur Pálsson. Steinimn dóttir hans Kristbjörg Kjeld Jón á Gautlöndum Brynjólfur Jóhannes. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.30 Kvöldsagan „Bræðurnir” eftir Haggard. Þýð.: Þorst. Finnbogason. Séra Emil Björns son les. (26). 22.35 Syngdu meðan sólin skín. -- Guðmundur Jónsson stjórnar þætti með misléttri músik. 23.20 Dagskrárlok. aða fyrir íslenzka saltsíld. Mark- aðir þessir eru í augljósri hættu, ef verulega dregur úr síldarsöltun. Gæti það valdið óbætanlegu tjóni íslenzkum sjávarútvegi, þeim landssvæðum, þar sem söltun aðal lega fer fram og þjóðarbúinu í heild. Sú lækkun sem verður á bræðslu síldarverðinu af þessum sökum rennur óskipt til sjómanna og út- gerðarmanna í hækkun hráefnis- verðs um allt að þrjátíu krónur miðað við uppsaltaða tunnu. Á sl. ári náðist um það sam- komulag í Verðlagsráði milli full- trúa sjómanna og útvegsmanna | annarsvegar og fulltrúa síldar \ kaupenda hinsvegar að leggja hluta af andvirði bræðslusíldar í sérstakan sjóð til að greiða fyrir siglingu veiðiskipa með eigin bræðslusíldarafla til hafna Norð- anlands, þegar þrær verksmiðj- anna eystra væru fullar og lönd- unartöf á Raufarhöfn. Ríkisstjórn inni var kunnugt um að samskon- ar samkomulag mundi ckki takast að þessu sinni í Verlagsráði siáv- arútvegsins. þó að meirihluti full- trúa væru því meðmæltir. Til þess að koma í veg fyrir stórfelld töp síldveiðiflotans sökum lönd- unarbiða á Austf.iörðum, bar brýna nauðsyh til að stuðla að því að þetta flutningafyrirkomulag síld- veiðiskipa héldi áfram og væri styrkt þannig, að heildargreiðslur til þeirra, þegar svo stæði á, hækk aði úr 16 krnmim á árinu 1964 í 25 krónur á hvert mál. Sérstaklega skal tekið fram, að sióðurinn greiðir ekki neinn kostn að af rekstri flutningaskipa, sem síldarverksmiðjur hafa tekið á leigu eða gera út til síldarflutn- inga Bráðabirgðalögin heimila að verja allt að fjórum milljónum króna til flutnings á kældri síld sem hæf sé til söltunar og fryst- ingar frá miðunum við Austur- land til Norðurlandshafna. Er hér um merkilega nýjung að ræða til að leysa það vandamál. sem af bví stafar, að síldargöngur hafa leitað á nvjar slóðir, svo og að helztu síldarverkunarstaðir Norð- anlands hafa búið við langvarandi skort á hráefni og þarafleiðandi alvarlega atvinnuörðugleika. Ef tilraunin hepnnast evkur það atvinnuöryggi, 'allra þeirra, sem við síldarútveg fást á sjó og landi. Að öðru leyti vísast til greinar- gerða oddamanns yfirnefndar verðlagsráðs sjávarútvegsins og stjórnarformanns og framkvæmda stjóra Síldarverksmiðja ríkisins. Reykjavík, 28. júní 1965. Síldarafiinn Framhald af 4. síffu um hve mikið hver einstakur bát ur hefur lagt upp til söltunar og er það magn því ekki innifalið í aflatölunum. Hæstir á skýrslu Fiskifélags- ins eru þessir bátar: Sigurður Bjarna:on 12-964 mál, Þorsteinn RE 11 572, Jón Kjartansson 11- 018, Reykiaborg 10 828 og Heim ir SU 10030 mál. VS WrVí/tHHt&t TjTi-SJk Jttl, s'ramh uic ■» fyrra, að viðskiptamönnum Síldar verksmiðja ríkisins sé heimilt að velja um. hvort þeir selja síldina föstu verði eða leggja hana inn til vinnslu, enda segi þeir til um hvorn kostinn þeir velji innan til- tekis tíma. Af framan rltuðu er ljóst, að verðákvörðun h’’apðslns'ldarvRrfSs ins í sumar hefur farið fram með venjulegum hætti og í fullu sam- ræmi við lögin um Verðlagsráð sjávarútvegsins. Reykjavík, 28. júní 1965. Sveinn Benediktsson. Sigu;rður Jónsson. Síldveiðin stöðvuð Framh. af 1. síðu. um aðgerðum, og þaðan af síður hvatt til þeirra. Upptök máisins munu hafa ver ið þau, að þegar ákvörðun yfir- nefndar um bræðslusíldarverðið var kunnugt „töluðu menn sig saman um, að enga sild væri að finna fyrir þetta verð og væri því ekki um annað að gera en að hætta” eins og einn síldarskip- stióri orðaði það í viðtali við Al- þýðublaðið í gær. Síðan tóku mál in þá stefnu sem greind er hér að framan. Alþýðublaðið hafði samband við nokkra af fréttariturum sín- um fyrir norðan og austan í gær: Gunnþór Björnsson á Seyðis- firði sagði: Flestallir aðkomubátar eru farnir héðan. Þrær bræðsl- unnar eru tómar og ekkert brætt. Síldarverkafólkið er farið að sýna á sér fararsnið og yfirleitt má segja, að óhugur sé í mönnum. Hins vegar eru allir á sama máli um að síldarverðið sé óviðunandi. Garðar Árnason á Neskaupstað: Allir eru sammála um ranglæti yf irnefndarúrskurðarins, þar á með al flestir útgerðarmenn hér í plássi. Samstaða með sjómönnum er alger. Hér liggja rúm 20 skip inni, þar af 8—9 Norðfirðingar. Magnús Bjarnason á Eskifirði: Eg held að menn geri sér almennt ekki grein fyrir hvað ástandið er alvarlegt. Áreiðanlega verður hér um eitilharða deilu að ræða og víst er það, að eigendur síldar- mjölsverksmiðja verða ekki við- ráðanlegri en sjómennirnir. Ný- lokið er við að bræða upp hér á Eskifirði og útkoman er sú, að fengist hafa 14.6 kg. af lýsi úr hverju máli síldar, en í verðút- reikningi er yfirleitt miðað við að 25 kg. fáist úr hverju máli. Mér virðist að menn hafi ekki gert sér nægilega grein fyrir efni i bráðabirgðalaganna. Samkvæmt á- kvæðum laganna er gert ráð fyrir að mest allt það fé, sem innheimt verður renni aftur til sjómann- anna í hærra saltsíldarverði. Heimabátar eru allir inni og hreyfa sig áreiðanlega ekki um sinn. Jóhann G. Möller á Siglufirði: Héðan er ekkert að frétta. Menn bíða r-ólegir eftir framvindu mála. Bræðslu lauk hér fyrir 4 dögum. J4 29. júní 1965 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.