Alþýðublaðið - 30.06.1965, Blaðsíða 6
LUEE5INN
Enskur presteir berst
gegn fáklæðismyndum
— Að hugsa sér, að í fyrsta
skipti, sem ég sit fyrir nakin,
skuli það vera fyrir prest, sagði
Jo ephine Pitchard, fyrrverandi
feguroardrottning og núverandi
kvikmynda-smás'irni, rétt áður en
hún lét klæðin falla til þess að
sitja nakin fyrir ljósmyndara og
presti. Biaðamenn, bæði Ijósmynd
arar og fréttamenn( höfðu orðið
að ganga ú‘ úr salnum, áður en
Jo ephine fengist til að fara úr
síðustu fataplöggunum.
Presturinn hafði kallað á blaða
menn til að sýna fram á, að
allsnakin kona væri heilbrigðari
sjón en „pin-up pía“ með örlítið
af fataleppum á sér. Fögur, nak
in kona er ekki athyglisverðari en
fallegi dýr eða tré, eins og hann
sagði. Hann hafði einnig tekið
með ér eftirpren*:anir af málverk
um eftir Michelangelo og Leon
ardo da Vinei til að minna blaða
menn á, að naktar kvenverur væru
algengt ,,mótív“ í klassískri —
málaraiist — „inspírerandi mótív“
til mikillar gleði fyrir menn, áð
ur en „ismarnir" urðu til og menn
gátu enn séð, að nakin kona var
kona og glaðzt yfir þeirri sjón.
Prestur þe si heitlr David Doel
er frá þorpinu Hindley í Lancas
hire. ILnn bers* fyrir heilbrigðari
viðhorfi til nakinnar fegurðar
| fríðra kvenna — vel að merkja
aðeins þegar þær eru kviknakt
ar. . í brezkum blöðum og sjón
varpi hefur hann gert harða hríð
gegn notkun mynda af fáklædd
úm skvísum . eða ,,pin- ups“ í
auglýsingum og virsum tímaritum
— og er það honum til hróss.
Myndir þessar hafa að markmiði
að eggja á óheilbrigðan hátt og
auka á sektartilfinningu varðandi
kynferðismál, segir hann-
— Þetta eru mótmæli mín gegn
þeirri gervi- og hræsniaf töðu til
kynferði mála sem er svo út
breidd í þjóðfélagi okkar, einkum
innan kirkjunnar, segir Doel.
Með þvi að láta hina fögru
Josephinu si*ja fyrir ljósmyndum
í sömu stellingum og sáust á
klassísku myndunum, sem hann
hafði haft með sér, hugðist hann
leggja áherzlu á fegurð hinnar
nöktu konu til innblásturs og sak
lausrar gleði. Myndir þessar verða
svo birtar í tímariti.
En ritstjórinn, sem fallizt hef
ur á að birta myndirnar hefur
ti-yggt aér ö.-ugga lögfræðilega
að toð. — Enginn þeirra sem þátt
taka í tilraun þessari, óskar sér
staklega eftir því að lenda í tukt
húsi, segir hann.
Myndatakan, séra Doel til hægri.
Leikari og skip-
stióri dó um borð
AUGLYSING
Lík kvikmyndaleikarans Steve
Cochrans, svo og þrjár mexíkansk
ar stúlkur, allar hýsterískar, voru
færð á land á Kyrrahafsströnd
Guatemala fyrir tveim dögum,
eftir að túlkúrnar hafði rekið á
lystisnekkju Cochrans, að honum
látnum, um Kyrrahaf í tíu daga
Læknar staöfestu, að Cochran
hefði veiið dauður í tiu daga er
snekkjan kom að landi.
Stúlkurnar þrjár, 25, 14, og 19
ára gamlar skýrðu svo frá, að
Cochran hefði valið þær úr hópi
} 30 stúlkna í borginni Acapulco í
Mexíkó, en allar höfðu . túlkurnar
þessar sótt um að vera með Coch-
ran á snekkju hans -til Bahama
eyja, þar sem hann hugðist kaupa
eyju til að opna þar kvikmyndá
ver og gera kvikmyndir.
T-'u dögum eftir að hópurinn
sigldi af stað á' snekkjunni varð
Cochran veikur og tveim dögum
síðar dó hann. Þá liðu enn tíu dag
ar, þar til skipið ,,Bello Portu
gal“- fsnn snekkjuna á hafinu og
kom til hjálpar-
ÞAÐ vakti mikla athygli í
næturklúbbnum Lídó í Par-
ís, þegar hin 21 árs gamla
Geraldine Chaplin birtist í
fyrsta skipti við hlið heit-
manns síns, hins 40 ára Beno
Grazianis, cádurlegs náunga
með velstrokið en hæruskot-
ið hár Síðhærð og prúðbúin
virtist Geraldine hin fjörleg-
asta og mjög lík móður sinni
Oonu, dóttur leikritaskálds-
ins fræga 0‘NeiIl. Er ekki
að orðlengja það, að þetta
úmtálaða par vakti oskipta
athygli samkvæmisgésta . . .
