Alþýðublaðið - 11.07.1965, Blaðsíða 5
Gagnleg klukka
kort og spurði liann, hvað allar
teikningarnar og tölurnar þýddu.
Er Gordon hafði setið yfir kortinu
Rannsókna-
styrkir
Menningarmálastofnun Samein
uðu Þjóðanna, UNESCO, sem ís
lendingar gerðust aðilar að á síð
astliðnu ári, hefur samþykkt 2
fjárveitingar vegna íslenzkra hand
ritarannsókna. Er önnur ætluð
til þess að kosta menn er kynni
sér varðveizlu fornra handrita, og
til að semja skýrslu um íslenzk
handrit erlendis, en hin til kaupa
á tækjum til ljósmyndunar forn
ra íslenzkra handrita, sem varð
veitt eru utan íslands.
Um fjárveitingarnar var sótt
í samráði við Handritastofnun ís
lands og eru þær veittar af því
fé, sem stofnunin ráðstafar vegna
verkefna sem talin eru hafa alþjóð
legt gildi.
í fyrri viku kom svo klukka
Gordons á markað- Hún er kölluð
„The Lady“ og kostar 19,95 doll
ara og er gerð til þess að hjálpa
manninum og reikningskúnstinni
við að lifa eftir „rythmaaðferð
inni“ við takmörkun barneigna.
Klukkan er í grundvallaratrið
um dagatalsklukka með nokkrum
viðbótum. Fyrst reiknar húsfrúin
lengsta og stytzta tíða—tímabil
ið sitt Er konan hefur kynnt sér
einfalda töflu, sem fylgir notkun
arreglunum, snýr hún, ýtir og
kippir í „tímabilsskífu" klukkunn
ar, þar til hjún hefur sett inn í
hana allar upplýsingar um það
tímabil, þegar iikur eru á frjósem.i
í byrjun hvers tíðatímabils stillir
hún svo bara skífuna ;• aðvörunar
giugganum á ,,1“, hefur síðan
glöggt auga með skífunni, sem
sýnir sjálfkrafa rauða stafi á
fyr;ta degi „hættu“ tímabilsins og
allt til hins síðasta.
Svo er að sjá sem The Lady upp
fylli langvarandi nauðsyn segir
blaðið Time, því að á fyrstu þrem
dögunum, sem klukkan var á mark
aðnum, seldust 5.100 í Bandaríkj
unum- Klukkan sér 'að sjálfsögðu
ekki við þeim liættum sem felast
í þes'-ari aðferð við getnaðarvarn
ir, þ.e.a.s. hugsanlegum skekkj
um, og hun á að sjálfsögðu allt
undir að þær upplýsingar.séu rétt
ar, sem í hana eru settar í byrj
un- Læknar aðvara hugsanlega
kaupendur um, að þær, sem ekki
eru vissar um stytzta og lengsta
tímabil sitt, skuli halda nákvæma
skrá í a.m.k. eitt ár, áður en þær
fari að fara eftir klukkunni-
Minningarsjóður um Stefán skólameistara
fréttum, stofnuðu 50 ára gagn
fræðingar frá Akureyrarskóla hinn
Kielar-vikan svokallaða var haldin í höfuðborg Slésvíkur-Holtsctalands í 83, skipti í lok júní og var
aðalliður hátíðahaldanna að vanda kappsigling og sjást bátarnir í þétturn hnapp á meðfylgjandi mynd.
Þá voru óperusýningar snar þáttur í hátíðahöldunum og sýndu Berlínar-, Helsingfors- og Stokkhóhnsóper
tirnar þar. Ennfremur fóru fram umræðufundir um efnið „Skipulagsmál borga í framtíðinni“.
Eins og komið hefur fram í 29. maí sl- Minningarsjóð um Stef
ára gagn án heitinn Stefánsson skólamei.st
ara.
Var gjafabréfið, með 35.000
króna framlagi stofnenda af
hent Menntaskólanum á Akureyri
við skólaslit þar hinn 17. júní sl-
Höfðu þá þegair borizt gjafir í
viðbót frá þeim Huldu skólastýru
á Blöndósi, dóttu(r Steláns og
sonardætrum hans, þeim Helgu
og Huldu Valtýsdætrum, að upp
hæð samtals kr. 15.000.
Nú hefur menningarsjóður
Kaupfélags Eyfirðinga á Akur
eyri bætt rausnarlegri gjöf við
í sjóðinn, kr. 50000 svo að sjóð
urinn er nú þegar orðinn eitt
hundrað þúsund krónur.
Samkvæmt gjafabréfinu er það
ætlun stofnendanna, að hlutverk
sjóðsins verði einkum það að efla
dhuga ncn\>ndai Menntaskólans
á Akureyri á náttúrufræðum og
styrkja þá til framhaldsnáms og
rannsókna í þeim vísindum. Telja
gefendurnir það vera í beztu sam
ræmi við vilja og áhuga hins
látna meistara.
Skipulagsskrá sjóðsins mun
skólameistari Þórarinn Björnsson
semja í samráði við nánustu ætt
ingja Stefáns skólameistara og
stofnendurna.
Nú eru það tilmæli stofnend
anna til allra velunnara Stefáns
heitins skólameistara og sam
kennara hans, svo og annairra vel
vildarmanna Menntaskólans á Ak
ureyri ,að þeir efli nú sjóðinn
með smærri eða stærri fjárfram
lögum. Takmarkið er, að sjóður
inn verði sem fyrst nokkiir hunðr
uð þúsund krónur. svo að hann
geti fljótlega tekið til starfa að
verulegu gagni.
Þá væri það einnig vel við
eigandi þakklætisvottur þeirra,
er á næstu árum verða 50 ára
gagnfræðingar frá Akureyrarskóla»
ef þeir minntust slíks afmælis
síns með nokkru fjárframlagi
hverju sinni.
Þetta blað veitir fúslega við
töku smærri sem stærri fjárfram
lögum og kemur þeim áleiðis tll
Þórarins Björnssonar skólameist
ara á Akureyri.
Þá má einnig snúa sér með f jár
framlög í Reykjavík til Freymóðs
Jóhannssonar, Blöndulilíð 8, eða
Guðmundar .lóhannessonar,
Barmahlíð 55, en á Akureyrf til
Jakobs Frímannssonar forstjóra
Kaupfélags Eyfirðinga, eða Þórar
ins Björnssonar skólameistara.
Eyjólfur K. Siquriónsson
Raqnar A. Maqnússon
Löesriltir endurskoðendur
viókanötu B5. 1 hæð, síml 1790*
Fyrir tólf árum kom dóttir Maur
ice Gordons, lögfræðings í Los
Angeles, til hans með frjósemis
klukkustundum saman, komst
hann að þeirri niðurstöðu, að
kortið væri alltof flókið fyj.’if
venjulegar konur og settist nið
ur við að finna upp klukku, er
gæti gert alla útreikningana.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. júlí 1965 $