Alþýðublaðið - 30.06.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.06.1965, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGUR 30. júní 1965 — 45. árg. — 143. tbl. — VERÐ 5 KR. OKAÐ FUNDU t + -'Skipstjórarnir fimm, sem koma fram fyrir hönd síl darflotans. Talið frá vinstri: Gunnar Hermannsson, 'Guðbjörn Þorsteinsson, Haraldur Ágústsson, Ármann Friðriksson og Páll Guðmundsson. Myndir: JV. LIU ræðir vi5 skipstjórana FULLYRÐA má, að unnið sé af kappi að því að leysa það öngþveiti, sem skapazt hefur vegna stöðv- unar síldveiðiflotans. — Fundir voru haldnir í gær- dag, og mun höfuðkapp lagt á að reyna að finna samkomulag — því þjóðinni er dýr hver dagurinn sem flotinn liggur bundinn í höfn. Strax eftir hádegið í gær hófst fundur fimm síldveiðiskipstjóra og fulltrúa LÍÚ- Skipstjórarnir sem sátu þennan fund voru Gunn ar Hermannsson skipstjdri á Eld borg, Guðbjörn Þorsteinsson skip Nefndin, sem LÍÚ skipaði til viðræðna við skipstjórana. Talið frá vinstri: Kristján Ragnarsson, full- trúi, Tómas Þorvaldsson, Sigurður Egilsson, fram kv.stjóri, Mattbias Bjarnason og Ágúst jflygenring. Mikið fjölmenni viö útför Ásgeirs G. Stefánssonar UTFOR Asgeirs G. Stefánssonar forstjóra var gerð frá Hafnarf jarð arkirkju síðdegis í gær. Mikið f jölmenni vir viö" kveðjuathöfnina í kirbjunni, þar á meðal forseti íslands, Ásgeir Ásgeirsson- Bæj arstjórnarmenn baru kistuna í kirkju, en félagar úr Alþýðuflokkn um úr kirkju. Séra Bragi Frjð riksson jarðsöng. Græddu verksmiðjurnar 200 milljónir í fyrra? Greinargero" minnihluta yfir nefndar Verðlagsráðs Sjávarút vegsinis, þeirra Sigurðar Pét urssonar og Tryggva Helgason ar fyrir afstöðu sinni til á kvörðunar meirihluta yfirnefnd ar um verð á bræðslusíld veiddri við Norður- og Austur land sumarið 1965, Samkvæmt lögum og reglugerð Um starfsemi Verðlagsráðs sjáv arútvegsins er ákveðið, að Verð lagsráðið skuli við ákvarðanir um verð á isild veiddri á sumarvertíð við Norður- og Austurland, vísa málinu frá sér til yfirnefndar ef ekki hefir tekizt samkomulag í ráðinu um verðið 20. maí- Þá er einnig ákveðið í reglugerð, að verðákvörðun skuli lokið ekki síð ar en 10. júní, Einnig skulu Verð lagsráðinu látnar í té allar nauð synlegar upplýsingar varðandi vinnslukostnað og söluverð sjáv arafurða frá viðkomandi vinnslu og sölufyrirtækjum. Eftir þeim upplýsingum hafði skrifstof a Verð lagsráðsins gengið skriflega, eins og venjulega. Þegar Verðlagsráðið hóf störf isín um verðlagningu sumarsíld arinnar 21. maí s-1. höfðu engin gögn viðkomandi verðlögnum bor izt frá verksmiðjueigendum eða söltunarstöðvum. Þrátt fyrir í trekaða eftirgangsmuni fulltrúa sjómanna og úgerðarmanna í ráð inu um að tilskilin gögn væru lögð fram, var þess enginn. kost ur fyrr en 8- júní, að reksturs áætlun frá S.R. ásamt reikning um verksmiðjanna fyrir s.l. ár, væri lagt fram. Samkvæmt áætlun S.R- er gert ráð fyrir, að ríkis verksmiðjumar geti greitt 225 kr. ájyrir isíldarmál á yfirstandandi Framh. á 14 siðu. stjóri á Þorsteini, Haraldur Ágústs son skipstjórj á Reykjaborg, ÁB 'mann FriðriksBon ákip>tjó>-i á Helgu og Páll Guðmundsson skip stjóri á Árna Magnússyni. Af hálfu LÍÚ sátu fundinn Kristján Ragnarsson, Tómas Þor valdsson, Sigurður Egilsson, Matí hías Bjarnason og Ágúst Flygeni ring- Voru málin á þessum fundl rædd fram og til baka, en aðilar urðu ásáttir um að gefa ekki út neina tilkynningu um fundinn ?g skýra ekki frá því sem þar fór fram. Er talið, að þessir aðilar muni halda annan fund með sér f dag. Fundurinn í gær stóð frá kL tvö fram til tæplega sex síðdegis. ooo«o<xxxxx>oooo<i Samninga-; fundir Reykjavík, — EG. Fundur hófst kl. 4 í gser daíí með i'ulltrúiun verka lýðsfélagsins á Akranesi ogr fulltrúum Vinnuveitenda þar á staðnum. Stóð fundurinn enn seint í gærkvöldi og var þá ei vitað hvort þar mundi unnt að ná samkomulagi. í gærdag var haldinn fund Ur »»eð fulltrúum málmiðn aðarmanna og vifisem.jc.nd um þeirra, en málmiðnaðar menat voru í sólarjkrings verkfalli í gær. Fundm-inn mun hafa verið stuttnr og ekkert ntlð'að þar í samkomu lagsátt- >OOOOOOOOOOOOOOOJ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.