Alþýðublaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 01.07.1965, Blaðsíða 14
Nýlega voru gefin saman í hjóna band í Kirkju óháSa safnaðarins af séra Emil Bjömssyni ungfrú Hrafnhildur Vera Rodgers, Garða- stræti 15 og Arnar Sveinsson, Sig túni 29. (Studio Guðmundar.) 5. júní voru gefin saman í hjóna band i Reynivallakirkju af séra Kristjáni Bjarnasyni ungfrú Heið- rún Þorsteinsdóttir, Ásbrandsstöð um, Vopnafirði og Hermann Hans $6n, Hjalla, Kjós. Heimili þerri’a er Höfn, Hornafirði. (Studio Guðm.) SiumargSstihús 1 sumar verður rekið gistihús í Húsmæðraskólanum að Löngu mýri í Skagafirði- Rúm eru í íkól anum fyrir 25—30 manns, en ætl unin er að hafa einnig svefnpoka pláss, þar sem fólk getur gist við eigin útbúnað. Morgunverður verð ur framreiddur í skólanum, en máltíðir einungis fyrir hópa sem !>anta með fyrirvara. Þetta er í fyrsta skipti sem slik starfsemi er rekin að Löngumýri og tekur gisti liúsið til starfa um næstu lielgi. Krabbamein Framhald af 3' siðu hvítblæði í músum, ef þær voru smitaðar með henni ný fæddar. Síðan hefur þróunin á rannsóknum þeirra verið stór stíg og margt 'athyglisvert ver ið leitt í ljós.þó hefur hingað til ekki tekizt að fá vis:u fyrfr því að nokkur illkynjuð meinsfjnd í mönnum sé orsökuð af veir um, en líkur benda þó til að vissar tegundir þeirra orsakist á þann hátt. Mót HSH FrH. af 11. síðu. Stangarstökk: Ellert Kristinsson Snf 3.00 Guðm. Jóhannesson ÍM 3.00 Þórður Indriðason Þ 2.90 Kúluvarp: Erling Jóhannesson ÍM 14.25 Sigurþór Hjörleifsson ÍM 13.91 Guðm. Jóhannesson ÍM 11.79 Kringlukast: Erling Jóhannesson ÍM 38.75 Sigurþór Hjörleifsson ÍM 37.69 Guðm. Jóhannesson ÍM 35.47 Spjótkast: Sigurður Þór Jónsson St 45.23 Hildimundur Björnsson Snf 43.95 Guðm. Þorgrímsson St 41.60 Glíma: Sigurbór Hjörleifsson ÍM 3 v. Karl Ásgrímsson ÍM 2 v. Hjalti Jóbannesson ÍM 1 v. KONUR 100 m. hlaup: Helga Sveinbjörnsd. E 13.8 Sesselja G. Sigurðard. Snf 13.8 Elísabet Sveinbjörnsd. E 13.9 Rakel Ingvarsdóttir Snf 13.9 Langstökk: Elísabet Sveinbiörnsd. E 4.52 Sesselja G. Sigurðard. Snf. 4.37 Helga Sveinbjörnsd. E 4.32 Hástökk: Rakel Ingvarsdóttir Snf 1.33 ^elea Sveinbiörnsd. E 1.25 Sigríður Lárentsínusd. Snf 1.25 Kúluvarp: Sigríður Lárentsínusd. Snf. 8.37 Svala Lárusdóttir Snf 8.23 Elisabet Hallsdóttir E 8.20 Kringlukast: Elísabet Sveinbiörnsd. E 22.70 Sigríður Lárentsínusd. Snf 21.50 Svala Lárusdóttir Snf 20.49 4x100 m. hoðhlaup: Sveit Umf. Eldborgar 59.3 Sveit Umf. Snæfells 60.0 íþróttafélag Miklaholtslirepps hlaut flest stig á mótinu og vann til eignar verðlaunagrip, er for- maður héraðssambandsins, Hauk- ur Sveinbjörnsson, gaf til að keppa um. BRASILIA sigraði Svíþjóð í lands Ieik í knattspyrnu í gærkvöldi með 2 mörkum gegn 1. Jass-ballett Fundur Framhald af 2. síðu Þátttakendur verða alls um 140- Aðalfyrirlesarar fundarins verða dr. Baldur Johnsen, Björn Th. Björnsson, listfræðingur; frú Elsa E- Guðjónsson, magister; Hörður Ágústsson listmálari; dr. Sigurður Þórarinsson og prófessor Stein- grimur J- Þorsteinsson. í sambandi við fundinn verða settar upp sýningar: ,,Búrið í gamla daga“, en þar verður reynt að bregða upp mynd af mataræði þjóðarinnar fyrr á tímum. Handíðasýning, þar sem sýnd verða sýnishorn af vinnu nem enda : Handavinnudeild Kennara skóla í lands, og Vefnaðarkenn aradeild Handíða- og myndlistar skólans. Skipulagðar hafa verið lengri og styttri ferðir í sambandi við fundinn og er þátttaka mikil- Um 77 fa”a í 6 daga ferð til Norður- og Austurlandsins; 22 í 3 daga ferð um Borgarfjörð og Snæfells nes; 16 til Grænlands. Framhald úr opnn. um og mér finnst meira að segja, að fslendingar séu fljótari að kom- ast á bragðið en útlendingar. Lík- íslendinsraféfag Framhald af 2. síðu Meðal viðstaddra þar var Guðrún Jóhannesdóttir á ísl. búning, og vakti það mikla athygli. 