Alþýðublaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 1
AKRANESI Reykjavík. — EG. SAMKOMULAG NÁÐIST á samningafondi milli Verkalýðsfé- lagsins á Akranesi og félags vinnuveitenda á staðnum klukkan átta í gærmorgun. Samkomulagið var síðan borið undir félagsfundi í gaerkvöldi og staðfest. Samningarnir á Akranesi eru frábrugðnir Hvitasunnusamkomu- laginu að ýmsu leyti, m. a. er næturvinnuálag á Akranesi 91% af dagvinnu en er 81% fyrir norðan, 9% aldurshækkun verður eftir tvö ár og veikindadagar verða nú 39 eftir eins árs vinnu, en voru áður ekki nema 14. Samningafundurinn var fyrst haldinn á Akranesi fyrir sex dög um og stóð sá fundur í tólf tíma Ræddu við Emil ÞEIR Emil Jónsson sjávarút- vegsmálaráðherra og Bjarni Benediktsson forsætisráðherra ræddu í gær við forustumenn skipstjórafeua um f’hiluna, sem stöðvað hefur síldveiðar. Hefur ríkisstjórnin að sjálfségðu veriff í nánu sambandi við aðila í þessu alvarlega máli, þannig að engum tíma Iiefur verið glatað í tilraun um til að leysa þennau óvænta vanda. í gær var enn haldinn lokaður fundur skipstjóranna fimm — og þeirrar nefndar, sem Landssam- band íslenzkra útvegsmanna kaus til að f jalla um síldardeiluna. Enn sem fyrr var ekkert látið uppi um efni eða gang viðræðnanna. en var þá frestað og fundurinn, sem samkomulagið náðist á, hófst klukkan fjögur á þriðjudag og lauk klukkan átta í gærmorgun. Samvæmt samkomulaginu verð ur vinnuvikan 45 stundir á Akra °g næturvinnuaiag verður Komið frá þingVöllum í gær :Torsten Nilsson, utanríkisráðherra Svíþjóðar og frú hans, Guðmundur í. 91% og álag a eftirvinnu 50%. Guðmundsson utanríkisráðherra og fleiri. (Mynd: JV). Kauphækkunm, er hið nyja samk- lag hefur í för með sér er um '11% og er þá íreiknuð vinnutíma stytting, en hinsvegar ekki taxta tilfærslur, sem á sumum sviðum voru mjög miklar, einkum að því er varðar verkamenn í Sements verksmiðjunni- Almenn aldurshækkun verður Nilssoit heimsótti Þing- velli og Hveragerði í gær 5% eftir tveggja ára starf en veikindadögum fjölgar úr 14 í 30 eftir eins árs starf og eru þetta hvort tveggja mjög mikilvæg atr iði- Auk þess fengust fram leið, réttingar á mörgum smærri atr iðum. Klukkan niu í gærkvöldi hófst félagsfunduj- í Verkalýðsfélaginu á Akranesi og var samkomulagið samþykkt. Síðustu fréttir: Á FUNDI í Verkalýðsfélagi Akraness, sem lauk laust fyrir mið nætti í gær, voru samningarnir samþykktir með 29 atkvæðum gegn 18. Ágreiningsatriði var að eins eitt: gildistaka samning- anna. UTANRIKISRAÐHERRA Sví- þjóðar, Torsten Nilsson, kom flugleiðis frá Akureyri í gær- morgun eftir vel heppnaða heim- sókn þangað. Um hádegið fór hann til Þingvalla og snæddi há- degisverð í Hótel Valhöll. Veður var heldur óhagstætt, rigning og dimmt yfir. Að loknum hádegisverði í Val- SKORA A RIKISSTJÓRNiNA AD ÞINGFLOKKUR Fj-amsóknar flokksins sendi í gær píkisstjórn- inni bréf þar sem þess er farið á leit, að stjórnin láti þegar kalla saman Alþingi m. a. vegna stöðv unar síldveiðiflotans. í Bréfið er undirritað af Ólafi Jóhannessyni, varaformanni Framsóknarflokks- ins, og Helga Bergs, ritara. Einnig barst ríkisstjórninni í gær skeyti frá Lúðvík Jósefssyni, formanni Alþýðubandalagsins, þar sem hann skoraði einnig á stjórn ina að kalla saman Alþingi nú þegar. BJARGAÐI SKIPI FRA STRANDI Grindavík, — RM, GO. í fyrrádag bjargaði vélbát urinn Kári hollenzku skipi frá því að lenda upp í klettum við Hópsnesið, er vél skipsins bilaði skömmu eftir &ð það var komjð út úr innsiglingunni til Grindavíkur- Atvikið varð með þeim liætti að Kári fylgdi skipinu út til að taka úr því lóðsinn. Þeg ar skipið var komið á hrein an sjó, bilaði ventill í aðalvél inni og datt ofan á stimpilinn. Varð að stöðva vélina til að taka stimpilinn úr sambandi. Á meðan á þessari aðgerð stóð hélt Kári skipinu frá Hópsnes inu og má fullyrða að hefði hann ekki verið til aðstoðar hefði skipið lent upp í land. Hollenzka skipið er 600—700 tonn að stærð, það sama og lenti í vínsmyglinu á Akur eyrj kringum þjóðhátíðina- Allir síldarbátarnir liggja bundnir hér í Grindavík, en ennþá er unnið nótt og dag í' bræðslunni. höll var haldið af stað til Reykja- víkur með viðkomu í Soginu og Hveragerði. Á morgun mun Nilsson fara 1 kynnisför um Reykjavík. Meðal annars verður Listasafnið skoðað, Ásmundur Sveinsson myndhöggv- ari heimsóttur og einnig skóðað frystihús. i Kl. 13 snæðir utanríkisráðherr* Svía hádogisverð á Bessastöðun í boði forseta íslands, herra Ás. geirs Ásgeirssonar. Kl. 4 verður fi^ndu(r með blaðamönnum. Verkfall á veitinga- húsum? FÉLAG starfsfólks á veitingahús- urn hafði boðað verkfall á mið- nætti siðastliðna nótt. Sáttasemj- ari hélt fund með deiluaðilum i gærkvöldi, en þegar blaðið fór I prentun hafði ekkert samkomulag náðst. Ef ekki verður samið i nótl verða því veitingahús borgarinna* lokuð í dag. ’ í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.