Alþýðublaðið - 01.07.1965, Side 9

Alþýðublaðið - 01.07.1965, Side 9
lagt að LBJ Einn — tveir — þrír — vélar ráðast á í Norður—Vitet nam og gefur herforingjum í Sajgon fyrirskipanir um önnur einstök atiúði- Þetta kann að virð ast einkennilegt, og hann hefur sætt gagnrýni fyrir þetta. En markmið (forsetans er hersýni lega það, að koma í veg fyrir að herforingjar verði óháðir for setanum og ráði öllu um rekst Ur stríðsins eins og oft vill verða þegár stríð eru háð. Hann vill afstýra því, að Bandaríkin drag ist inn í stórstyrjöld án þess að hann sjálfur hafi tekið ákvörð unina- ★ RÆÖA FULBRIGHTS- Fyrir skemmstu hélt formaður utanríkismálamefndar öldunga deildarinnar, Fulbright öldunga deildarþingmaður ræðu þar sem hann sagði í rauninni, að Suð austur-—-Asía væri elcki lífsnauð synlegt öryggi Bandaríkjanna. Fulbright lét í það skína, :að Bsndaríkjamenn yrðu þar af leið andi að sætta sig við það, að Suður—Vietnam kæmist undir yfirráð kommúnista með tíman um, ef það gerðist á friðsamleg an hátt, þ.e. með frjálsum kosn ingum. KASTUÓS Fulbright öldungardeildarmað ur hafði frá mörgu öðru að segja um nauðsyn þess að hrinda sókn Vietcong og að komið yrði um leið í veg fyrir að stríðið breiddist of mikið út. En þessar pólitísku vísbendingar eru taldar mikilvæg asta atriðið í ræðu hans. Ful bright hefur lengi verið andvíg ur stefnu Johnsons for. cta í Viet nam—málinu, og hann hefur ekki alltaf túlkað stefnu stjórnarinn ar. En þessa ræðu hélt hann eftir langar samræður við for setann, og gefið er í skyn í Was hington, að í ræðunni hafj hann túlkuð framtíðarstefnu forset ans. Hér sést votta fyrir útlínum nýrrar og ef til vill skýrari stefnu Bandaríkjamanna í Vietnam, þar sem stríðið verður háð með öll um tiltækum ráðum, en aðeins meðan Vietcong og stjórnin í Han oi neita að fara hina eðlilegu póli og stefna í þess stað að valdráni með hern aðarlegum ráðum- Stjórnin í Was hington hefur þegar boðið tækni lega og efnahagslega að toð- Enn er þetta ekki opinber stefna Bandarikjanna. En hugmyndir þær sem Fulbright hefur nú skýrt frá, eru nú ræddar í hópi emb ættismanna stjórnarinnar, og gera má ráð fyrir, að þetta sé framtíðartakmark Johnsons^ sem hann kunni að keppa að þegar yf irstandandi sókni Viétcong lýk ur. Bandaríkjamenn telja, að Viet cong muni tapa þessari sókn og lleiðtoga|r( hreyfingariríiar verði þá fúsir að setja"t að samninga borðinu. Gidske Anderson. HÆTTAN Á því, að Bandaríkin dragist inn í stórstyrjöld í Suð- austur—Asíu og kröfur ýmsra her foringja í þessa átt, hafa vægast ■sagt vakið ugg í Wiashinglton. Stjórnin stundar erfiða jafnvæg islist af mikilli gætni, og bersýni legt er að fast er lagt að Johnson forseta. Hann hafði ekki mikla reynslu á isviði utanríkismála þegar hann tók við stjórnartaumunum Jy|d ir 18 mánuðum, en atburðirnir hafa kennt honum. Margt bendir til þess að hann beiti per.ónu legum áhrifum, sem einungis reyndum forseta. er unnt, í allri hinni flóknu stjórn hermála og utanríkismála. Flestir eru þeirrar skoðunar, að John.on forseti sé staðráðinn í að forðast stórstyrjöld í Asíu hvað sem það kostar. Þetta er að sjálfsögðu mjög mikilvæg á kvörðun, en spurningin er sú, hvort þetta muni takast, þar sem fjandmaðurinn nýtur pólitísks jstuðnings Kíhverja, sem mark visst keppa að því að láta einsk is ófreistað til að auðmýkja Bandaríkin í Asíu. Johnson for setj verður að stunda erfiða jafn vægislist af mikilli gætni. ★ VIÐVÖRUN TIL PEKING- Jafnvægi.list þessi er að miklu leyti stunduð í kyrrþei- En þó má greina nokkrar útlínur stefnu þeirrar, sem Johnson fylgir. Fastar hefur verið lagt að Kín verjum^ eftirlitið með bandarísk um herforingjum er öflugt, og í' Washington láta menn í það skína, að fallizt verði á pólitíska lausn, sem vietnamiskir þjóðcrn issinnar geti sætt sig við. Ekki alls fyrir löngu voru skila boð send til Peking þess efnis, að kjarnorkuvopimm yrði beitt 'ef Kínverjar tækju þátt í stríðinu. Þetta hefur lengi verið gefið í skyn, en aldrei sagt fyrr en nú. Og tilgangurinn er að sjálfsögðu sá, að ráðamenn í Peking geri tér engar rangar hugmyndir og fari að hugsa sig um tvisvar enda hafa Kínverjar hingað til verið þeirrar skoðunar, að Banda ríkjamenn séu „pappírstígrisdýr“ sem ekkert mark sé takandi á. John on forseti ákveður sjálf ur hvaða staði bandarískar flug Johnson. FULBRIGIIT — hlynntur framtíðartakmarki Johnsons Jazzballet skólinn Vegna fjölda beiðna hefst 2ja mán. námskeið þann 1. júlí. Unglingatímar, frúartímar, tímar fyrir alla. Imuitun í síma 15-813 milli 2 og 6. SÍMANÚMER VORT verður 10-1-40 frá og með 1. júlí. Innkaupastofnun ríkisins, Borgartúni 7. Hreinol er árangurinn af margra ára lilraunum og rannsóknum i þvi skyni cð finna fivottaióg, sem geri húsmóóur' Inni sforfiÖ auáveldara og lcitara RBYNIÐ HREINOL H.F. HREINN SIMI 24144 ALÞÝÐUBLADffl - 1. júlí 1965 $

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.