3. júní var stofnfundur haldinn og eftirtaldir menn kjörnir í stjórn: Dir- P. Hjörne, Aalborg Værft, form. Dir. Villy Studstrup, verkfr. Vester Jensen, málf.m. Páll Zhopaníasson og Jón Guð mundsson, skipaverkfræðingur. Fyr ta verkefni félagsins var há tíðafundur 17. júní, þar sem minnzt var 21 árs afmælis lýð- veldisins. Þeir íslendingar sem kynnu að hafa áhuga á að komast í sam band við hið nýstofnaða félag, geta snúið sér til Jóns Guðmunds sonar, skipaverkfræðings, Köbke vej 36, Álaborg- 7.00 7,30 12,00 13,00 15,00 16.30 17,00 19.30 20.00 20.05 útvarpið Finnntudagfur 1. júlí. Morgunútvarp. — Veðurfregnir. Tónleikar. Fréttir. — Tónleikar. Hádegisútvarp. Tónleikar. 12,25 Fréttir. Á frívaktinni. Dóra Ingvadóttir stjórnar þættinum fyrir sjómenn. Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. ísl. lög og klassisk tónlist. Síðdegisútvarp. Veðurfr. Létt músik. Fréttir. Fréttir. Daglegt mál. Svavar Sigmundsson stud. mag. flytur þáttinn. Einsöngur í útvarpssal: Álfheiður Guðmunds dóttir syngur við undirleik Ásgeirs Bein- ><>00000000000000000000<X><' teinssonar. a. Mun það senn? eftir Victor Urbancic. b. Nótt eftir Árna Thorsteinsson. c. Heimir eftir Sigvalda Kaldalóns. d. Jeg elsker dig, eftir Grieg. e. Svarta rosor” eftir Sibelius. 20.20 Raddir skálda: Indriði G. Þorsteinsson. — Flytjendur: Baldvin Halldórssón, Gísli Hall- dórsson og höfundurinn. Ingólfur Kristjáns son býr þáttinn til flutnings. 21.05 Toccata e due canzoni eftir B. Martinu. 21.30 Norsk tónlist. Christian Sinding. Baldur Andrésson cand. theol. flytur erindi með tóndæmum. 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: Liósar nætur, eftir Dostojevskij Arnór Hannibalsson þýðir úr rússnesku (1). 22.30 Djassþáttur. Jón Múli Árnason velur. 23,00 Dagskrárlok. Hjótbarðaviftgerðir OPIÐ AULA DAGA (LÍKA LAUGARDAGA OQ SUNNUDAOA) ERÁ Ki/. 8 TIL 22, Gúmmívinnustofan h/f SkiphoTH 35, Beykjtvfk. lega eru þeir músikalskari”. Við látum lofið fljóta með, því að öll- um þykir lofið gott. „Næsta haust, þegar ég kem heim“, segir Sigvaldi — því að í því er hann ákveðinn, — „þá verð ég fyrsti íslendingurinn, sem hef bréf uppá að mega kenna jazz- ballett". Og við Sigvaldi förum að ræða um húsbyggingar, lögfræðinga og tvenns konar dansa: venjulegan dans og sportdansa. Og við ræðum einnig um stórskipið Oslofjord og lífið um borð. og minnumst á for- tíð Sigvalda sem hljóðfæraleikara hjá Karli Jónatanssyni og Magn- úsi Randrup. En nú er Sigvaldi hættur að spila og hættur að sigla með Oslofjord — og hann skrifar ekki lengur ferðapistla í Alþýðu- blaðið. „Jazz-ballett er öllum opinn“, segir Sigvaldi Þorgilsson að lok um, „og þeir, sem hafa áhuga á dansi og músik ættu að taka þátt í honum. Þetta er líka afslöppun — svo eru böð á eftir". G. A. Símanúmer Sjúkrasamlags Reykjavíkur v e r ð u r 18440 f r á 1. j ú 1 í . Sjúkrasamlag Reykjavikur. Benzínsala Hjólbarðaviðgerðir Opið alla daga frá kl. 8—23,30. HjóVbarðaverkstæðið Hraunholt Horn) Lindargötn og: Vitastígs. — Síml 23900 va Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Sigurður Símonarson, Sóleyjargötu 8, Akranesi, verður jarðsunginn frá Akraneskirkju laugardaginn 3. júlí, og hefst athöfnin með húskveðju að heimilí hins látna kl. 2 e. h. Valgerður Halldórsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát eiginmanns míns og föður okkar, Jónasar M. Lárussonar. Sér í lagi færum við starfs- og hjúkrunarliði Sólvangs í Hafn- arfirði alúðarþakkir fyrir frábæra umhyggjusemi og hjúkrun. Ida M. Lárusson, Magnús Már Lárusson, Björn J. Lárusson. 14. júlí 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.