Alþýðublaðið - 30.06.1965, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 30.06.1965, Blaðsíða 16
 M I4N n K 9 MiSvikudagur 30. júní 1965 — 45. árg. — 143. tbl. Kölski og oröabókin Júj'ú, þeir stræka, bless laðir fátæklingarnir: Verk f fræðingar; læknar, flugmenn, Í barþjónar — og síídarskip stjórar.......... - ]?að er nú varla hwgfr s.ð kc.ll; yður s^-vísu, frönen Petersen.v ÞRÁTT FYRIR aukna velmegun og aukin fjárráð íslendinga hefur einhvern tíma verið betra að vera klæðskeri á íslandi en í dag, seg lir Hreiðár Jónsson, klæð:sk/era meistari. — Ýmislegt stuðlar að þessu, ■511 þó ræður verksmiðjuframleiðsl an á fötum ekki úrslitum eins og 'ætla mætti. Samband okkar við timheiminn ræður hér meiru um- 'Það fer varla nokkur maður til 'útlanda án þess að kaupa sér föt Og það er einmitt mikið af fyrr -verandi viðskiptavinum okkar sem oft sigla, Hitt er annað mál og ég iæld að þessir menn fari sjaldan til kiæðskera erlendis, en kaupi tilbúin föt í þeirri trú að þau séu Fyrir nokkru síðan mætti ég Ingólfi A, Þorkeíssyni á förnum vegi og sagði liann mér þá, aö nú væri hann að semja svargrein við svar grein frá mér í Morgunblað inu 13- maí og nú ætiaði hann aldeilis að negla mig upp við vegg. . . . Morgunblfiðið, , klæðskerasaumuð, og villa þá vörumerkingar oft sýn, enda al gengt að í verzlunum sé sagt að hitt og þetta sé „hand made“ án þess að vera það nema að litlu leyti. Sjálfsagt gera margir góð fatakaup í verzlunum erlendis en sé aftur á móti farið til klæðskera í isömu löndum verður að borga mun hærra verð en hjá kiæðsker um hér á landi. — Nokkrum erfiðleikum veldur okkur hve erfitt er nú orðið að fá fólk á saumastofur sem kann að sauma föt. Það er einfaldara verk og minni ábyrgð að vinna að fatasaumi í verksmiðjum og því eðlilegt að fólk vilji heldur vinna þar. í sjálfu isér hef ég ekkert á móti verksmiðjusaumuðum fötum og tel að þeir sem lengst eru komn ir í þessum iðnaði t-d. Svíar, fram leiði fullt eins góð föt og klæð skerar, en mikill misbrestur er því miður víðast hvar á þessu- Annars þarf ég ekki að kvarta yf ir verkefnaleysi. Bæði eru enn til vandlátir viðskiptavinir sem láta isér ekki detta annað í hug en að kaupa allan sinn fatnað hjá klæðskera, og eins sauma ég mik ið af einkennisbúningum fyrir flugfélögin. —. Ég lield að íslenzkir karl menn séu yfirleitt ánægðir í dag ef þeir eiga fallegan bíl og vel klædda konu, en hörmung er að sjá hvernig þeir klæða sjálfa sig. Langflestir þeirra ganga í koks gráum( liraðsaumuðum fötum og yfirleitt ílla pressuðum. En kon ur hér á landi ganga aftur á móti vel til fara og leggja mikið upp úr klæðaburði og er undarlegt mis ræmi í þessu, og alltaf kann ég illa við að sjá menn sem ég veit að eru í vellaunuðum stöðum, sem mikið skortir á að skeri sig úr í klæðaburði og ganga í ódýrustu tegundum hraðsaumaðra fata úr gerviefnum. — Verð klæðskerasaumaðra fata fer að mestu eftir gæðum og verði efnisins. Föt úr góðu efni kosta með vesti frá 6 þús. kr. en sé efnið dýrara hækkar fataverðið að sjálfsögðu, en kostnaður við saumaskap og tillegg er alltaf sá sami. Ég álít að þeir sem minnstu eyði í föt iséu þeir sem velja dýrasta og bezta efni sem þeir geta fengið og láti sauma úr því föt með vesti og tvennum buxum. Þetta getur kostað 7500 til 10.000 kr., en þessir menn þurfa Framliuld á 15. sið» BANDARÍSKI rithöfundurinn og I blaðamaðurinn Ambrose Bieree gaf út bók, sem varð heimsfræg á örskömmum tíma, og enn er gef in út í nýjum og nýjum útgáfum. Bók þessi er allsérstæð og heitir ,,Orðabók kölska“. Þar korha glöggt í Ijós helztu rithöfundarein kenni Bierce. biturt háð, sem oft nálgast mannhatur. Hér fara á eftir nokkur sýnis horn úr bókinni tekin af handa hófi, því að vissulega er af miklu að taka. ★ RÉTTLÆTI: Meira og minna skemmd vara, sem ríkisvaldið selur þegnum sínum í viðurkenn inganskyni fyrir skatta þeirra og skilyrðislausa hlýðni- ★ GÓÐVILD: Stuttur formáli fyr tíu bindum af féflettingum- ★ GRÓÐI: Verðlaun til handa mönnum, sem vita, að ekkert þarf að hafa fyrir þeim, — tek in úr vasa hinna, sem halda, að þau fáist með dugnaði og elju serhi. ★ FULLTRÚI: Frændi eða venzla maður skrifstofustjórans. Fulltrúi er venjulega snotur ungur mað ur með fallegt hálsbindi og mik inn köngurlóai-vef, sem liggur frá nefi hans og niður á skrifborðið. ★ GAGNRYNANDI: Maður, sem ■gortar af því að erfitt sé að gera honum til hæfis, isem er vegna þess, að enginn gerir minnstu til raun til þess að gera honum til hæfis. ★ BAKKUS: Mjög þarfur guð, sem Rómverjar hinir fornu fundu upp sem aísökun fyrir sínu eigin fylliríi. ★ FRÓÐLEIKUR: Ryk, sem dust að er úr bók inn í tóma haug kúpu. ★ TRYGGÐ: Sérstök dyggð, ein kennandj fyrir þá, sem eru um það bil að verða sviknir. ★ DRAUGUR: Útvortis merki un» innvortis hræðslu. Nafnskírteini, sagðj kell ingin og leit með fyrirlitn ingu á kallinn sinn- — Ekki veitir þeim af sem verða svo fullir að þeir vita ekki hvað þeir heita. •, . FRÍ. Allt veltur einhvern veginn upp og niður á víxl, Þótt sumir heimskingjar hamist með háðglósur, pex og brigzl, ég er, sko, andskotann, ekki að eltast við smotterí. Því sit ég hér sæll og glaður, — og síldin komin í frí. Kankvis. Á ÖOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOl spaug

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.