Svó er nú eftir áð vita,
hversu -langvinn trúlofunin
verður!
um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi
Reykjavíkur.
Hér með tilkynnist, að síðari hluti aðalskoðunar bifreiða fer
fram 5. iúlí til 24. september nk., að báðum dögum meðtöldum,
svo sem hér segir:
Mánud. 5. júlí R-8701 til R —8850
Þriðjud. 6. júlí R—8851 — R-9000
Miðvikud. 7. júlí R-9001 — R-9150
Fimmtud. 8. júlí R—9151 — R-9300
Föstud. 9. júlí R-9301 — R-9450
Mánud. 12. júlí R—9451 R-9600
Þriðjud. 13. júlí R-9601 — R-9750
Miðvikud. 14. júlí R—9751 — R-9900
Fimmtud. 15. júlí R-9901 — R —10050
Föstud. 16. júlí R—10051 — R-10200
Mánud. 19. júlí R —10201 — R —10350
Þriðjud. 20. júlí R—10351 — R-10500
Miðvikud. 21. júlí R —10501 — R-10650
Fimmtud. 22. júlí R—10651 — R-10800
Föstud. 23. júlí R —10801 — R —10950
Mánud. 26. júlí R—10951 — R —11100
Þriðjud. 27. júlí R —11101 — R—11250
Miðvikud. 28. júlí R—11251 — R —11400
Fimmtud. 29. júlí R-11401 — R—11550
Föstud. 30. júlí R—11551 — R —11700
Þriðjud. 3. ágúst R—11701 — R —11850
Miðvikud. 4. ágúst R —11851 — R-12000
Fimmtud. 5. ágúst R—12001 — R —12150
Föstud. 6. ágúst R —12151 — R-12300
Mánud. 9. ágúst R—12301 — R-12450
Þriðjud. 10. ágúst R —12451 — R-12600
Miðvikud. 11. ágúst R—12601 — R-12750
Fimmtud. 12. ágúst R —12751 — R —12900
Föstud. 13. ágúst R—12901 — R—13050
Mánud. 16. ágúst R —13051 — R-13200
Þriðjud. 17. ágúst R—13201 — R —13350
Miðvikud. 18. ágúst R —13351 — R —13500
Fimmtud. 19. ágúst R—13501 — R —13650
Föstud. 20. ágúst R—13651 — R-13800
Mánud. 23. ágúst R —13801 — R —13950
Þriðjud. 24. ágúst R—13951 — R—14100
Miðvikud. 25. ágúst R —14101 — R-14250
Fimmtud. 26. ágúst R—14251 — R-14400
Föstud. 27. ágúst R-14401 — R —14550
Mánud. 30. ágúst R—14551 — R-14700
Þriðjud. 31. ágúst R —14701 — R —14850
Miðvikud. 1. sept. R—14851 — R —15000
Fimmtud. 2. sept. R —15001 — R —15150
Föstud. 3. sept. R—15151 — R-15300
Mánud. 6. sept. R —15301 — R-15450
Þriðjud. 7. sept. R—15451 — R —15600
Miðvikud. 8. sept. R —15601 — R-15750
Fimmtud. 9. sept. R—15751 — R-15900
Föstud. 10. sept. R —15901 — R —16050
Mánud. 13. sept. R—16051 — R-16200
Þriðjud. 14. sept. R-16201 — R-16350
Mi-ðvikud. 15. sept. R—16351 — R—16500
Fimm'tud. 16. sept. R —16501 — R —16650
‘ Föstud. 17. sept. R—16651 — R-16800
' MSnud. 20. sept. R —16801 — R —16950
Eriðjud. 21. sept. R—16951 — R-17100
Miðvikud. 22. sept. R—17101 — R-17250
Fimmtud. 23. sept. R—17251 — R-17400
Föstud. 24. sept. R-17401 — R-17550
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sinar til Bif-
reiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar
daglega, kl. 9 — 12 og kl. 13 — 16,30, nema fimmtudaga til kl. 18,30.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi vörubifreiða skulu
fylgja bifreiðunum til skoðunar.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggia fram fullgild
ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og
vátryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1965 séu greidd, og
lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiða-
eigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum sínum, skulu sýna kvitt.
un fyrir-greiðslu afnotagjalda til ríkisútvarpsins fyrir árið 1965.
Hafi giöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki fram-
kvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum
degi,. veröur harm látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlög-
um og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð,
hvar sem til hennar næst.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli.
• LÓgreglustjórinn í Reykjavik, 29. júní 1965.
SIGURJÓN SIGURÐSSON.
£ 30. júní 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