Alþýðublaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 5
Koparpípur og fyttings, Ofnkranar, Tengikranar, Slöngukranar, Rennilokar, Blöndunartæki. Burstafell byggingavöruverzlun, Réttarholtsvegi 3. Sími 3 88 40. TIL SÖLU NotuS ELDAVÉL Fjölritari, alveg sjálfvirkur. Trésmiðir, athugið: Nýr FRÆSARI tii sölu. HANNES PÁLSSON, Sími 23081 Mjóuhlíð 4. Siguroelr Sigurjénsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4 — Síml 11043. Látið okkur stilla og herða upp nýju bifreiðina! BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. Sími 13-100 Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYL! RYÐVORN Skúlagötu 62. Sími 13100. . SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Sími 16-2-27 BiUinn er smurður fljótt og vel. Seljum allar tcguadir af smurolíu LAXA 1 AÐALDAL er ein gjöiulasta veiöiá islands, og heíur frœgÖ hennar borizt langt út fyrir landsteinana. Hún býður upp á flest, sem laxveiðimönnum þykir eftirsóknarvert: vœna fiska, margbreytileg straumrennsli og gróðurprýði á bökkum og i hólm- um. JAKOB HAFSTEIN hefur stundað veiðar í Laxá á sumri hverju um þrjátíu ára skeið. Nú heíur hann samið bók um ána, þar sem hann nafngreinir og iýsir öilum stangaveiðistöðum árinnar, seg- ir fjölbreytilegar veiðisögur, gerir grein Ýyrir gömlum veiðiaðferð- tim (kistuveiði, háfveiði), rœðir við kunnuga menn um œðarvarp og fuglalíf við Laxá og tekur upp vísur og ljóð, sem ánni eru helguð. BÓKIN er prýdd fjöldamörgum ljósmyndum, og eru margar þeirra í litum. Einnig fylgja glögg yfirlitskort af ánni. Teikningar hafa gert Sven Havsteen Mikkelsen og Jakob Hafstein. — Efnisút- dráttur er á norsku, ensku og þýzku. BÓK JAKOBS HAFSTEINS um Laxá er borin uppi af reynslu og kunnáttu laxveiðimanns og er því sjálfkjörin eign allra stangáveiði- manna. En þar er einnig fróðleik og skemmtun að finna fyrir alla tá, sem áhuga hafa á íslenzkri náttúru. Lokað vegna sumarleyfa < ■ * *- •'.X"fZ* "■ '. -■ v frá 12. júlí til 8.,ágúst. .. M Ú L A L U N D U R ' Öryrkjayinnustpfaf§ÍBS,;v: ; : '. Ármúla 16 —: Snni"3’8-400 v Eyjólíur K. Sigurjónsson Ragnar A. Magnússon Löggiltir endurskoðeudur ^lókagötn 65. 1 hæð, síml 17903 HANNES PÁLSSON I jósmyndari MJðUHLfÐ 4 Sími 23081 - Reykjavfk ORÐSENDING - K"- frá Myndlista- og Handíðaskólanum. ' * Vaentanlegir nemendur í vefnaðarkennaradeild á kom- andi \fétri skuhi hafa sent umsóknir . sínar tij skrif- stofu skólans, Skipholti 1, ekki síðar en 1. septem- ber næstkomandi. Þær stúlkur sem stundað hafa undirbúningsnám í vefnaði eða skyldum greinum sitja fyrir. '*.>• SKÓLASTJÓRI. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 1. júlí 1965

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.